Vísir - 05.05.1980, Síða 13
13
Mánudagur 5. maí 1980
vism
FÍB krefst svara um afstöðu
pingmanna til vegamála
„Meö þessu viljum viö fá fram
persónuleg svör alþingismann-
anna, aö þeir rifi sig þannig úr
flokksböndunum í þessu ákveöna
máli”, sagöi Hafsteinn Vilhelms-
son, framkvæmdastjóri FIB, en
dreift hefur veriö spurningalista
til allra alþingismanna þar sem
þeir voru kraföir um skýlaus svör
um afstööu sina i vegamálum.
„Viö viljum fá svör viö spurn-
ingum okkar fyrir 15. mai og
munum birta þau i fjölmiölum”.
— En ef' einhverjir skila ekki
svari?
„Þá veröur auöur dálkur við
nafn viökomandi alþingismanns.
Við teljum aögeröarleysi al-
þingis og þingmanna I vegamál-
um jaöra viö glæp gagnvart is-
lensku þjóöinni. En ef miöa ætti
viöstefnuskrár flokkanna, ætti að
vera mikill meirihluti á alþingi
fyrir stórkostlegum framkvæmd-
um i vegamálum. En samt er
sáralitið gert. Hver skilur þaö?”,
sagöi Hafsteinn.
1 bréfi FIB til þingmanna segir
maöal annars:
„A undanförnum vikum og
mánuöum hefur félagiö oröiö fyr-
ir geysimiklum þrýstingi frá fé-
lagsmönnum vegna mikillar
óánægju meö skefjalausa skatt-
heimtu rikisins af bilum og
rekstrarvörum til þeirra. Hafa
veriö uppi mjög hæaværar raddir
um ýmiskonar aðgerðir og mót-
mæli. Þaö sem helst brennur á
fólki er skattheimta af umferð-
inni án þess aö nein merki sjáist
um bætt vegakerfi. Umbjóöendur
okkar eru almennt sammála um
aö alþingismenn séu ábyrgir fyrir
þvi aö setja okkur i hóp meö van-
þróuöustu þjóöfélögum, hvað
snertir vegakerfi landsins”.
—ATA
Þessir grunnskólanemar voru I starfskynningu á VIsi fyrir skömmu og
hér er Gunnar Trausti Guöbjörnsson útlitsteiknari aö segja þeim til um
útlitsteiknun blaösins. Nemarnir heita ólöf Wright (t.v.), Tryggvi
Baldvinsson og Anna Birna ólafsdóttir og eru þau öli 19. bekk Lauga -
lækjarskóla.(VIsism. GVA)
u lllugluggatji íHd.
pílu i
1 ★ Framleiðum Pílu-rúllugluggatjöld •ftir máli. ★ Stuttur afgreiöslutími ★ Ný mynstur, nýir litir.
Glompinn Suðurlandsbraut 6, sími 8321 hf. 5-
pSE*
Hannyröir
gjafir sem gleðja alla
Ingólfsstræti 1
(gegnt Gamla bíó)
'i
jt fl
:'r '
NÝTT HAPPDRÆTTUÁR UNOIR JEITI AIDNIR ERUITIEÐ
DREGIÐ Á mORGUN
Dregiö í 1. fl. á morgun. Aöalumboöiö Vesturveri opiö til kl. 7.00 í kvöld.
Dregiö kl. 5.30 á morgun.
Nokkrir lausir miöar enn fáanlegir. ^ ~
miÐI ER mOGULEIKI
Ðúum ÖLDRUÐUm
ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD