Morgunblaðið - 01.05.2002, Page 21

Morgunblaðið - 01.05.2002, Page 21
Samningur um betri kjör Í dag 1. maí er vi›eigandi a› lesa aftur yfir samninginn sem sjálfstæ›ismenn vilja gera vi› Reykvíkinga Me› samningnum ætla sjálfstæ›ismenn a› stórbæta kjör allra Reykvíkinga. Einkum fló fleirra sem flarfnast fless mest: Tekjulágra Reykvíkinga, barnafólks, aldra›ra og öryrkja. fietta ver›ur gert: Me› lækkun fasteignagjalda um allt a› 20 %. Stórlækkun og afnámi fasteignaskatta á eigin húsnæ›i eldri borgara og öryrkja. Me› flví a› ey›a bi›listum í borginni og stórbæta skólakerfi›. Me› flví a› tryggja nægilegt ló›aframbo› til fless a› la›a fólk og fyrirtæki til borgarinnar. Me› flví a› stö›va skuldasöfnun borgarinnar. Kostna›ur vi› flennan samning er 670 milljónir króna á ári. fiennan kostna› ætla sjálfstæ›ismenn a› brúa me› flví a› fjölga fólki og fyrirtækjum í borginni, hagræ›ingu í rekstri og betri me›fer› fjármuna borgarinnar og flar me› a› hætta a› kasta skattfé á glæ me› óar›bærum gæluverkefnum eins og Línu.neti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.