Morgunblaðið - 17.04.2002, Page 58
FÓLK Í FRÉTTUM
58 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKELL,
SAKARI&
STRAUSS
NOKKUR SÆTI LAUS
Richard Strauss: Dansar Salóme
Áskell Másson: Hyr frumflutningur
Richard Strauss: Alpasinfónían
Þrjú glæsileg verk sem aldrei hafa heyrst
áður í Háskólabíói. Enda krefst dagskráin
yfir eitt hundrað manna hljómsveitar.
Það er tónlist sem kveður að.
Munið eftir tónleikunum í gulu röðinni 2. maí
með einleik Erlings Blöndals Bengtssonar.
Athugið breytta dagsetningu.
Hljómsveitarstjóri: Peter Sakari
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
rauð áskriftaröð á morgun,
fimmtudaginn 18. apríl
kl. 19.30 í háskólabíói
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
! "
#$"
#
"
% #
&
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss.
3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
4. sýn mi 24. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
5. sýn fi 25. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 28. apr. kl. 20 - AUKASÝNING
Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Su 21. apr kl 20 - UPPSELT
Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fö 19. apr kl 20 - AUKASÝNING
Fö 26. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
ATH: Síðustu sýningar
TÓNLEIKAR - DÚNDURFRÉTTIR
Pink Floyd - The Wall
Í kvöld kl 20 og kl 22:30
Fi 18. apr kl 22 - UPPSELT
AND BJÖRK OF COURSE ...
e. Þorvald Þorsteinsson
Lau 20. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 21. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 27. apr kl 20 - LAUS SÆTI
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Fi 18. apr kl 20 - UPPSELT
Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 28. apr kl 20 - LAUS SÆTI
ATH: síðustu sýningar
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Fö 19. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Su 21. apr kl 20 - AUKASÝNING
PÍKUSÖGUR Á AKUREYRI
Kvos Menntaskólans á Akureyri
Þri 23. apr kl 17 og kl 21
Miðapantanir í síma 4621797
þriðjud. - fimmtud. 17:00-19:00
Stóra svið
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
LEIKFERÐ
.
;
" 0 " &$
."& " ;
(&
<#
= 3
0 " &$
8
0 " &$
.
**
+//
,"
;
7%
;
"
#
,
$
>
+4
?@
9
3 BBB sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn
eftir Þórunni Guðmundsdóttur
laugardaginn 20. apríl
föstudaginn 26. apríl
laugardaginn 27. apríl
Síðustu sýningar
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525
eða með tölvup. á hugleik@mi.is
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
! Föstud. 19. apríl kl. 20.00 örfá sæti
Mánud. 22. apríl kl. 19.00 örfá sæti
Miðvikud. 24. apríl kl. 20.00 uppselt
Fimmtud. 25. apríl kl. 20.00 uppselt
Sýningum fer fækkandi
„ÞEGAR unnið er að upptökum
bíómynda eða sjónvarpsefnis á Ís-
landi er það yfirleitt kuldinn sem
háir manni; manni er alltaf kalt.
Hér er ég aftur á móti alltaf
sveittur og fötin blaut og klístruð.
Og ég er kominn með þriðja stigs
bruna á ennið.“
Svo mælir Jón Gnarr í samtali
við blaðamann Morgunblaðsins.
Jón er staddur í Hong Kong þar
sem hann leikur í kvikmyndinni
Maður eins og ég, en tökum
myndarinnar lýkur einmitt þar
ytra í dag, miðvikudag.
Leikstjóri myndarinnar er Ro-
bert Douglas, sá hinn sami og
leikstýrði Íslenska draumnum en
myndina framleiðir Júlíus Kemp í
samstarfi við starfsbræður sína í
Kína.
Jón hefur dvalið ytra í tæplega
hálfan mánuð og kemur heim á
morgun, fimmtudag. „Þetta er
rómantísk þroskasaga taugasjúk-
lings, sem ég leik,“ segir Jón
Gnarr. „Myndin gerist á Íslandi, í
Hong Kong og Kína. Búið var að
taka upp á Íslandi áður en við fór-
um út, nú hefur mest verið tekið
upp á Hong Kong-svæðinu, en við
skutumst einn dag inní Kína.
Þetta er ástarsaga; ég leik mann
sem kynnist kínverskri konu á Ís-
landi, hún þarf svo að fara til
Kína og ég elti hana þangað.“
Tveir aðrir íslenskir leikarar
eru ytra, Þorsteinn Bachmann og
Halldóra Geirharðsdóttir sem
fara einnig með hlutverk í mynd-
inni.
Stephanie Chow fer með hlut-
verk konunnar sem Íslending-
urinn eltir út, en Jón segir hana
stjörnu í kvikmyndaheiminum þar
ytra.
