Morgunblaðið - 01.05.2002, Side 19

Morgunblaðið - 01.05.2002, Side 19
KYNNTU fiÉR STEFNUSKRÁNA Á WWW.XR.IS REYKJAVÍKURLISTINN Fjárhagsleg sta›a Reykjavíkurborgar er grí›arlega sterk. fiegar fjárhagssta›an er metin ver›ur vitaskuld a› líta til eigna ekki sí›ur en skulda. Fjárfestingar Reykjavíkurborgar á sí›ustu átta árum nema 70 milljör›um króna og lántökur vegna fleirra a›eins 27 milljör›um. Lánsfé› hefur veri› n‡tt á skynsamlegan og ábyrgan hátt til uppbyggingar og framkvæmda sem búa í haginn fyrir framtí›ina og skila ar›i. fia› er alrangt a› halda flví fram a› fjárfestingar undanfarinna ára muni lei›a til skattahækkana. fivert á móti ver›a flær borgar- búum og börnum fleirra d‡rmætt veganesti inn í framtí›ina. VI‹ S†NUM fiÉR ALLA MYNDINA LÁNTAKA til framkvæmda s.l. átta ár: 27 milljar›ar króna FJÁRFESTINGAR Reykjavíkurborgar s.l. átta ár: 70 milljar›ar króna ........................................... Myndir í augl‡singum Sjálfstæ›isflokksins í Reykjavík hafa a›eins sagt hálfan sannleik. Sjálfstæ›ismenn segja t.d. skuldaaukningu á hvern íbúa í Reykjavík vera 247 flúsund krónur sí›ustu átta ár en láta hjá lí›a a› geta fless a› eignir hafa vaxi› næstum flrefalt meira. fiegar rætt er um fjárhagsstö›u ver›ur a› sko›a heildarmyndina og láta ekki einstaka hluta hennar villa sér s‡n. Mestu máli skiptir a› börnin okkar munu njóta afraksturs skynsamlegrar fjárfestingarstefnu Reykjavíkurlistans, m.a. í lægri orkugjöldum í framtí›inni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.