Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 28
 VÍSIR fWi N.L.F. búðirnar Laugavegi 20B Óöinsgötu 5 (v/óðinstorg). Heildsö/usimi: ^ W262 C 28 iárnbent steinsteypa í einingum 2 Traustar sperrur og tréverk, og traustir menn til að reisa húsin. Ná- kvæm stöðlun framleiðslu okkar þýðir ekki, að öll húsin verði eins, heldur það, að allir hlutar framleiðslunnar falla nákvæmlega inn í þá heild, sem þið veljið. Það eru margvíslegir mögu- leikar á fjölbreytni í útliti húsanna og innréttingum. Traust og fjölbreytileg einingahús. Við framleiðum bæði stór og smá hús, atvinnuhúsnæði, bílskúra og ein- býlishús eða raðhús. Einingabygg- ing sparar ómetanlegan tíma, fé og fyrirhöfn, bæði verktökum og atvinnu- mönnum í byggingariðnaði og öðr- um húsbyggjendum. HÚSASMIÐJAN HF Súðarvogi 3, Reykjavík. Sími 86365. Ofnasmiðja Suðurlands býður þér hagstæða lausn á orkuvandanum með nýtingu innlendra orkugjafa Nú er hægt að spara allt aö 70% af kyndingarkostnaði, í samanburði við olíukyndingu, með FUNA-rafhitunarkatli frá Ofnasmiðju Suðurlands. Funa katlarnir eru viðurkennd framleiðsla, samþykkt af Raffangaprófun ríkisins og Öryggiseftirlitinu, enda stenst framleiðslan ýtrustu kröfur, sem gerðar eru til hitunar- katla. Funa rafhitunarkatlarnir eru framleiddir með innbyggðum neysluvatnsspiral. Ofnasmiðja Suðurlands framleiðir einnig hina viöurkenndu Funa ofna, hannaða af íslenskum fagmönnum fyrir islensk- ar aðstæður. Funa ofnarnir eru með þvinguðu S-rennsli, sem nýtir vatniðframúrskarandi vel. Kynniðykkur kosti Funa ofna og Funa rafhitunarkatla. Hagstæð greiðslukjör. Stuttur afgreiðslufrestur. FUNA OFNAR HVERAGERÐI AUSTURMÖRK 9 — SlMI 4454

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.