Morgunblaðið - 27.04.2002, Síða 51

Morgunblaðið - 27.04.2002, Síða 51
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2002 51 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffi eftir messu. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Líflegar og skemmtilegar sam- verur með léttum söngvum, fræðslu og bæn. Pálmi Sigurhjartarson annast tón- listarstjórn. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Lesmessa kl. 11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson prédikar. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Jakob Ág. Hjálm- arsson prédikar. Organisti Hrönn Helga- dóttir. Eftir guðsþjónustuna er kaffisamsæti Álftfirðingafélagsins á kirkjuloftinu. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. María Ágústsdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Umsjón barnastarfs Magn- ea Sverrisdóttir. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Karitas Kristjánsdóttir cand theol pré- dikar. Sr. Sigurður Pálsson þjónar fyrir altari. Ensk messa kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti Hörður Áskelsson. Guðrún Finnbjarnardóttir syngur einsöng. Léttar veitingar að at- höfn lokinni. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14. Stúlknakórinn syngur undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Vorhátíð barnastarfsins. Við hefjum stundina í kirkjunni en síðan verður far- ið í safnaðarheimilið og jafnvel út í leiki. Grillaðar pylsur og djús á eftir. Allir vel- komnir. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Að þessu sinni er hópurinn sem fermdist vorið og haustið 1952 sérstaklega boðinn til kirkju. Fermdur verður Gísli Logi Loga- son. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari, en Hrund Þórarinsdóttir leiðir sunnudagaskólann ásamt sínu vaska liði. Eygló Bjarnadóttir er meðhjálpari og messukaffið í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarðar. Guðsþjónusta kl. 13 í dagvistarsalnum Hátúni 12. Gunnar Gunnarsson leikur á píanó. Þorvaldur Halldórsson syngur. Margrét Scheving sálgæsluþjónn, Guð- rún K. Þórsdóttir djákni og sr. Bjarni Karlsson þjóna. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi). NESKIRKJA: Messa kl. 11. Prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, vísiterar Ne- sprestakall og þjónar við messuna ásamt sr. Frank M. Halldórssyni og sr. Erni Bárði Jónssyni, sem prédikar. Kór Neskirkju syngur undið stjórn Elíasar Davíðssonar tónskálds. Inga J. Back- man syngur einsöng. Tinna Ágústsdóttir og Hákon Atli sýna dans. Barnastarf á sama tíma undir stjórn Guðmundu Ingu, Rúnars, Ara, Auðar Olgu og Elsu. Mola- sopi eftir messu og því næst fundur prófasts með sóknarnefnd, prestum og starfsfólki. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Stundin sniðin að þörfum barnanna. Fáum marga góða gesti í heimsókn. Barnakór kirkjunnar syngur. Lúðrasveit Tónlistarskóla Sel- tjarnarness leikur nokkur létt lög. Boðið upp á léttar veitingar í safnaðarheim- ilinu eftir stundina. Minnum á aðalsafn- aðarfund Seltjarnarnessafnaðar sunnu- dag kl. 9 árdegis í safnaðarheimilinu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Þjóðlagamessa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. Aðalfundur safnaðarins eft- ir þjóðlagamessuna. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Messa í Skårs kirkju sunnud. 28. apríl kl. 14. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Karlakór Reykjavíkur syngur. Einsöngur Svava Kr. Ingólfs- dóttir. Kirkjukaffi. Konsert kóranna kl. 16. Skúli S. Ólafsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta helgarinnar var föstudagskvöldið 26. apríl. Því verður engin sunnudagsguðs- þjónusta þessa helgina. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti og kórstjóri Pavel Manásek. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu. Söngur, sögur og gleði. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Regnbogamessa. Yngri barnakórinn syngur. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Örn Falkner. Kór Digraneskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Orgnaisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu í umsjón Elínar El- ísabetar Jóhannsdóttur á sama tíma. