Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR 20 „Reikningsleg ráðgáta hvernig fólk fer að hví að byggja” - rætt við Guðmund Pálma Kristinsson verkfræðing hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins „Viö höfum þvl miöur ekki get- aö sinnt þvl sem skyldi aö taka upp þjdnustu fyrir almenna hils- byggjendur t.d. meö þvi aö fara Ut I gagnrynar kostnaöarrann- sóknir. Fyrsta verk okkar hér var aö finna kerfi til aö skilgreina byggingarkostnaö og finna fastan grunn til aö miöa viö. Viö geröum þaö meö þvi aö skipta byggingar- kostnaöinum eftir byggingarhlut- um en áöur haföi honum veriö skipt eftir iöngreinum. Slöan höf- um viö fylgst meö breytingum á þessum kostnaöi frá einum tlma til annars. En viö höfum ekki fengiö nóg fjármagn og starfsliö til aö sinna almennum hUs- byggjendum”, sagöi Guömundur Pálmi Kristinsson.verkfræöingur hjá Rannsóknastofnun bygging- ariönaöarins en hann hefur séö um kostnaöarrannsóknir á hUs- byggingum. „Þaö er full þörf á þvl aö taka upp vlötækt leiöbeiningarstarf fyrir hUsbyggjendur bæöi varö- andi kostnaö, byggingarefni og byggingarframkvæmdir. Hins vegar ætti almenningur aö geta notfært sér þau kostnaöarrit sem viö gefum Ut meira en gert er. Þau eru nU seld I 644 eintökum I áskrift en þaö er mest til opin- berra stofnana og verktaka”. Guömundur Pálmi sagöi aö þeir væru nU aö vinna aö endur- skoöun á visitölugrunninum en hann þyrfti aö endurskoöa á 5 ára fresti. Þá væru þeir einnig aö vinna aö þvi aö meta hagkvæmni á svokölluöum kerfismótum. Þvl væri ekki lokiö en einn verktaki héldi því t.d. fram aö meö notkun þeirra spöruöust peningar sem jafngiltu allri steypuvinnu, vinnu viö járn og vinnu viö rif og hreins- un. Ekki mikill munur á byggingarkostnaði Hvers vegna byggjum viö svona misdjírt? „Ég er þeirrar skoöunar aö byggingarkostnaöur sé ekki eins misjafn og ætla mætti eins og komiö hefur fram I fjölmiölum undanfariö, þar sem ýmsir bygg- ingaraöilar hafa auglýst söluverö á IbUöum sem þeir hafa byggt og þá jafnan boriö saman viö vlsi- tölukostnaö á hverjum tima. 1 sllkum kostnaöarsamanburöi þarf sérstaklega aö hafa I huga aö notuö sé sama skilgreining bygg- ingarkostnaöar þ.e. aö tekinn sé meö allur kostnaöur svo sem teikningar, sem eru um 4% bygg- ingarkostnaöar og opinber gjöld sem er 2% byggingarkostnaöar. IbUöirnar þurfa einnig aö vera á sambærilegu byggingarstigi viö afhendingu. Þá þarf aö taka stærö og gæöi IbUöanna meö I saman- buröinum og slöast en ekki slst aö allar kostnaöartölur séu miöaöar viö verölag á sama tlma. Þetta þýöir aö nauösynlegt er aö fram- reikna allan byggingarkostnaö til þess dags sem byggingarvlsital- an er reiknuö út fyrir”. Byggingarkostnaður of hár — Hvers vegna byggjum viö svona dýrt? „Viö á Rannsóknastofnuninni höfum ekkert eitt rétt svar viö þessari spumingu. Hingaö til hef- ur starf okkar eins og ég vék aö áöan fyrst og fremst beinst aö þvl aö skrá niöur byggingarkostnaö og fylgjast meö breytingum hans. Hins vegar er byggingarkostnaö- ur sjálfsagt of hár hér á landi miöaö viö nágrannalönd okkar. Nefna má nokkra þætti sem gætu valdiö þessu. 1 fyrsta lagi fjármagnskostnaöur á bygging- artíma sem er óeölilega hár hér vegna veröbólgunnar og ónógrar lánafyrirgreiöslu. Verktakar og byggingarmeistarar veröa nær eingöngu aö byggja á fyrir- greiöslu frá bönkunum þaö er aö segjaá vlxil-og vaxtaaukalánum. 