Morgunblaðið - 01.05.2002, Síða 41

Morgunblaðið - 01.05.2002, Síða 41
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2002 41 Þorskhrogn 105 105 105 1,527 160,335 Þorskur 240 115 209 11,929 2,491,997 Þykkvalúra 266 220 231 854 197,080 Samtals 169 51,933 8,757,247 FMS HAFNARFIRÐI Hrogn ýmis 72 72 72 26 1,872 Samtals 72 26 1,872 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 58 58 58 67 3,886 Keila 70 70 70 300 21,000 Langa 158 158 158 113 17,854 Lýsa 36 36 36 2 72 Skarkoli 150 150 150 40 6,000 Skötuselur 260 260 260 19 4,940 Und.ýsa 110 110 110 40 4,400 Und.þorskur 116 116 116 40 4,640 Ýsa 220 150 187 1,423 266,000 Þorskhrogn 75 75 75 597 44,775 Þorskur 106 106 106 34 3,604 Samtals 141 2,675 377,171 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Blálanga 100 100 100 15 1,500 Hlýri 146 146 146 18 2,628 Keila 65 65 65 43 2,795 Langa 154 100 151 215 32,570 Lúða 250 250 250 63 15,750 Skarkoli 249 100 239 917 218,800 Steinbítur 147 115 144 334 48,010 Ufsi 67 66 67 434 28,944 Und.ýsa 136 136 136 269 36,584 Ýsa 230 100 192 12,014 2,302,476 Þorskhrogn 75 75 75 61 4,575 Þorskur 255 170 242 2,442 590,640 Þykkvalúra 294 250 290 330 95,700 Samtals 197 17,155 3,380,972 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 100 100 100 96 9,600 Hlýri 125 125 125 1,703 212,875 Hrogn Ýmis 15 15 15 3 45 Keila 77 30 71 218 15,376 Langa 140 105 132 678 89,215 Lúða 345 100 170 483 81,885 Náskata 50 50 50 543 27,150 Skarkoli 278 5 264 2,343 617,488 Skötuselur 200 200 200 6 1,200 Steinbítur 129 126 129 112 14,400 Stórkjafta 100 100 100 102 10,200 Ufsi 75 50 59 573 33,698 Und.ýsa 135 135 135 274 36,990 Und.þorskur 129 111 127 399 50,704 Ýsa 238 154 222 5,400 1,199,591 Þorskhrogn 75 75 75 200 15,000 Þorskur 252 125 204 27,350 5,574,183 Þykkvalúra 250 250 250 51 12,750 Samtals 197 40,534 8,002,350 Ýsa 221 60 182 15,173 2,763,519 Samtals 156 24,712 3,856,472 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 86 65 74 2,326 173,072 Keila 84 77 84 1,504 125,609 Langa 154 129 149 1,250 186,750 Lúða 460 460 460 3 1,380 Lýsa 10 10 10 3 30 Skarkoli 200 200 200 134 26,800 Skötuselur 200 200 200 37 7,400 Steinbítur 126 98 118 740 87,170 Ufsi 80 63 69 5,714 393,143 Und.ýsa 145 110 137 2,610 358,579 Und.þorskur 137 111 123 763 94,131 Ýsa 230 136 190 14,715 2,788,582 Þorskhrogn 75 75 75 571 42,825 Þorskur 237 100 198 9,517 1,885,980 Þykkvalúra 205 205 205 68 13,940 Samtals 155 39,955 6,185,391 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Kinnfiskur 240 225 233 88 20,460 Samtals 233 88 20,460 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 74 50 62 25 1,562 Gullkarfi 76 76 76 966 73,416 Hlýri 130 106 122 20 2,432 Hrogn Ýmis 72 72 72 202 14,544 Keila 76 65 76 265 20,030 Langa 160 139 150 6,689 1,005,180 Langlúra 50 40 41 754 31,280 Lúða 460 200 366 142 52,000 Lýsa 60 10 41 2,314 95,786 Skarkoli 130 130 130 2 260 Skata 150 70 140 167 23,450 Skötuselur 275 200 227 1,183 268,535 Steinbítur 126 86 121 424 51,144 Ufsi 60 15 47 13,864 647,045 Und.ýsa 100 95 96 1,918 184,402 Ýsa 210 100 184 1,950 359,513 Þorskhrogn 75 75 75 562 42,150 Þorskur 180 100 128 1,550 198,930 Þykkvalúra 200 200 200 115 23,000 Samtals 93 33,112 3,094,659 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 86 81 84 1,893 158,491 Keila 84 84 84 2,500 210,000 Langa 169 129 153 3,432 525,902 Lúða 800 370 616 51 31,410 Lýsa 45 45 45 54 2,430 Skarkoli 225 225 225 159 35,775 Skata 150 120 123 161 19,800 Skötuselur 260 170 195 143 27,910 Steinbítur 145 97 125 1,344 168,601 Ufsi 80 30 67 823 55,370 Und.ýsa 145 110 130 2,820 367,335 Und.þorskur 142 111 129 2,272 293,715 Ýsa 279 137 183 21,971 4,011,096 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 50 93 136 12,662 Gellur 555 555 555 24 13,320 Gullkarfi 86 57 70 8,484 593,090 Hlýri 146 106 128 4,208 537,507 Hrogn ýmis 72 15 70 1,327 93,378 Keila 86 30 82 4,888 399,798 Kinnfiskur 240 225 233 88 20,460 Langa 169 100 148 14,521 2,152,615 Langlúra 50 40 41 754 31,280 Lúða 800 100 242 984 237,970 Lýsa 60 10 42 2,746 115,103 Náskata 50 50 50 543 27,150 Skarkoli 278 5 247 3,730 922,673 Skata 250 70 148 767 113,220 Skötuselur 275 170 223 1,415 315,385 Steinbítur 147 86 125 5,877 735,102 Stórkjafta 100 100 100 102 10,200 Ufsi 80 15 55 25,861 1,411,688 Und.