Morgunblaðið - 01.05.2002, Side 57
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2002 57
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Grunnskóli
Akrahrepps,
Skagafirði,
óskar eftir kennara í hálfa til heila stöðu.
Kennslugreinar: Almennar kennslugreinar í
1.-7. bekk. Í skólanum er samkennsla árganga.
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Sara R.
Valdimarsdóttir, í símum 453 8268 og 453 8247.
FRÁ SALASKÓLA
Salaskóli auglýsir eftir aðstoðarskóla-
stjóra.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og Launanefndar
sveitarfélaga.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um
starfið.
Umsóknarfrestur er til 24. maí.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 570 4600.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
Umsjónarmaður
stuðningsbrautar
Auglýst er eftir fagstjóra í sérkennslu til að hafa
umsjón með stuðningsbraut við Flúðaskóla
í Hrunamannahreppi. Um er að ræða uppbygg-
ingar- og þróunarstarf með brautinni þar sem
hún er nýstofnuð og á að taka til starfa næsta
skólaár.
Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið námi í
sérkennslufræðum.
Umsækjendur hafi samband við Jóhönnu Vil-
bergsdóttur í síma 486 6421 eða 892 9449.
Umsóknarfrestur er til 6. maí nk.
Kennarar
Óskað er eftir kennurum í þessar
kennslugreinar næsta skólaár:
● Danska (fullt starf eða hlutastarf).
● Lífsleikni (fullt starf eða hlutastarf — afleys-
ing í eitt ár).
● Sálfræði (fullt starf eða hlutastarf — afleys-
ing í eitt ár).
● Stærðfræði (fullt starf eða hlutastarf).
● Þýska (fullt starf eða afleysing í eitt ár).
Allur aðbúnaður er fyrsta flokks í nýju húsnæði
skólans. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn-
ingi fjármálaráðherra og Kennarasambands-
ins.
Umsóknir um þessi störf skulu sendar til Fjöl-
brautaskólans í Garðabæ við Skólabraut, 210
Garðabæ. Ekki er nauðsynlegt að sækja um
á sérstökum eyðublöðum. Í umsóknum skal
greina frá menntun og fyrri störfum. Umsókn-
arfrestur er til 10. maí nk. Öllum umsóknum
verður svarað skriflega.
Vefslóð skólans: http//www.fg.is
Netfang skólans: fg@fg.is
Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins-
son, skólameistari, og Gísli Ragnarsson, aðstoð-
arskólameistari, í síma 520 1600.
Skólameistari.
Vélstjóri
Björgunarbátasjóður höfuðborgarsvæðisins
óskar eftir vélstjóra í 50% starf. Vélarstærð er
2x450 ha. Þarf að vera góður viðgerðarmaður,
hafa gott vald á mannlegum samskiptum og
tölvuþekkingu.
Upplýsingar veitir Guðmundur Hafsteinsson,
netfang: hgh@mi.is
Hinn 18. apríl sl.
lést í Reykjavík eftir
langvinn veikindi ná-
skyldur frændi minn,
Ragnar Þórðarson,
lögfræðingur og stór-
kaupmaður. Við Ragn-
ar vorum bræðrabörn
og nú þegar leiðir skiljast vil ég
minnast hans með nokkrum orðum.
Á starfsævi sinni hafði Ragnar
frændi minn með höndum rekstur
af ýmsu tagi og má þar helst nefna
að hann rak um langt skeið nokkrar
dömuverslanir í miðbæ Reykjavíkur
og víðar. Einnig kom hann á fót
veitingahúsinu Gildaskálanum í Að-
alstræti og síðar Glaumbæ við Frí-
kirkjuveg, auk þess sem hann rak
veitingahúsið Klúbbinn ásamt fleir-
um. Þeir sem þekkja til og muna
Reykjvík fyrri ára vita að þessi
rekstur frænda míns skaraði fram
úr, enda var Ragnar ekki bara
atorkusamur heldur einnig frum-
kvöðull á sínu sviði. Í ýmsu tilliti
ruddi Ragnar brautina fyrir þá sem
RAGNAR
ÞÓRÐARSON
✝ Ragnar Þórðar-son fæddist í
Reykjavík 18. júní
1920. Hann lést þar
17. apríl sl. Útför
Ragnars fór fram frá
Dómkirkjunni 24.
apríl sl.
síðar komu og fengu
þar með að njóta hæfi-
leika hans og hug-
myndaauðgi.
Ég var ung þegar ég
fyrst kom í dömuversl-
un frænda míns, en
ekki var um langan
veg að fara úr Hafn-
arstrætinu, þar sem
faðir minn rak einnig
verslun. Ragnar hafði
á boðstólnum falleg-
ustu föt, bæði kjóla og
kápur án þess að ég
ætli að ræða það nán-
ar. Ég vil hins vegar
minnast mannsins sjálfs og þeirra
einstöku kosta sem hann hafði til að
bera. Ragnar var umfram allt
skemmtilegur maður en bros hans
og hlátur mun seint gleymast. Þá
var Ragnar mikill heimsborgari
eins og fas hans og framkoma bar
glögglega merki. Hann hafði víða
komið og hafði alltaf frá mörgu að
segja. Jafnframt hafði hann skoð-
anir á flestum málum og var hvergi
feiminn að tjá þær og láta í sér
heyra. Í því sambandi vil ég minn-
ast þess að Ragnar var mikill
áhugamaður um málefni Reykjavík-
ur og hafði næman skilning á því að
öflugur miðbær er nauðsynlegur
blómlegu mannlífi í hverri borg.
Hann lagði þessu málefni lið á ýmsa
lund, meðal annars í þeim rekstri
sem hann hafði með höndum. Ég
þykist vita að Ragnar hafi ekki ver-
ið ánægður með þróun mála að
þessu leyti á síðari árum en mið-
bærinn hefur misst öflugan liðs-
mann, sem jafnframt setti sterkan
svip á bæinn.
Við Bogi minnumst Ragnars með
þakklæti í huga og sendum aðstand-
endum innilegustu samúðarkveðjur.
Sigrún Sigurþórsdóttir.
)
+ & A- 3&
7 $ 4'9
2 !?'01.21
0
2,
$++%
('( ! !" ' $ %
*9 % ( !"
- ,*9 % ) #" '@ !"
9 % 2'0B< !"
9 !" ' $ %
% *
*
9 , -9- 0
,
!
!
!
#7(*(&
7
8' ' D;
'01.21*
, 4! #"4 !"
5 5$ #" % 2 ' #2 !"
% *
=
*
6
9 ,
0
0
,
!
) ) ! ! +-&A+&
3+
7 9 2
&1 '0 *
' 29 )' 4 %
3 1 ' 29 %
)' 4 ' 29 % '!" !"
)' ' 29 % " 4' " !"
99 %99 *
)
)#&
7
$ 4'9
2 /E
(
*
+% 16
-!
!6 , $ '!" %*
7!
*
!! 9
) -9 0
- ,
0 ,
'
) ) ! A+&)#&&
7 ('9 1/;
(.' ' *
*
) !
(
"B$ %
< ) " % .. $ !"
, " !" 0.5 " %
) 0!2 " !" 7 1 '01! %
B$ " % & , !"
" % 7 2, ' !"
% *
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
um.
Formáli
minningar-
greina