Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 8
VÍSIR r Föstudagur 6. júnl 1980. „Fasteignamat rikisins fylgist með söluverði i- búða og fær i hendur alia kaupsamninga sem fara i gegn um þinglýsingu. Samkvæmt athugun- um okkar hefur söluverðið hækkað á siðasta ári um 80,5% A fyrsta ársfjórðungi þessa árs hækk- aði ibúðarverð um 17.9% eða að meðaitali um 6,7% á mánuði”, sagði Elias Gislason viðskipta- fræðingur hjá Fasteignamatinu i samtali við Visi en einnig ræddum við við Stefán Ingólfsson deildarverkfræðing. Ellas sagöi aö þetta væru glfur- lega miklar hækkanir og léti þaö nærri aö hver dagur skipti hundr- uöum þúsunda króna. Viö þessar athuganir er fbúöarverö reiknaö til ndviröis og meöal þess sem veldur þessum hækkunum er aö Utborgun hefur hækkaö og er hún nU komin I 77% af söluveröi og hefur hækkaö um 7 prósentustig á einu ári. A fyrsta ársfjóröungi þessa árs var meöalsöluverö á hvern fer- metra I 4ra herbegja IbUÖ 347.538 krónur þegar ekki hefur veriö tekiö tillit til fermetra I sameign. Markaösverö er því komiö upp fyrir byggingarkostnaö sam- kvæmt kostnaöarrannsóknum Rannsóknastofnunar byggingar- iönaöarins fyrir þetta tlmabil á vlsitöluIbUöinni. Byggingar- kostnaöurinn er talinn vera 292.382 krónur á fermetra. Þegar söluveröiö hefur veriö reiknaö til nUviröis, sem er hugsanlegt staö- greiösluverö, er þaö 304.841 krón- ur á fermetra og er þvl hver fer- metri seldur á um 12.500 krónum yfir kœtnaöarveröi. Þannig er um 100 fermetra íbUÖ seld á um 1.250.000 krónum meira en byggingarkostnaöur nýrrar I- bUöar. Ellas sagöi aö söluverö á fer- metra eftir stærö IbUöa væri nokkuö mismunandi og sveiflaö- ist frá einum ársfjóröungi til ann- ars. A slöasta ársfjóröungi ársins 1979 heföi söluverö 2ja og 3ja her- bergja IbUöa veriö tiltölulega hærra, en á fyrsta ársfjóröungi þessa árs heföi munurinn veriö oröinn minni, eins og sjá má á eftirfarandi yfirliti: Söluverð á fermetra i Reykjavik. tbúöir slö. fyrsti ársfj ársfj. 1-2ja herb. 316 þús 342 þús 3ja herb. 287 þús 350 þús 4ra herb. 296 þús 348 þús Elias sagöi aö þaö væri mikil þeim mun nákvæmar sem viö skiptum borginni niöur, þeim mun færri samningar veröa I hverju hverfi og óvissan þar af leiöandi meiri. En viö sjáum aö sjálfsögöu söluveröin eins og þau eru á hverjum tlma. Viö skiptum borg- inni ekki nógu nákvæmt niöur I hverfi til aö geta sagt ákveöiö til um þetta. En okkur viröist I- bUöarverö vera hæst I Vestur- bænum af gömlu hverfunum en af nýrri hverfunum eru þaö Foss- vogurinn og Háaleitiö. Þetta er þó mjög breytilegt og viö fáum ekki nógu marga samninga til þess aö viö teljum Urtakiö marktækt”, sagöi Elias. Þá sagöi Elías aö enn sem kom- iö er hafa ekki borist nógu margir samningar yfir einbýlishUs til aö gera samskonar samanburö á söluveröi og byggingarkostnaöi vlsitöluhUssins. Ef til vill væri ekki sami munur þar og á 4ra herbergja IbUöum. Viö spuröum Stefán Ingólfsson hvort hann gæti bent á einhverjar leiöir til aö auövelda fasteigna- viöskipti og ef til vill létta á þeirri spennu sem virtist vera á mark- aönum? „Þaö má kannski fyrst nefna aö skilgreiningar á stæröum eru mjög á reiki þannig aö þegar þU spyrö um stærö á ákveöinni IbUÖ getur þU fengiö mörg mis- munandi svör. Ég veit um sjö opinbera aöila sem hafa reiknaö Ut eöa gert tillögur um staöal yfir IbUöarstærö og enginn þeirra komst aö sömu niöurstööu. Þannig aö þaö er engin furöa þó fólk fái mismunandi tölur hjá fasteignasölum. Þetta þarf nauö- synlega aö samræma. Þá yröi þaö til bóta fyrir allan samanburö aö öll tilboö I IbUöir yröu miöuö viö staögreiösluverö þá fá menn miklu betri hugmynd- ir um veröbreytingar á markaön- um. Þá yröi þaö til bóta ef fólk gæti fengiö aö gefa Ut verötryggö skuldabréf fyrir eftirstöövum fasteignaverös og veröbætur af 4. ársfjórðungur 1978 10.0% 1. ársfjórðungur 1979 15.5% 2. ársfjórðungur 1979 24.5% 3. ársfjórðungur 1979 13.2% 4. ársfjórðungur 1979 14.2% 1. ársfjórðungur 1980 17.9% Þessi tafla sýnir hækkun á íbúðarverði i Reykjavik á milli ársfjórðunga. spenna á fasteignamarkaönum I Reykjavlk og veröin gætu allt I einu rokiö upp eins og geröist á 2. ársfjóröungi 1979 en þá hækkaöi sölu-veröiö um 24,5%. Hvernig skiptist þetta eftir hverfum I Reykjavik? „Verösveiflur geta veriö mis- miklar eftir hverfum, en hækkun- in viröist jafnast Ut yfir lengra tfmabil. Eitt hverfiö hækkar kannski meira einn ársfjóröung- inn en siöan minna þann næsta”. En I hvaöa hverfum er IbUöar- verö hæst? „Viö mælum fyrst og fremst hækkun eöa lækkun á hUsnæöi frá einu tlmabili til annars. Þvl I einu svæöi hjá okkur blandast saman ný og eldri hUs, t.d. I Háaleitis- hverfi og SmálbUöahverfi og L............................... bréfunum væru geröar skatt- frjálsar. Þá myndi Utborgunar- hlutfaliiö væntanlega lækka og auövelda fólki aö komast yfir I- bUÖ. Þaö yröi einnig trygging fyrir fólk sem býr I of stóru hUs- næöi og vildi minnka viö sig. 1 dag er þaö þannig aö kreppa rlkir I sölu á eldra hUsnæöi. Þessi breyting myndi örva sölur og þar meö slaka á þeirri spennu sem er á markaönum. Þessi spenna veröur ekki Ut- skýrö meö veröbólgunni einni saman t.d. væri hægt aö hugsa sér aö lóöaUthlutanir I Reykjavlk heföu þarna einhver áhrif’, sagöi Stefán Ingólfsson. Stefán vakti einnig máls á þvl varöandi hUsbyggingar aö væri engin veröbólga I þjóöfélaginu og 8 Sttluverðíbúða hækkaoi 80,5% - utborgun komín í 77% Vfsir ræðir við Eiías Gíslason og Stelán ingðlfsson Hja Fasteignamati ríkislns Ellas Glslason viöskiptafræöingur hjá Fasteignamati rlkisins og Stefán Ingólfsson deildarverkfræö- ingur. Visism. JA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.