Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR
,V«v
9
Þarftu að klæða
Mikil spenna rikir á fasteignamarkaðnum f Reykjavfk og fasteigna-
verö getur rokiö upp á skðmmum
venjulegir vextir væru á lánum
gæti sttír hluti þess fólks sem nú
bygg&i raðhús og einbýlishús ekki
gert þa& jafnvel á 40 árum. „Fólk
byggir stærra en þaö hefur efni á.
Veröbólgan og neikvæöir vextir
hjálpa mönnum og svo langur
byggingartlmi. Viö getum tekiö
dæmi um húsbyggjanda sem á i
byrjun 4ra herbergja Ibúö, hefur
kost á lífeyrissjóösláni og fjár-
magnar afganginn meö vaxta-
aukaláni. Fjármagnstilfærsla til
hans er um 2,5-3 milljónir króna
miðaö viö verðlag í nóvember I
fyrra og enn hærra fyrir verömæt
hús sem aö mestu eru byggö fyrir
lán.
Þetta er hrein verömæta-
aukning umfram vexti og þá hef
ég tekiö meö 1 reikninginn skatta-
frádrátt vegna vaxta”, sagöi
Stefán.
„Byggingartimi á Islandi er of
langur en hann er um 1,5-2 ár til
jafnaöar en oft lengri. Þaö er
veriö aö tala um óaröbærar opin-
tima.
berar fjárfestingar en reikna má
meö þvi aö óaröbær fjárfesting
vegna ónotaöra Ibúöarhúsa hafi á
siöasta ári veriö um 80 milljaröar
króna og 4-5 þúsund Ibúöir hafi
staöiö ónotaöar vegna langs
byggingartima.”
Þaö kom fram hjá Ellasi og
Stefáni aö um 32 þúsund Ibúöir
væru I Reykjavlk. Um 3 þúsund
þeirra gengu kaupum og sölu á
slöasta ári eöa tæp 10% og væri þá
ekki tekin meö makaskipti og
fleiri sambærileg eignaskipti. Þó
erfitt væri aö segja til um þaö
væri ýmislegt sem benti til þess
aö þetta væru mikiö sömu Ibúö-
imar sem seldust aftur og aftur.
Einnig væri miklu fleiri litlar I-
búöir sem væru á sölu og aö sala
þeirra lyti aö mörgu leyti ekki
sömu lögmálum og sala stærri I-
búöa.
Þá væri töluveröur munur á
landsbyggöinni og Reykjavik en
sveiflur I Kópavogi og Reykjavlk
virtust fylgjast nokkuö aö.
-J
Yfir fjörutiu ára sérhæfing i sölu veggfóðurs og gólf-
dúka tryggir viðskiptavinum vorum holl ráð og full-
komna þjónustu.
úrval af munstrum, litum og tegundum auk allra
nauðsynlegra verkfæra og áhalda til dúklagninga.
Úrval af málningu
og málningarvörum
VEGGFÓÐRARINN
Hverfisgötu 34 — Simi 14484
kenndar um allan heim. Otrúlegt úrval af litum og
mynstrum. Líttu við í nýju byggingavörudeildinni
og athugaðu hvort þýskt hugvit og annáluð vand-
^ virkni mun ekki koma þér akemmtilega á óvart.
0^______________________________________________
Jón Loftsson hf.
JOjqJl
JU> ILHJÍÍ I
Hringbraut 121 Simi 10600