ýsa 145 95 127 11,459 1,458,395 Und.þorskur 142 111 126 4,901 618,894 Ýsa 279 60 188 72,646 13,690,778 Þorskhrogn 105 75 88 3,518 309,660 Þorskur 255 100 203 52,917 10,759,584 Þykkvalúra 294 40 238 1,454 345,530 Samtals 156 223,350 34,925,441 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 57 57 57 3,232 184,225 Hrogn ýmis 15 15 15 35 525 Keila 86 86 86 58 4,988 Langa 138 138 138 1,780 245,640 Skarkoli 130 130 130 135 17,550 Skata 250 120 220 173 38,050 Skötuselur 200 200 200 27 5,400 Steinbítur 90 90 90 18 1,620 Und.þorskur 111 111 111 786 87,246 Þorskur 150 150 150 95 14,250 Þykkvalúra 40 40 40 9 360 Samtals 94 6,348 599,854 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gellur 555 555 555 24 13,320 Hlýri 130 128 130 2,467 319,572 Langa 136 136 136 364 49,504 Lúða 345 200 216 218 47,145 Steinbítur 125 125 125 501 62,625 Ufsi 48 48 48 3,211 154,128 Þykkvalúra 100 100 100 27 2,700 Samtals 95 6,812 648,994 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Hrogn Ýmis 72 72 72 1,061 76,392 Lúða 350 350 350 24 8,400 Lýsa 45 45 45 373 16,785 Skata 120 120 120 266 31,920 Steinbítur 128 125 125 2,404 301,532 Ufsi 80 80 80 1,242 99,360 Und.ýsa 135 132 133 3,528 470,106 Und.þorskur 138 138 138 641 88,458 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 30.4. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.318,67 0,40 FTSE 100 ...................................................................... 5.165,60 0,23 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.041,20 0,66 CAC 40 í París .............................................................. 4.462,74 0,73 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 256,87 2,53 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 714,34 0,55 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.946,22 1,29 Nasdaq ......................................................................... 1.688,23 1,89 S&P 500 ....................................................................... 1.076,92 1,08 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.492,50 -0,42 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.497,60 1,20 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 5,55 6,73 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 398,00 -0,50 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. apríl síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,459 7,7 9,9 11,2 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,668 14,3 8,6 12,4 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,601 11,3 10,4 13,0 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,288 12,1 12,1 11,5 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,538 11,3 11,4 12,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,016 10,8 11,4 11,6   78  9                   $    8  7 8/1+:;4"2<=21>??: !""#$"%"&' $(&#                         ! %&&  '( &%&)!  * )   * #&  FRÉTTIR FRAMBOÐSLISTI Bæjarmála- samtaka Snæfellsbæjar, J-listinn sem býður fram við sveitarstjórnar- kosningar í Snæfellsbæ 25. maí, var samþykktur á fundi 28. apríl sl. Listann skipa: 1. Gunnar Örn Gunnarsson sjómaður, 2. Kristján Þórðarson bóndi, 3. Pétur Steinar Jóhannsson svæðisstjóri, 4. Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir hjúkrunar- fræðingur, 5. Grímur T.H. Stefáns- son framkvæmdastjóri, 6. Kristinn Jón Friðþjófsson framkvæmda- stjóri, 7. Steiney Kristín Ólafsdóttir sjúkraliði, 8. Ómar Vignir Lúðvíks- son húsasmiður, 9. Guðný Heiðbjört Jakobsdóttir bóndi, 10. Ingibjörg Sumarliðadóttir leikskólaliði, 11. Ás- laug Anna Sigmarsdóttir deildar- stjóri, 12. Sigurbjörg Jónsdóttir kennari, 13. Rúnar Benjamínsson út- gerðarmaður og 14. Björn Erlingur Jónasson skipstjóri. Listi Bæjar- málasamtaka í Snæfellsbæ AÐALFUNDUR Skipulagsfræð- ingafélags Íslands var haldinn fyrir skömmu. Bjarki Jóhannesson, sem gegnt hefur formennsku undanfarið ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Í hans stað var Pétur H. Jónsson kjör- inn formaður, en auk hans voru kjörn- ir í stjórnina Unnsteinn Gíslason, gjaldkeri, Haraldur Sigurðsson, ritari og Bjarki Jóhannesson, varamaður. Skipulagsfræðingafélag Íslands var stofnað 1985. Helstu markmið þess eru að stuðla að faglegum vinnu- brögðum við gerð skipulags og mál- efnalegrar umræðu um skipulags- og umhverfismál. Félagið hefur m.a. beitt sér fyrir kennslu í skipulags- fræði við Háskóla Íslands og haldið málþing um skipulag og byggðaþró- un. Starfsheitið skipulagsfræðingur er lögverndað og eiga þeir einir rétt á að nota starfsheitið, sem hlotið hafa til þess leyfi iðnaðarráðuneytisins. Ýmsar starfsstéttir eru sérhæfðar í einstökum þáttum skipulags, en skipulagsfræðingar eru eina starfs- stéttin sem hefur hlotið menntun og þjálfun í þeim öllum. Sérhæfing skipulagsfræðinga felst m.a. í því að samhæfa niðurstöður sérfræðinga og samræma ólík sjónarmið hagsmuna- aðila. Í samræmi við þetta samþykkti aðalfundurinn ályktun, þar sem gerð var athugasemd við aðferðir borgar- yfirvalda við mat á hæfni umsækj- enda um æðstu embætti í skipulags- málum Reykjavíkur. Vakin er athygli á því að hæfniskröfur hafi ekki verið í samræmi við eðli og umfang þess starfs sem verið var að ráða í. Við ráðningu skipulagsfulltrúa var m.a. ekki gerð krafa um menntun í skipu- lagsfræði eða fjölþætta reynslu á sviði skipulags. Aðalfundurinn telur að við skipan í stjórnunarstöður þar sem sérfræðiþekking er mikilvæg verði að teljast eðlilegt að skipa nefnd sér- fróðra aðila á viðkomandi sviði til að meta faglega hæfni umsækjenda, segir í fréttatilkynningu. Nýr formaður Skipu- lagsfræðingafélagsins Í TILEFNI af alþjóðadegi dýra- lækna 27. apríl opnaði Dýralækna- félag Íslands vefsíðu, veffangið er www.dyr.is. Á vefnum er að finna upplýsingar um félagið, sögu þess, starfsemi og stjórn. Skrá er á vefnum yfir alla dýralækna landsins, búsetu þeirra og starfsvettvang. Upplýsingar er að finna um nám í dýralækningum og vísað á tengiliði í hinum ýmsu háskólum. Félagsmenn hafa á vefnum lokað svæði til skoðanaskipta en einnig er gert ráð fyrir að sinna fyrir- spurnum frá almenningi. Fyrir al- menning eru kaflar um hinar ýmsu dýrategundir og umhirðu þeirra. Tengingar eru á síðunni inn á heimasíður sambærilegra félaga víða um heim, segir í fréttatilkynn- ingu. Dýralæknafélag Íslands vonast til þess að þessi nýi vettvangur verði til þess að auka umræðu og þekk- ingu um dýr og umhirðu þeirra og auka tengsl stéttarinnar við al- menning, segir þar ennfremur. Dýralæknafélag Íslands opnar vefsíðu FRAMBOÐ Þ-listans, lista Samfylk- ingarinnar og óháðra í Sveitarfé- laginu Ölfusi, hefur verið kynntur. Listann skipa: 1. María Sigurðardóttir bæjar- fulltrúi, 2. Gestur Sævar Sigþórsson trésmiður, 3. Þórhildur Helga Þor- leifsdóttir kennari, 4. Gissur Baldurs- son skipstjóri, 5. Dagbjört Hannes- dóttir skrifstofumaður, 6. Árni Gunn- arsson framkvæmdastjóri, 7. Dagný Kolbeinsdóttir, 8. Magnús Lárusson bifreiðastjóri, 9. Elín Björg Jónsdótt- ir, formaður FOSS, 10. Jón Bryngeir Skarphéðinsson nemi, 11. Elsa Auð- björg Unnarsdóttir verkakona, 12. Einar Ármannsson sjómaður, 13. Sig- rún Perla Böðvarsdóttir læknanemi, 14. Benedikt Thorarensen fv. fram- kvæmdastjóri. Þ-listinn í Ölfusi kynntur NÝLEGA var opnuð ræðisskrif- stofa í Kingston á Jamaíka, en þar hefur ekki verið íslenskur ræðis- maður áður. Robert Anthony Mac- Millan var skipaður kjörræðismað- ur með ræðisstigi þ. 16. apríl sl., en hann er einn af eigendum og for- stjóri fjölskyldufyrirtækisins Mac- Millan Advertising Ltd., sem er ein af elstu og stærstu auglýsingastof- um á Jamaíka, segir í frétt frá ut- anríkisráðuneytinu. Ræðisskrifstofa opnuð á Jamaíka ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.