Morgunblaðið - 01.05.2002, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2002 59
Þingvallavatn
Óskum eftir að kaupa sumarbústaðaland við
Þingvallavatn. Aðeins kemur til greina land
sem liggur að vatninu en ástand bústaðar
skiptir minna máli. Uppl. í síma 820 1010.
ÞJÓNUSTA
Húseigendur ath.!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun,
símar 587 5232 og 897 9809.
SUMAR- OG ORLOFSHÚS
Sumarhúsalóðir
Fjórar lóðir til sölu í landi Vaðness.
Heitt og kalt vatn á svæðinu. Kjarrivaxið land.
Upplýsingar í síma 486 4448 eða 893 5248.
STYRKIR
Styrkir vegna
vetrarsamgangna
Byggðastofnun mun á næstunni veita styrki
vegna vetrarsamgangna á svæðum, þar sem
vegum er ekki haldið opnum samkvæmt þjón-
ustuáætlunum Vegagerðarinnar þegar
snjóþungt er. Styrkirnir geta t. d. verið til að
breyta farartækjum þannig að þau nýtist til ak-
sturs við þessi skilyrði, eða til kaupa á snjóbif-
reiðum. Samtals verður veitt til þessa verkefnis
10 milljónum króna, en einstakir styrkir geta
verið allt að 1 milljón króna. Áskilið er að um
heilsársbúsetu styrkþega á svæðinu sé að
ræða. Æskilegt er að lausn geti nýst öðrum
íbúum viðkomandi svæðis. Byggðastofnun
mun setja nánari skilyrði um samgönguað-
stæður, sem koma til greina. Umsóknareyðu-
blöð er hægt að fá á skrifstofu Byggðastofnun-
ar á Sauðárkróki, en einnig á heimasíðu stofn-
unarinnar (www.bygg.is).
Umsóknarfrestur er til 1. júní 2002.
Umsóknir skal senda til Byggðastofnunar,
Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Guð-
mundsson, Byggðastofnun, í síma 455 5400.
1. maí kaffi
Kosningamiðstöð sjálf-
stæðismanna í Glæsibæ
óskar ykkur gleðilegs sumars!
Við verðum með opið hús fyrir eldri borgara
miðvikudaginn 1. maí kl. 15.00.
Verið hjartanlega velkomin!
Við tökum vel á móti ykkur með kaffi
og meðlæti.
Félög sjálfstæðismanna í Langholts-,
Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfa.
Frá
Hjartavernd
Aðalfundur Hjartaverndar
verður haldinn í nýjum húsakynnum samtak-
anna í Holtasmára 1, Kópavogi, miðviku-
daginn 8. maí 2002, 4. hæð, og hefst kl. 16.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundastörf.
Stjórnin.
ÝMISLEGT
Dægurlagakeppni
Kvenfélags
Sauðárkróks 2002
Hið árlega úrslitakvöld dægurlagakeppn-
innar verður haldið í íþróttahúsinu á Sauð-
árkróki 3. maí nk.
Keppnin hefst kl. 21:00. Húsið opnað kl. 20:00.
Aldurstakmark 18 ár.
Barnasýning verður kl. 16:00 sama dag,
verð kr. 500.
Tíu lög hafa verið valin til að keppa til úrslita
og verða flutt af söngvurum og hljómsveitinni
Von úr Skagafirði undir stjórn Kristjáns Kristj-
ánssonar.
Skemmtiatriði:
● Sönghópurinn Norðan Átta.
● Örn Árnason og Karl Ágúst Úlfsson.
● Sheep River Hook — sigurvegari söngva-
keppni framhaldsskólanna 2002.
● Danspar frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru.
Að lokinni keppni verður dansleikur með
hljómsveitinni VON úr Skagafirði til kl. 03:00.
Forsala aðgöngumiða verður í íþróttahúsinu
1. og 2. maí frá kl. 16:00—19:00 og á sama tíma
í síma 866 5608 og 861 2610.
Verð aðgöngumiða á keppni og dansleik kr.
3.000. Verð aðgöngumiða á dansleik kr. 2.000.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 183527 Lk.
I.O.O.F. 7 183517½
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Kaffisala Kristniboðsfélags
kvenna verður í Kristniboðssaln-
um í dag og hefst kl. 14. Vegleg-
ar veitingar. Allur ágóði rennur
til kristniboðsstarfsins.
Almenn samkoma um kvöldið
kl. 20:30. Sr. Ólafur Jóhannsson
talar. Allir hjartanlega velkomnir.
1. maí: Fornar þjóðleiðir, 2.
ganga. Hengilssvæði um 5 klst
ganga. Fararstjóri Eiríkur Þor-
móðsson. Brottför í þessa aðra
raðgöngu er frá BSÍ kl. 10.30 á
miðvikudag með viðkomu í
Mörkinni 6. Verð kr. 1.200/1.500.
Laugardagur 4. maí: Helgu-
foss — Gljúfrasteinn. Gengin
verður nýopnuð gönguleið frá
Helgufossi að Gljúfrasteini. Far-
arstjóri er Bjarki Bjarnason, en
hann hefur samið texta á öll
skilti á gönguleiðum í Mos-
fellsbæ. Brottför kl. 13.00 frá
Íþróttahúsinu í Mosfellsbæ.
Aðgangur ókeypis.
Sunnudagur 5. maí: Skips-
stígur — Grindavík. Skemmti-
leg fyrrum fjölfarinn forn þjóð-
leið. Verð kr. 1.700/2.000. Brott-
för frá BSÍ kl. 10.30 með við-
komu í Mörkinni 6 og sunnan
við kirkjugarðinn í Hafnarfirði.