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árnasyni. Allir kórar kirkjunnar syngja: Kór Grafarvogskirkju, Barna- og ung- lingakór Grafarvogskirkju og Krakkakór Grafarvogskirkju. Stjórnandi barna-, ung- linga- og krakkakórs: Oddný Þorsteins- dóttir. Organisti: Hörður Bragason. Eftir guðsþjónustuna er aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar. Venjuleg aðalfund- arstörf. Allir velkomnir. Léttur hádeg- isverður. Barnaguðsþjónustu kl. 11 í Grafarvogskirkju neðri hæð. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Ása Björk og Hlín. Undirleikari: Guðlaugur Vikt- orsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Umsjón: Ása Björk og Hlín. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Íris Kirstjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar strax að messu lokinni. Venjuleg aðal- fundastörf. Léttur hádegisverður fram borinn á fundinum. Vorferð barnastarfs- ins kl. 12. Lagt af stað í óvissuferð frá Lindaskóla kl. 11.45 og frá Hjallakirkju kl. 12. Allir hjartanlega velkomnir. Kvöldsamkoma kl. 20. Gospelkór Reykjavíkur syngur við undirleik Óskars Einarssonar og Jóhanns Ásmundssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson leiðir stundina. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti og kór- stjóri Julian Hewlett. Kópamessa kl. 20.30 en í þeim er lögð áhersla á virka þátttöku kirkjugesta og tónlist með nokkuð öðrum blæ en í hefðbundnum guðsþjónustum. Félagar úr kór Kópa- vogskirkju leiða safnaðarsöng en um tónlistina sjá Julian Hewlett og Krist- mundur Guðmundsson. Sigríður Stef- ánsdóttir aðstoðar við altarisgöngu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Altarisganga. Guðs- þjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11 í umsjá „Worship Planet“-tónlistarhópsins – kveðju- samkoma þeirra. Samkoma kl. 20 í umsjá eins af heimahópum kirkjunnar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjart- anlega velkomnir. Skoðið efnið á heima- síðu kirkjunnar. Slóðin er www.kristur.is. Sjónvarpsþátturinn „Um trúna og til- veruna“ er sýndur á Omega sunnud. kl. 13.30. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11, létt máltíð og sam- félag að samkomu lokinni. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20, Högni Vals- son predikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag, allir hjartanlega velkomnir. Matar- og skemmtikvöld vorsins verður hinn 4. maí. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu tíma í síma 564-2355. KLETTURINN: Almenn samkoma fyrir alla fjölskylduna kl. 11. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón kvenna sem eru að koma af Kvennamóti. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sam- koma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Bænastund fyr- ir samkomu kl. 16. Lofgjörð og fyr- irbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. „Ert þú nýi maðurinn?“ Guð- laugur Gíslason og Birna Gerður Jóns- dóttir flytja fréttir frá Eþíópíu en þau eru nýkomin þaðan. Skúli Svavarsson talar. Grillað eftir samkomuna. Barna- samkoma kl. 17 í kjallarasal fyrir 6 ára og eldri. Þar er ratleikur á dagskrá. Vaka kl. 20.30. „Vinningurinn er Jesús“ Guðbjörg Erla Guðbjörnsdóttir, Elísabet Haraldsdóttir og Haukur Árni Hjartarson flytja vitnisburði. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomur KFUM og KFUK. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Einnig messa kl. 8 suma virka daga (sjá nánar á tilkynningablaði á sunnudögum). Maímánuður er settur sérstaklega undir vernd heilagrar Maríu meyjar og tileinkaður henni. Haldin verð- ur bænastund á hverjum mánudegi og fimmtudegi kl. 17.40. Opnun Maríumán- aðar maí með bænastund er miðviku- daginn 1. maí kl. 17.40. Föstudaginn 3. maí er tilbeiðslustund að kvöldmessu lokinni til kl. 19.15. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga: Messa kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Föstudaginn 3. maí kl. 17.30 tilbeiðslu- stund og kl. 18.30 messa. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtu- daga: skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Laug- ardaga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnud: Messa kl. 11. Flateyri: Laugard: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnud. kl. 16. Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 messa með altarisgöngu, á sama tíma er sunnudagaskólinn í kirkjunni, fyrir predikun fara börnin yfir í safn- aðarheimilið og fá fræðslu við sitt hæfi. Kl. 14:00 Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kl. 17 æfing Litlu lærisveinanna í Al- þýðuhúsinu. Kl. 20 æskulýðsfundur Landakirkju og KFUM&K í safnaðarheim- ilinu. MOSFELLSKIRKJA: Guðþjónusta kl. 11. Guðsþjónustan er helguð minningu Hall- dórs Laxness. Predikun: dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Klarin- ett: Sigurður I. Snorrason. Kirkjukór Lágafellsóknar syngur lög við ljóð Hall- dórs Laxness. Organisti: Jónas Þórir. Altarisþjónusta: sr. Jón Þorsteinsson sóknarprestur. Kirkjukaffi í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Barnaguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 13. Sóknarprestur – sóknarnefnd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Natalía Chow. Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Prestar: Prestar Hafnarfjarð- arkirkju. Aðalsafnaðarfundur eftir messu í Hásölum Strandbergs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 11. Fermd verður Auður Helga Auðunsdóttir. Prestur sr. Bragi J. Ingi- bergsson. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur. Barnastarfi vetrarins lýkur nk. sunnudag 28. apríl með vorferð í Borg- arnes. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Umsjón Sigríður Krist- ín, Edda, Örn og Hera. GARÐAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Sjá lista yfir börnin á öðrum stað í blaðinu. Sr. Friðrik J Hjart- ar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Engin athöfn í Vídalínskirkju þennan dag. Prestarnir. SELFOSSKIRKJA: Messa, sunnudaga- skóli og ferming sunnudag kl. 10.30. Ath. brettur tími. Súpa og brauð eftir messu. Fermingarmessa einnig kl. 14. Morguntíð sungin þriðjudag til föstu- dags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Kirkjuskóli miðvikudag kl. 14.30 í Sand- víkurskóla, stofu 6. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Ferming- armessa kl. 13:30. Organisti Nína María Morávek. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Ak- ureyrarkirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Messa á Seli kl. 14.30. Sr. Svavar A. Jónsson. Messa á Hlíð kl. 16.oo. Sr. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir. Fundur í Æskulýðsfélagi kirkj- unnar kl. 17. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdótti og sr. Svavar A. Jónsson. Mikill söngur, reynslusaga og fyrirbænir. Bænakarfan á sínum stað. Inga Eydal leiðir almenn- an söng og syngur einsöng. Snorri Guð- varðarson og Viðar Garðarsson leika á gítar og bassa. Kaffi og meðlæti í Safn- aðarheimili eftir messu. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa laug- ardag 27. apríl kl. 13.30. Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudag kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudaginn 28. apríl kl. 11.30 verður fjölskyldusamvera, þar sem allir aldurs- hópar fá kennslu við sitt hæfi. Stella Sverrisdóttir mun predika. Súpa og brauð í hádeginu. Síðan kl. 16.30 verð- ur vitnisburðarsamkoma í umsjá Snjó- laugar Jónsdóttur. Fjölbreytt lofgjörð- artónlist, fyrirbænaþjónusta og barnapössun. Allir eru hjartanlega vel- komnir. GRENIVÍKURKIRKJA: Kirkjuskóli laug- ardaginn 27. apríl kl. 17. (Ath. breyttan tíma). Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 28. apríl kl. 21. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóla- ferðalag (óvissuferð) – Brottför frá kirkj- unni kl. 10.30 – komið aftur fyrir kl. 14. 29. apríl (mánud.) Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur EIÐAPRESTAKALL: Sleðbrjótskirkja. Messa 27. apríl kl. 16. Fermd verður: Auður Jónsdóttir. EIÐAKIRKJA: Messa 28. apríl kl. 11 við upphaf héraðsfundar og lok leik- mannastefnu. Sr. Cecil Haraldsson pré- dikar. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson og Sr. Þórey Guðmundsdóttir þjóna fyrir alt- ari. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Sending heilags anda. (Jóh. 16.) s e m e r f i t t e r a ð y f i r g e f a s ó fa r Mán.– Fös. 10.00 –18.00 • Laugard. 11.00 –16.00 • Sunnud. 13.00 –16.00 OPIÐ: N O N N I O G M A N N I • N M 0 6 0 7 4 / si a. is þægilegir sófar blár, grænn og grár 119.000kr. Florida 2ja og 3ja sæta tmhusgogn.is Ertu a› ver›a pabbi? Pabbi er greinargó› handbók sem svarar öllum helstu spurningum umme›göngu, fæ›ingu og ungbarni›. Ómissandi bók fyrir ver›andi fe›ur. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S ED D 17 52 9 04 /2 00 1 MENNINGARMÁL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.