Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 30
vv *-•% vism Föstudagur 6. júní 1980. ■ GOLFLL l-K- Acryseal - Butyl - Neomastic HEILDSÖLUBIRGÐIR ÓMAs^eirsson HEILDVERSLUN Grensásvegi 22 — Sími: 39320 105 Reykjavík— Pósthólf: 434 höf um opið um ^r^helgina-^r Innréttingahúsið býður fjölbreytt úrval eldhús- og baðinnréttinga. Nokkrar gerðir innréttinganna eru uppsettar í 200 fermetra sýningarsal okkar, og bjóðum við þér að líta á þær, auk mynda sem við höfum af þeim innréttingum, sem ekki eru enn uppsettar. Norema innréttingareru norskframleiðsla, semerþekktvíðaum Evrópu, og þykja með betri stöðluðum innréttingum sem fáanlegar eru. Hringið eða skrifið eftir litmyndabæklingi okkar. Grimur Runólfsson, framkvæmdastjóri Byggingasamvinnufélags Kópavogs,fyrir framan fjölbýlishúsin i Engihjalla. Visism. GVA innréttinga- húsið Háteigsvegi 3 105 Reykjavík Verslun sími 27344 Skrifstofa sími 27475 KNOREMA Byggingasamvinnufé- lag Kópavogs var stofn- að árið 1953 af áhuga- mönnum innan félags ungra framsóknar- manna, en það er þó opið öllum og félagsmenn eru nú 2590. Bygginga- samvinnufélagið hef- ur á þessum árum byggt og er með i bygg- ingu, 440 ibúðir. Þar af eiga að afhendast 48 ibúðir i haust og þeir eru nýbúnir að steypa upp fyrir 38 ibúðum sem eiga að afhendast á næsta ári. „Hugmyndin aö baki bygginga- samvinnufélaga er sú aö þarna gefist félagsmönnum kostur á aö byggja á hagkvæman hátt og fá ibiiöirnar á kostnaöarveröi”, sagöi Grimur Runólfsson fram- kvæmdastjóri félagsins er viö ræddum viö hann. „Þaö hefur oft boriö á þeim misskilningi aö menn telji sig vera aö kaupa af byg gingasam vinnufélögum. Menn eru aö byggja sjálfir en stjórn félagsins sér um fram- kvæmdir”. NU siöustu ár hefur Bygginga- samvinnufélag Kópavogs eöa fé- lagsmenn þess byggt nokkrar stórar blokkir viö Engihjalla i Kópavogi. Þeir fengu þar Uthlut- aö lóöum tíl fimm ára og sagöi Grimur aö þaö heföi gert þeim kleift aö leggja Ut i miklar fjár- festingar I mótum og byggingar- krana sem væri siöan borgaö niö- ur af hverjum byggingarflokki. 4ra herbergja ibúð á 22 milljónir i haust Viö báöuni Grim um aö nefna dæmi um kostnaö viö þær ibUöir sem þeir byggöu? „Viö skiluöum IbUöum i Engi- hjalla 19 I nóvember s.l. Viö höf- um ekki gert dæmiö endanlega upp en áætlaöur kostnaöur viö 4ra herbergja IbUÖ er rUmlega 16 milljónir króna. Viö erum nýbUn- ir aö endurskoöa þá áætlun og okkur sýnist aö hUn muni stand- ast. Þessi ibUÖ er 90 fermetrar nettó aö stærö en brUttó er hUn allt upp i 135 fermetrar”, sagöi Grimur en á hverri hæö er sam- eiginlegt þvottaherbergi fyrir þrjár ibUöir og upp á lofti er mikiö gólfrými sem ibUar geta innrétt- aö eftir vild. Stofnframlag fyrir þessar IbUöir var greitt I jUli 1977 en mánaöargreiöslur hófust I ágUst sama ár. „Siöan næsti byggingaráfangi afhentur á sama tima I haust. Þaö er svolitiö erfitt aö segja til um hvaö 4ra herbergja IbUöimar þar komi til meö aö kosta en viö gerum ráö fyrir þvi aö þaö veröi nálægt 22 milljónum króna og þá höfum viö framreiknaö kostnaö við þá verk- þætti sem eftir eru”. Skilað tilbúnum Hvernig er þessum ibúðum skilaö? „Þeim er skilaö tilbUnum meö öllum huröum og innréttingum I eldhúsi og svefnherbergi, eldavél og hreinlætistækjum og aö sjálf- sögöu bUiö aö mála. Hins vegar er aöeins settur dUkur eöa flisar eft- ir þvi sem menn vilja á eldhUs- gólf. Þá er sameignin fullfrágengin meö teppum á stiga og gólf og flísar í anddyri. Einnig er inni i þessu veröi frágangur aö utan, steyptar stéttir, malbikuö bila- stæði, og leikvellir meö leiktækj- um en ekki hefur veriö gengið frá þvi öllu ennþá”. Fólk sem byggir I gegn um byggingasamvinnufélög getur unnið sjálft viö bygginguna og eru greiöslur fyrir þá vinmr skatt- frjálsar. Grimur sagöi aö þessi eigendavinna hefði farið si- minnkandi og væri nU fátitt aö fólk notfæröi sér þaö en hér áöur fyrr var þaö uppistaöan i allri vinnunni. 3% undir visitöluibúð 1 hverju liggur hagkvæmnin aö byggja I gegn um byggingasam- vinnufélag? „Það er dálitiö erfitt aö bera þaö saman viö t.d. einstaklinga sem taka sig saman og byggja ibUöir I blokk eöa stigahUsi enda er slikt fremur fátitt. Ef viö tök- um sem dæmi og berum saman einstaklinga sem byggja raðhUs og byggingarsamvinnufélag þá liggja kostnimir I þvi aö viö höf- um möguleika á aö gera sameig- inleg innkaup og þar meö hag- kvæmari kaup. Auk þess höfum viö ákveöna reynslu i hUsbygg- ingum sem nýtist okkur I aö byggja ódýrara. Sé þetta boriö saman viö IbUÖ- arkaup af verktaka þá ræöst verö hennar af framboði og eftirspurn en ekki af kostnaöarveröi. Menn fá okkar ibUöir alltaf á kostnaöar- veröi. Munurinn á þessu er mis- jafn frá ári til árs eftir þvi hve framboöið er mikiö”. Grimur sagöi að yfirleitt heföi þeim tekist aö byggja undir verði á visitöluibUÖ. Aö visu gæti allur slíkur samanburöur veriö villandi sérstaklega ef menn bæru saman raunverulegt kostnaöarverð viö byggingarvisitöluna eins og hún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.