„Okkur hefur gengið mjög vel
þrátt fyrir ofboðslegan hita og
þetta hefur líka verið svakalega
gaman,“ segir Jón og blaðamaður
heyrir hann nánast brosa! „Við
vorum til dæmis að taka upp á
KFUM-hótelinu um daginn og
skyndilega vöknuðu grunsemdir
um að við værum að gera klám-
mynd. Þeir lögðu saman 2 og 5 og
fengu út 3 þegar ég sást spranga
um á nærbuxunum og bönnuðu
umsvifalaust tökur. Ég hafði að
vísu bara verið að skipta um föt
og málið leystist þegar við sögð-
um þeim að þetta væri íslensk
mynd. Þeir töluðu við mig og sáu
þá auðvitað strax að ég væri eng-
inn klámmyndaleikari!“
Jón kvaðst áhugasamur um
frekara starf í Hong Kong. „Ég er
búinn að hitta einn stærsta kvik-
myndaframleiðandann í Hong
Kong og er í samningaviðræðum
við hann; ég sækist eftir hlut-
verkum í Hong Kong-myndum.
Mig langar að vera vondi karlinn í
kung fu-myndum. En það gengur
reyndar ekki vel; þeim finnst ég
líklega of góðlegur. Ég æfði einu
sinni júdó, þannig að ég gæti ver-
ið júdó-illmenni en þeir eru ekki
alveg að kaupa það. Ég gefst þó
ekki upp; ætla að halda áfram að
reyna.“
Stefnt er að frumsýningu kvik-
myndarinnar Maður eins og ég á
Íslandi í ágúst, en sýningar hefj-
ast eitthvað síðar í Hong Kong.
Meðal annarra íslenskra leikara
í myndinni eru Þorsteinn Guð-
mundsson, Katla Margrét Þor-
geirsdóttir „og Siggi Sigurjóns
sem leikur pabba minn, þó hann
sé ekki nema um það bil 10 árum
eldri en ég!“
Jón lýsti í upphafi samtalsins
miklum hita og að hann hefði t.d.
brunnið á enninu. En hann hefur
lent í fleiri hremmingum: „Ég er
búinn að drepa átta moskítóflugur
en verra var að allir vinir þeirra
stungu mig á meðan! Ég er lík-
lega með kýlasótt; allur útstung-
inn og bitinn. Ég held ég hljóti að
hafa uppgötvað áður óþekktar
pöddur. Þessi skordýr hafa að
minnsta kosti aldrei verið neinum
til ama áður, er mér sagt; hafa þá
væntanlega legið í dvala þar til
þau fréttu að ég væri í bænum!“
Jón Gnarr er í Hong Kong við upptökur á nýrri íslenskri kvikmynd
Hefur uppgötvað
áður óþekkt skordýr!
Jón ásamt mótleikara sínum, Stephanie Chow.
Borgarleikhúsið Dúndurfréttir
leika í kvöld kl. 20 og 22.30 tónlistina
af plötu Pink Floyd, The Wall, í heild
sinni. Endurtekið annað kvöld kl. 22.
Miðaverð er 2.300 kr.
Vídalín Valgerður Guðnadóttir
syngur söngvaskáldaballöður Joni
Mitchell, Tori Amos, Nick Drake
o.fl. við undirleik Péturs Hallgríms
og Guðmundar Péturssonar.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Morgunblaðið/Billi
Pétur og Matti, Dúndurfrétta-
menn, í sveiflu.
M O N S O O N
M A K E U P
litir sem lífga
Eiginkona Bono kemur til greina sem forsetaefni Verkamannaflokksins
EIGINKONA Bono, söngvara írsku
hljómsveitarinnar U2, kemur til
greina sem forsetaefni Írska verka-
mannaflokksins, að því er segir í
frétt BANG Showbiz. Flokksforyst-
an mun vera að velta því fyrir sér að
biðja Ali Hewson um að vera forseta-
efni flokksins í kosningunum sem
fram fara árið 2004. Hewson, sem er
fjögurra barna móðir, vakti athygli
flokksins með herferð sinni fyrir lok-
un kjarnorkuendurvinnslustöðvar-
innar í Sellafield en hún er þeirrar
skoðunar að losun
úrgangs frá stöðinni
mengi sjóinn.
Hewson hvatti Íra
til að senda póstkort
til Tonys Blairs, for-
sætisráðherra Bret-
lands, og Karls
Bretaprins og mót-
mæla Sellafield-stöð-
inni.
Heimildarmaður
BANG í Verka-
mannaflokknum seg-
ir að mikið hafi verið
rætt um Hewson.
„Hún yrði frábær
forseti og hefur ætíð
verið afar pólitískt þenkjandi. Hún
er þekkt fyrir að forðast sviðsljósið
svo að það þyrfti að sannfæra hana.“
U2-arm-
urinn
fer víða
Þessi skemmtilega mynd var tekin af hjónakorn-
unum Bono (Paul Hewson) og Ali í kringum 1980.