Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 33

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 33
VÍSIR wmMmi Höfum einnig mikið úrval af öðrum verkfærum og tækjum, t.d.: Black & Decker borvélar og fylgihluti. Black og Decker vinnuborðin, 2 stærðir. Steinaslipivélar. Hef ilbekki. Útskurðarjárn, stök og i settum. Rennijárn, húlljárn, sporjárn, kraftsporjárn. útsögunarboga og sett. Leðurvinnutæki. Sendum i póstkröfu tafarlaust. HANDÍD Tómstundavörur ffyrir heimili og skóla. v Laugavegi 168, sími 29595. ^ y Fjölhæfu letur- grafararnir komnir aftur. Fást i setti með 13 oddum til að vinna i ýmis efni, t.d. málma, gler, tré, plast, leður o.fl. Einnig fylgir brýni í settinu. Verð kr. 19.800.- . U AÍ', PIFCO LOFTRÆSTIVIFTUR A undanfömum tveimur áratugum höfum við hyggt upp stcerztu og reyndustu sér- verzlun landstns, með loftrcestiviftur í híbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús, verksmiðjur, vörugeymslur, gripahús og aðra þá staði þar sem loftrcestingar er þörf. Veitum tceknilega ráðgjöf við val á loftrcestiviftum. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Handfræsarar, 6—18 volt, 14500 sn/min. 20 vött. Verð á tækinu kr. 12.800.-. Einnig fáanlegt með straumbreyti og hraðastilli og við eigum mikið úrval af fylgihlutum. ggj ÞAÐ ERFIÐASTA VIÐ KÓPAL MÁLNINGUNA ER SENNILEGA VALIÐ Á LITUNUM! Það hefur verið sannreynt, að Kópal, — innimálningin frá Málningu h.f., getur gjörbreytt útliti heimilisins með nokkrum lítrum af nýjum lit. Kópal er létt málning, sem þekur vel. Þess vegna er það tiltölulega litið verk að hressa upp á ibúðina með stuttum fyrirvara. Litavalið getur samt staðið i sumum. Það er nú einu sinni svo, að þegar litaúrvalið er mikið, getur það tekið tima að velja réttan lit. Þess vegna höfum við Kópal litakortið á reiðum höndum þegar þú kemur að velja. o ÞÆR ÞJÓNA ÞÚSUNDUM! WMUM _________________smáauglýsingar ■g86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.