1 ööru lagi er um meiri Iburö aö ræöa hjá okkur I öllum frágangi. Viö leggjum meira I innréttingar innihuröir og allan búnaö. 1 þriöja lagi mætti nefna aö spara mætti eitthvaö I byggingar- og forstofa. Bílskúrinn rúmar tvo bíla. Þar er jafnframt geymsla, föndurherbergi, þvottahúskrókur og sorpgeymsla. Húsiö er steinsteypt og slegiö upp fyrir veggjum meö hefö- bundnum hætti. Loftplata yfir Ibúö er steypt og járnbent, en of- an á hana kemur venjulegt timb- urþak álklætt. Lóöin er 840 ferm. meö sdlgaröi mót suöri. Fjölbýlishúsiö er eitt stigahús af þrem (endastigahús) I fjögra hæöa Ibúöarblokk. Neösta hæöin er á mörkum þess aö teljast jarö- hæö eöa kjallari. 1 þessu stigahúsi ÞAÐ SKAL VERA HÆGT ... Erlendir sérfræðingar, sem hingað hafa komið, hafa sagt að ekkert efni og engin aðferð væri til sem gerði kleift að framleiða glugga og úthuróir, sem stæðust íslenzkt rigningarslagveður á borð við það sem oft vill verða í austanátt t.d. á höfuðborgarsvæðinu. Nú vita allir að þetta er ekki rétt. Það sem erlendu sérfræðingarnir tóku ekki með í reikninginn, er að slagveður og umhleypingur er daglegt brauð hérlendis en heyrir jafnvel til undantekninga víða erlendis, t.d. á meginlandinu. Erlendir framleiðendur útihuröa þurfa því ekki að uppfylla jafn strangar kröfur og íslenzkir framleiðenidur. íslenzkt veðurfar skapar sinn eigin gæðastaðal. Trésmiðja Björns Ólafssonar hefur margra ára reynslu í framleiðslu á útihurðum og gluggum sem þola íslenzkt veður. ÚTIHURÐIR — SVALAHURÐIR — BÍLSKÚRSHURÐIR — GLUGGAR OREGON PINE — TEKK — FURA — IROKO — MAHOGANY Allar hurðir og gluggar frá BÓ eru með SLOTT-lista og TETU þéttingu. TRÉSMIÐJA DALSHRAUN113. HAFNARFIRÐI SfMI 54444 efni án þess aö þaö komi niöur á gæöunum. Meö hagkvæmari inn- flutningi væri hægt aö spara sam- anber könnun verölagsstjóra á innflutningsversluninni á slöasta ári. Innflutt byggingarefni er um 25-30% byggingarkostnaöar þannig aö 20-30% sparnaöur þar þýddi um 5-9% lækkun bygging- arkostnaöar. Þess má einnig geta aö ná- grannaþjóöir okkar telja aö arki- tektarog tæknimenn fastbindi um 70-80% kostnaöarins meö hönnun- inni þannig aö 20-30% hans er til umfjöllunar á framkvæmdarstig- um”. Þá sagöi Guömundur Pálmi aö menn heföu veriö aö slá á þaö aö n?ju byggingarreglurnar um sterkari steypu, meiri einangrun o.s.frv., myndu hækka bygging- arkostnaö um 4-6%. Reikningsleg ráðgáta — I þessum kostnaöartölum ykkar yfir byggingarhluta kemur I ljós aö þeir hafa hækkaö mis- jafnlega mikiö. Hafiö þiö reynt aö finna Ut hvort hægt sé aö haga framkvæmdahraöa og innkaup- um þannigaö menn séu alltaf rétt á undan næstu hækkun? „Þaö er rétt aö miklar sveiflur eru innan kostnaöarþáttanna. Viö höfum ekki gert sllka útreikninga en þessi rit sem viö höfum gefiö út gefa einmitt möguleika á slíkum Hvað er vísllöluíbúð oð visltöluhús? Vfsitöluhúsiö og visitölufbúöin eru gjarnan nefnd þegar veriö er aö bera saman fasteignaverö eöa byggingarkostnaö. En hvernig skyldi þetta margnefnda húsnæöi llta dt. Viö fengum lýsingu á þvl hjá Guömundi Pálma Kristins- syni verkfræöingi hjá Rannsókn- arstofnun byggingariönaöarins. „Einbýlishúsiö er 142 ferm. Ibúö og áföst bifreiöageymsla, sem er 60 ferm. Heildarrúmmál er 617 rUmm. lbUöin er fjögur svefnherbergi, tvær samlægar stofur, sjónvarps- herbergi, eldhús og baö, anddyri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.