Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 34

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 34
Hluti af innréttingum, sem Þorkell hannaði. Þetta hús er með liggjandi álklæðningu Við bjóðum tvær tegundir af utanhússveggklæðningu ÁUPLAST frá ALS/DE stærsta framleiðanda í USA í utanhúss álklæðningum A£S/D£-klæðningin fæst í 14 litum, tvenns konar áferð, slétt eða viðaráferð, lóðrétt eða liggjandi. (Sköruð) Mjög falleg. Plastklæðninguna fáum við frá Sonobat í Belgíu. Fæst í mörgum litum. Klæðningin er tvöföld með milligerðum. Mjög sterk. Búin að fá margra ára reynslu á íslandi. Fer mjög vel á húsum. VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR í UTA NHÚSSVEGGKLÆÐNINGUM Kannið úrvalið hjá Ki/i s.f. Kjölur s.f. Vesturgötu 10 Keflavík: Sími 21490 Víkurbraut 13 Sími 2121 „Yfirleitt ieitar fólk allt of seint tii okkar”, sagði Þorkell G. Guðmundsson innanhússarkitekt, þegar við ræddum við hann um innréttingar og annað það, sem tilheyrir frágangi Ibúða að innan. Þorkell hefur teiknað innrétt- ingar i 20 ár og sfðustu 13 árin á eigin teiknistofu. Auk innréttinga hefur hann starfað að hönnun hiisgagna. Hann sagði að arkitektinn og inna nhilsarkitektinn ættu að byrja að vinna saman strax i upp- hafi og væri það sem betur færi orðiö æ algengara. Hins vegar keypti fólk oft staölaöar teikning- ar, sem aöeins væru unnar fyrir bygginganefnd, og leitaði svo til innanhUsarkitekts þegar hUsið væri aö komast á lokastig. Þá hefur komið i ljós, að þau hUs- gögn, sem teikningin geröi ráð fyrir rUmast ekki i herbergjunum og þá á að fara að reyna að breyta skipulagi hUssins. En þetta er þó ekki algilt. Fólk leitar lika til innanhUsarkitekts vegna þess að þaö ætlar að fá til- boö i allt tréverkiö á einu bretti, en það kvað Þorkell geta munað fólk fleiri hundruðum þUsunda I byggingakostnaði. Teiknikostn- aöurinn kæmi þvi vel til baka. Loks felst talsverður hluti starfs innanhUsarkitekta I aö ráð- leggja fólki varöandi endurbætur og breytingar á eldra hUsnæði. Utanhússveggklæðning Náttúruefni Viö spurðum Þorkel hvað væri helst i tisku nUna i innréttingum. „Þaö er mikið um stælingar á því gamla”, sagði hann. „Fullningahuröimar eru hluti af þeirri tisku. En svo hefur lika aukist áhuginn á að hafa allt ein- falt og hlutlaust. Efnin eru þá not- uð eins og þau koma fyrir. Teppi og gardínur eru Ur ull og gervi- efnin eru svo til horfin. Við erum meö upplýsingar um öll þau efni, sem eru á markaöin- um og gerum tillögur um ákveöin efni. Það er algengt að fólk fær aðstoöviövaláöllum efnum,sem nota á: gólfefni, gluggatjöld, „Smekkur tslendinga hefur breyst mjög til batnaðar”, segir Þorkell. málningu, tréverki, loftefni og jafnvel lýsingu”. Gólfin Á gólfin er mikið notað parket og flisar, en teppin eru þó engan veginn horfin Ut Ur myndinni. Korkur nýtur slvaxandi vinsælda og kvaðst Þorkell vera ánægöur meö þaö. Korkurinn væri skemmtilegt efni, sem gott væri að þrifa auk þess sem lltiö sæist á þvl. Auk þessara efna er ungt fólk farið aö sækjast eftir gólfboröum, en þau eru oft litið ódýrari en parketið. „Það hefur mikiö veriö notað af skræpóttum gólfdUkum hér á landi”, sagði Þorkell, „en þeir finnast mér rosalega ljótir. Fólk athugar ekki aö þaö getur látið panta fyrir sig gólfefnin, ef það er athugaö i tima, og þarf þvi ekki að binda sig viö þau efni, sem hingaö eru keypt”. Veggir Þorkell sagöi, að nU væri fariö aö mála meira en gert hefur veriö siðustu árin og harðviðarklæðn- ingar væru nær horfnar. MUrinn er mjög oft haföur með grófri áferð og fólk er mikið til hætt að láta flnpUssa. RUIlugluggatjöld Ur ýmsum efn- um eru nú mjög i tisku. Hér eru basttjöld notuð i eldhúsinu. vtsm Föstudagur 6. júni 1980. p-; Utboo a innrett- ingum geta soarað stórfé Rætt víð Þorkel G. Guðmundsson innanhússarkitekt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.