Vísir - 05.05.1980, Qupperneq 29
4 ‘.4 4 4 9
vísm Mánudagur 5. mal 1980 - , 29
\
I dag er mánudagurinn 5. maí 1980/ 126. dagur árs-
ins. Sólarupprás er kl. 04.46 en sólarlag er kl. 22.06.-
apótek
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla
apdteka i Reykjavík vikuna 2.
maí til 8. maí er I Ingólfs Apóteki.
Einnig er Laugarnesapótek opiö
til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
bridge
Jón og Slmon náBu Spán-
verjunum I „bakarliö” I eftir-
farandi spili frá leik þjóöanna
á Evrópumótinu I Lausanne I
Sviss.
Noröur gefur/n-s á hættu.
Noröur
♦ KG543
Austur
* AD1092
V G1097
♦ 10
* 973
¥ KD6532
♦ G852
A K
í opna salnum sátu n-s
Fernandes og Escude, en a-v
Simon og Jón:
2,3cic.
NoröurAustur Suöur Vestur
ÍS pass ÍG 2G
pass 3 L 3 H pass
pass dobl pass pass
pass
Vörnin brást ekki. Jón
spilaöi út spaöa og Simon fékk
slaginn á niuna. Tigultia til
baka, ásinn og meiri tigull.
Sagnhafi lét kónginn og Simon
trompaöi. Hann spilaöi litlum
spaöa, Jón trompaöi, tók
tlguldrottningu og spilaöi
meiri tigli. Vörnin fékk siöan
trompslag og laufaás — 800 til
lslands.
1 lokaöa salnum sátu n-s
Guölaugur og Orn, en a-v
Castellon og Leitro:
NoröurAustur Suöur Vestur
1S pass 2H 2 G
pass 3 L 3H 4L
pass pass pass
örn slapp fyrir horn og litlu
skipti þótt austur fengi 11 slagi
eftir spaöaiitspliö. Þaö voru 15
0 til Spánverja, sem töpuöu 12
impum.
V A8
4 K93
*Gl05
Vestur
A 6
V 4
♦ AD764
A AD8642
Suöur
A g7
skák
Svartur leikur og vinnur.
1
t J.*
t 4 í-
t t
H
ABCDE p'GH'
Hvitur : Havasi
Svartur : Maroczy Budapest
1892
1.... Rf5-I-
2. Kd2 Hdl+
3. Kc2 Re3mát.
lœknar
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í
síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. í3~og 18 virka
daga.
heilsugœsla
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vif ilsstöðurn: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögreglŒ
slQkkviliö
Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094.
^SIökkvilið 8380.
* Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sími 2222.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bÍlCUlŒVŒkt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Garöabær, þeir sem bua norðan
Hraunsholtslækjar. simi 18230 en þeir er bua
sunnan Hraunsholtslækjar. simi 51336. Akur-
eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest-
mannaeyjar, siml 1321
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel-
tjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir
ki. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær,
simi 51532, Hafnarf jörður, simi 53445, Akur-
eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533.
Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa-
bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjar tilkynnist i sima 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar
ar alla virka daga f rá kl 7 sTðdegis til kl. 8 ár
degis og á helgidögum er svarað allan sólar#
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeljr
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
SKOflUN LURIE
BéllŒ
■
Nei, nei Bella mln, þér
hefur alls ekki fariö aftur
I matreiöslu — reykurinn
var miklu þéttari hérna
áöur fyrr!
ídŒgslnsönn
Nei, hr. viö getum ekki breytt honum I rallbll meö appelsinum,
rauöum lit og svörtum röndum!
Áætlun
Akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
2. mai til 30. júni veröa 5 feröir
áföstudögum og sunnudögum.
— Siöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júii til 31. ágúst veröa 5
feröir alla daga nema laugar-
daga, þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi simi 2275,
skrifstofan Akranesi slmi
1095.
Afgreiösla Rvlk.simar 16420
og 16050.
velmœlt
Sá, sem vill njóta heiöurs og
friöar á ellidögum, ætti aö hug-
leiöa, á meöan hann er ungur, aö
hann getur oröiö gamall, og
minnast þess, þegar hann er orö-
inn gamall, aö hann var einu sinni
ungur. — Addison.
Efni:
1-2 blaölaukar (púrrur)
40 g smjör
1/8 tsk. karri (meöalsterkt)
12 dl soö
1 1/2 dl rjómi
1 dl vatn
3 1/2 msk. hveiti
salt, pipar og steinselja.
oröiö
Ég mun leita aö hinu týnda og
sækja hiö hrakta, binda um hiö
limiesta og koma þrótti I hiö
veika, en varöveita hiö feita og
sterka, ég mun halda þeim til
haga, eins og vera ber.
Esekiel 34,16
Aðferð:
Þvoiö blaölaukinn og sneiöiö
hann örþunnt niöur. Látiö hann
krauma I smjörinu ásamt karrii
I 4-6 minútur.
Bætiö soöi i og látiö sjóöa smá-
stund. Hristiö saman vatn og
hveiti og jafniö súpuna. Látiö
sjóöa I a.m.k. 5 minútur.
Kryddiö eftir smekk og setjiö
rjómann út i siöast. Beriö gróft
brauö, smjör og salt meö.
■ , Umsjón:
Margrét
Kristinsdóttir.
Blaðlaukssúpa