Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 21
vism Gu&mundur Pálmi Kristinsson, verkfræ&ingur hjá Rannsðknastofnun byggingari&na&arins. rannsóknum. baö er til dæmis vitaö aö opinber gjöld hækka á ákveönum timum, timbur og járn hækka meö vorinu o.s.frv. Þaö er ótvlrætt hægt aö byggja ódýrara ef menn hugsa ilt i þessa hluti og eflaust er hægt aö finna út ein- hverjar reglubundnar sveiflur hækkana á hverjum einstökum kostnaöarliö út úr þeim gögnum sem viö höfum safnaö saman á undanförnum árum”. — Hvernig myndir þú fara aö ef þú værir aö byggja sjálfur? „Ég myndi hagnýta mér þessar kostnaöarrannsóknir til aö gera kostnaöarsamanburö á þeim tima sem ég er aö byggja. Slöan myndi ég reyna aö vinna sem mest sjálfur ef ég ætti aö kaupa allt út væri þaö ekki vinn- andi vegur. t raun og veru er þaö reikningsleg ráðgáta hvernig fólk fer aö þessu. Eigin vinna er skatt- frjáls og menn losna viö aö borga ýmiskonar gjöld sem leggjast of- an á aökeypta vinnu”, sagöi Guö- mundur Pálmi. Hann sagöi einnig aö hann teldi ráölegt aö stefnt yröi aö þvi aö leyfa byggingar á smærri einbýlishúsum sem fólk gæti byggt sjálft. Menn eiga erfitt meö aö kljúfa þann kostnaö sem er samfara húsbyggingum nema aö vinna meira eöa minna leyti I þvi sjálfir. eru 10 fbúöir. A jaröhæö (kjall- ara) er ein Ibúö, geymslur, þvottahús o.fl. Bilskúrar fylgja ekki húsinu. Flatarmál (utan- mál) hússins er 240 ferm. og rúm- málið 2844 rúmm. Það er byggt i samræmi viö byggingarsam- þykkt Reykjavikur, og önnur opinber ákvæöi um byggingu Ibúöarhúsa I þéttbýli. Allur bygg- ingarkostnaöur er miöaöur viö verölag I Reykjavlk og nágrenni. VlsitöluibUöin er því um 96 fermetrar aö stærö aö sameign meötalinni”. I grundvelli vlsitölunnar er tek- in meö allur byggingarkostnaöur og gjöld, teikningar- og hönnun- arkostnaöur. Hins vegar er ekki tekinn með kostnaöur vegna fjár- mögnunar og stjórnunar nema sllk útgjöld séu innifalin I töxtum. Þegar grunnurinn var lagöur var ákveöiö hús tekið til viömiö- unar. Þvf var skipt I ákveöna byggingarhluta og kostnaöur viö hvern byggingarhluta reiknaöur út. Auk þess voru byggingar- reikningar haföir til hliösjónar viö útreiknaöa kostnaöaliöi. Þetta kostnaöarkerfi var fyrst tekiö I notkun áriö 1975 og er gefin vísitala fyrir hvern byggingar- hluta. Vlsitalan er svo endurskoö- uö ársfjóröungslega miöaö viö verögagnasöfnun Hagstofu ls- lands. Rannsóknastofnun bygg- ingariönaöarins gefur út vísitölur byggingarhluta fyrir fjölbýlishús og einbýlishús á þriggja mánaða fresti ásamt itarlegum upplýs- ingum um verö og magn á hverj- um einstökum kostnaöarliö. Þessi rit er hægt aö fá hjá Rannsóknastofnuninni og kosta þau I áskrift saman 9000 krónur á ári en „Vlsitala byggingahluta fyrir einbýlishús” kostar 6000 krónur á ári I áskrift og eintakiö i lausasölu er selt á 1500 krónur. I J Vantar ykkur innihurðir? HUSBYGGJENDUR HÚSEIGENDUR Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og GREIÐSLUSKILMÁLAR Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar h.f. Iðuvöllum 6, Keflavík Simi: 92-3320 Eldhúsinnréttingar Eldhúsinnréttingar og fataskápar meö masslfum fullningum huröum. Sendiö teikningar og stæröir og við gerum verötilboö. Eikarinnihuröir Eikarinnihuröir i algjörum sérflokki hvaö varöar gæöi og útlit. Huröirnar fást ólitaöar og I antiklit eöa eftir óskum kaupanda. Hurðir í sérflokki einnig innréttingar Fll< V. ,JJ| . Laufainnréttingar, Hamarshúsinu viö Tryggvagdtu, (Ægisgotumegin). Slmi 28966.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.