Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR IbvlB. Eins er um brottflutning af landinu. Undanfarin 10 ár hafa flutt Ut 5.500 manns umfram þá, sem komu til landsins. Þetta fólk kemur alls stabar aB af landinu, en flestir millilenda á höfuB- borgarsvæBinu og flytja svo þaB- an Ut. Ef atvinnumálin i landinu breyttust og unga fólkiB hætti aB flytja burt, myndi þörfin fyrir lóBir vaxa.” Sérkenni íslendinga — NU er flestum lóBum undir IbUBarhUs UthlutaB til einstakl- inga, sem aftur leiBir til þess, aB margir byggja sin hUs sjálfir. Er þetta æskilegt? „Ég vil ekki segja, hvort þetta sé gott eBa vont. ÞaB sem sér- kennir okkur Islendinga umfram margar aBrar þjóBir er aB geysi- legur fjöldi manna byggir sjálfur. Ég held aB stjórnvöld ættu ekki aö bregBa fæti fyrir þá, sem vilja hafa þaö þannig. Min skoBun er sU, aB sá sem hefur komiB sér i gegnum þá eldraun, sé kannski betri þjóBfélagsþegn á eftir, ef hann er þá ekki búinn meB heils- una. Menn læra mikiö á þvl aB fara I gegnum þetta. Eins og f jármögnun er nU hátt- aö, þá er þetta I rauninni eina leiöin fyrir fjölda fólks til aB koma yfir sig þaki. Eigin vinna viB byggingar er llka skattfrjálsir peningar. Ef fjármögnun væri breytt, myndi þetta breytast. En til þess þyrftum viö aB gjörbylta þjóöfélaginu.” Versta samsetningin — LóBahöfum eru yfirleitt settir mjög strangir skilmálar I sam- bandi viB hönnun hUsanna. Er þetta nauBsynlegt? „Samkeppnin, sem efnt var til um hUsaþyrpingarnar á Eiös- granda, er dæmi um þá mögu- leika, sem felast I þvi, sem þrátt fyrir allt er mjög bundiö skipu- lagi. Ef hönnuBur er starfi sinu vaxinn, þá er þetta I lagi. Stifir skipulagsskilmálar plUs léleg hönnuner versta samsetning sem viö getum fengiö. Viö höfum haft skipulagiö á ýmsan veg, allt frá þvi aö úthluta mönnum lóö undir tvllyft ein- býlishús og segja svo: Gjöröu svo vel! Upp á siBkastiB höfum viö veriö aö færast yfir til meiri stjórnunar I skipulagi. En ég held, aö eins þétt og byggt er, sé þaö beinllnisnauösynlegt. Annars væri hætta á aö menn væru hver öörum til leiöinda. Þeir gætu byrgt fyrir útsýn hjá nágrönnun- um, skyggt á sólu og svo fram- vegis.” Sölulóðlr á Reykjavikursvæðinu: „Eins og að finna gull” Og verðíO er 10-20 milllónir „Að finna sölulóÐ innan borgar- markanna er eins og aö finna gull,” sagöi einn fasteignasal- anna i Reykjavik, þegar viö leit- uöum upplýsinga um lóöir, sem seldar eru á frjálsum markaöi. Fasteignasalar tjáöu okkur, aB sin og ein lóð kæmi til sölu i Sel- ási, Skerjafiröi, á Arnarnesi, Sel- tjarnarnesi og i Mosfellssveit. Þetta eru þó mjög fáar lóðir og yfirleitt umsetnar, sérstaklega ef þær eru vel staösettar. Verðiö er mjög á reiki, en eftir þvi sem viö komumst næst, eru lóBir i Mosfellssveit ódýrastar, eöa ikringum:6miljónir króna. A öörum stöBum er veröið á bilinu frá 10-20 miljónir króna. Sjávar- lóöir geta farið á enn hærra veröi. Einn fasteignasalanna sagöi okkur, að helsti möguleikinn fyrir fólk, sem vildi fá lóö innan borgarmarkanna, væri aö kaupa gamalt hús á stórri lóö, þar sem byggingaréttur væri fyrir hendi. En þar er heldur ekki um auðug- an garö að gresja. Fimm mllljóna króna g|öi „Meö þvi aö fá úthlutaö lóö i Reykjavik er i raun og veru veriö að fá mönnum i hendur amk. 5 milljónir króna”, sagöi einn starfsmaöur hjá opinberri stofn- un I samtali viö Visi um lóöarverö i Reykjavik. Hann sagöi aö þaö heföi veriö tiökaö sérstaklega hér áBur fyrr aö fá lóBir, byggja fokheld hús á þeim og selja siöan. Þegar húsiö . er orBiö fokhelt fá menn lóöa- leigusamning og verögildi eignarinnar eykst sem svarar lóöarveröinu. Hann sagöi einnig aö þaö borg- aöi sig fyrir menn sem ættu rétt á lóðarúthlutun en heföu ekki efni á aö byggja einbýlishús aö sækja um lóöir og byggja fokhelt. Þar meö gætu þeir verötryggt eigiö fé á byggingartimanum og þegar þeir seldu gætu þeir keypt sér góöa ibúB meö 5 milljón króna gróöann i vasanum. Enn ein leið til orkusparnaðar Nákvæm hitastilling Nobö rafmagns- ofnanna, tryggir að jafn hiti fæst í öllum herbergjum. Nobö ofnarnir eru sérstaklega útbúnir fyrir nákvæma hitalækkunarstýringu (Sonekontrol) sem sparar allt að 15% í rafmagnskostnað og - meira á vinnustað. Nákvæm hitastýring eykur þægindi. Nobö ofnarnir, norsk gæðavara á lag- hagstæðu verði. Leitió upplýsinga hjá fagmönnum. Snúið ykkur til rafverktakans á staðnum. Söluumboð íboð BBB Hólatorgi 2, simar 16694 - 27088

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.