1. maí
Helgafell sunnan Hafnarfjarðar
(Útivistarræktin).
Brottför á eigin bílum kl. 18:30
frá skrifstofu Útivistar.
Ekkert þátttökugjald.
5. maí
Reykjavegur/Þorbjarnarfell-Mél-
tunnuklif (R-2).
Önnur ferð af átta um Reykja-
veginn. Ferð frá BSÍ kl. 10:30.
Verð kr. 1.500/1.700. Farastjóri:
Gunnar Hólm Hjálmarsson.
5. maí
Skógfellavegur.
Gömul leið á milli Voga/
Vatnleysustrandar og Grinda-
víkur. Brottför frá BSÍ kl. 10:30.
Verð kr. 1.500/1.700.
6. maí
Myndakvöld.
Myndakvöld verður mánudags-
kvöldið 6. maí kl. 20:00 í Húna-
búð, Skeifunni 11. Skúli Sveins-
son sýnir myndir frá Borgarfirði
eystra um Víknaslóðir o.fl.
10.—12. maí
Skerjaleiðin yfir Eyjafjallajökul.
Skráning er hafin á skrif-
stofu. Fararstjóri: Hákon Gunn-
arsson. Verð kr. 7.800 / 8.900.
Ársfundur 2002
Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 2002 verð-
ur haldinn á Sólbakka, Önundarfirði, laugar-
daginn 4. maí nk. 12.00.
Dagskrá fundarins:
1. Flutt skýrsla stjórnar.
2. Kynntur Ársreikningur ársins 2001.
3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt.
4. Gerð grein fyrirfjárfestingarstefnu sjóðsins.
5. Kosning á hluta stjórnar og varamanna.
6. Kynntar tilnefningar Samtaka atvinnulífsins
á mönnum í stjórn sjóðsins.
7. Lagðar fram tillögur um breytingar á
samþykktum sjóðsins.
8. Önnur mál.
Allir sjóðfélagar, jafnt greiðandi sem lífeyr-
isþegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundi með
málfelsi og tillögurétti. Sjóðfélagar eru hvattir
til að nýta sér rétt sinn og mæta á ársfund
sjóðsins, en eru beðnir að staðfesta þátttöku
sína við skrifstofu sjóðsins fyrir 3. maí 2002.
Stjórn Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Aðalfundur
Menntafélags byggingariðnaðarins
verður haldinn á Hallveigarstíg 1
miðvikudaginn 15. maí, kl. 17.00.
Til aðalfundar eru boðuð öll félög og fyrirtæki,
sem eru aðilar að Menntafélagi byggingariðn-
aðarins. Í lögum þess segir m.a.:
„Aðalfundur er lögmætur ef löglega hefur verið
til hans boðað, án tillits til fundarsóknar.
Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum
Menntafélags byggingariðnaðarins.“
Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir:
1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
2. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endur-
skoðaða ársreikninga.
3. Framkvæmdastjóri leggur fram fram-
kvæmda- og fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
4. Lagabreytingar, enda séu þær kynntar í fund-
arboði.
5. Tilnefningar til stjórnar.
6. Kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga
félagsins.
7. Önnur mál.
Stjórnin.
FÉLAGSSTARFHÚSNÆÐI ÓSKAST
Seljendur fasteigna
Við erum með kaupendur að
eftirtöldum gerðum eigna:
● Sérbýli eða raðhúsi á Seltjarnarnesi.
● Hæð ásamt 2ja til 3ja herbergja íbúð, helst
í Vesturbæ eða Austurbæ í Reykjavík.
● Fimmtíu til sextíu, 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðum, þurfa að vera í Reykjavík, fyrir
opinberan aðila. Staðgreiðsla í boði.
● Séreign á Snælandsskólasvæði, helst
með aukaíbúð, en ekki skilyrði, á verðbilinu
18 til 26 millj.
● Einbýlishúsum eða sérbýlum í öllum stærð-
um í Breiðholti, Grafarvogi og Garðabæ.
● Húsum á svæði 101 og 107. Staðgreiðsla
í boði fyrir rétta eign.
● Góðri íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu, helst
í fjölbýli, fyrir lífeyrissjóð utan af landi.
● Hæð eða efri hæð og ris í Árbæ, Grafar-
vogi eða Kópavogi fyrir fjölskyldu sem
er búin að selja.
● Sérhæð í vesturbænum, traustur kaupandi.
● 3ja til 4ra herbergja íbúð eða hæð með
garði á svæði 107.
● Einbýlis-/rað-/parhúsi eða góðri og stórri
hæð með bílskúr í Seljahverfi.
● 2ja herbergja íbúð með bílskýli eða bílskúr,
opin staðsetning.
● 3ja herbergja íbúð í Flyðrugranda.
● Rað- eða parhús í Smáranum fyrir ákv.
kaupendur.
● 4ra herbergja íbúð með bílskúr í austur-
eða vesturbæ Reykjavíkur. fyrir fólk sem
er búið að leita lengi.
● 2ja til 4ra herbergja íbúð í Fossvogi eða
Kringluhverfinu fyrir fleiri en einn kaup-
anda.
● Einbýli í vesturbæ eða Skerjafirði á verð-
bilinu 27 til 37 millj.
Hafið samband við sölumann í eftirfar-
andi símum: 698 5334/897 9757
897 9929/897 6060.
ÓSKAST KEYPT