Morgunblaðið - 07.05.2002, Síða 64

Morgunblaðið - 07.05.2002, Síða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Mbl DV Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 337. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. kvikmyndir.is  kvikmyndir.comÓHT Rás2 ½ SG DV Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. Frá framleiðendum The Mummy Returns.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. Sýnd í lúxus kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Frá framleiðendum AustinPowers2 Frá framleiðendum AustinPowers2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 367  kvikmyndir.isÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Þ ri ð ju d ag sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16. HK DV HJ Mbl Frá framleiðendum The Mummy Returns. kvikmyndir.is SG DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4.45 og 10.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.12 Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. Sýnd kl. 5.45og 10.15. Forsýning kl. 8.15 í sal 1. Bi 16 Sýnd kl. 5. Síðustu sýn. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV Sýnd kl. 10. B. i. 16. Sýnd kl. 7.30. B.i. 12.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 Þriðjuda gsTilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 Hér kemur útgáfa sem hefur aldrei sést áður. Meistaraverk Francis Ford Coppola er hér með fullkomnað. 52 mín. lengri en upprunalega útgáfan. Einstök bíóupplifun sem eingöngu er hægt að njóta á stærsta sýningartjaldi landsins. Ég, þú, þau/Eu, Tu, Eles  Ástarsaga úr heimi fátæktar í dreifbýli Brasilíu. Hvalreki fyrir áhugamenn um alþjóðlega kvik- myndagerð. Lest lífsins/Train de vie  Áhugaverð evrópsk kvikmynd sem lýsir draumi um frelsi og flótta meðal gyðinga í hernumdu Frakk- landi heimsstyrjaldarinnar síðari. Títus/Titus ½ Sterk og metnaðarfull aðlögun á samnefndu leikriti eftir Shake- speare, þar sem ýmsum brögðum er beitt til að leggja út af efni – sum takast og önnur ekki. Undir sama þaki/ Two Family House  Ljúf saga um fjölmenningarlega árekstra og persónulega drauma í fátækari hverfum New York- borgar. Í tómu rugli/Fucked Up  Um margt athyglisverð tilvísun í Dog Day Afternoon. Höfundurinn Ash lofar góðu en verður fyrst að læra að hemja sig. Dánarorsök/ Determination of Death  Þétt sakamálamynd sem uppfyllir helstu kröfur sem til slíkra kvik- mynda eru gerðar. Samsæri/Conspiracy Stórmagnað sjónvarpsleikrit um frægan fund hæstráðenda í nas- istastjórn Hitlers, í Wannsee í Þýskalandi, þar sem ákvörðunin var tekin um „lokalausnina“ svo- kölluðu í gyðingaofsóknum. Er gesti ber að garði/ When Strangers Appear Lætur lítið yfir sér en býr yfir lúmskum krafti þessi ástralski óbyggðakrimmi. Stóra tækifærið/ Prime Gig  Vel leikinn svikahrappamynd um símasölumenn dauðans. Vince Vaughn og Ed Harris traustir. Kvennaskálinn/ Pavilion of Women  Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu frá 1946, er lýsir ástum einstaklinga í skugga kínversks ættarveldis. Vel gerð kvikmynd með léttu melódramatísku yf- irbragði. Opnaðu augun/ Abre los ojos Sú áleitna og snjalla saga sem sögð er í þessari kvikmynd spænska leikstjórans Alejandro Amenábar hefur líklega ratað til fleiri kvikmyndahúsagesta í formi bandarísku endurgerðarinnar Van- illa Sky. Upprunalegi gripurinn er síst verri. Salsa  Hin ómótstæðilega sveifla kúb- verskrar salsatónlistar er drif- krafturinn í þessari frönsku róm- antísku gamanmynd. Í myndinni er góður húmor og leiðir sagan ýmislegt óvænt í ljós. Næturklúbbar/Club Land ½ Ágæt kvikmynd þar sem dregin er upp mynd af skemmtanalífinu í New York á sjötta áratugnum og saga feðga sögð á nærfærinn hátt. Hinir eirðarlausu / Levottomat/The Restless  Svolítið hæpin og yfirborðskennd mynd um eirðarleysi ungra Finna. Raunsæ samtöl þó og fínn húmor. Pílagrímur/Pilgrim  Ágæt spennumynd, sem hefur lík- lega ekki þótt nógu stjörnum prýdd til að rata í bíó, en er vel gerð og uppfyllir allar lágmarks- kröfur um góða afþreyingu. Hinn ágæti leikari Ray Liotta á þar stóran hlut að máli. Örvingluð/Lost and Delirous  Nærgætin og vönduð mynd sem lýsir tilfinningaflækjum unglinga á raunsannan hátt. Fínt mótvægi við annars fínar Böku-myndir. Draugaheimar/ Ghost World  Svona á að gera mynd eftir myndasögu. Terry Zwigoff skilur algjörlega formið og hverjir stærstu kostir þess eru. Stór- skemmtilegar persónur og stjörnu- leikur Steve Buschemi gera þessa ómissandi. Skotinn í hjartað/ Shoot in the Heart  Ágeng en lágstemmd og djúpræn lýsing á síðustu dögum Gary Gil- more sem var fyrsti fanginn til þess að hljóta dauðadóm í Banda- ríkjunum í áratug árið 1977. Embættismaðurinn/ The Commissioner  Fínn Evrópupólitískur spennutryll- ir frá George Sluizer, leikstjóra The Vanishing. Viktor Vogel  Lúmskt fyndin og skemmtileg þýsk ádeila á aurasýki í auglýs- ingabransanum. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir/ Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson/  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn                                                                   ! " !#!$% "  " !#!$% " !#!$% "   ! "  " !#!$% "  " !#!$% "  " !#!$% &'( #)   "  "  " !#!$%  ! "* "* "* & !  "* "* & !  & !  & !  "* + ! & !  & !  "* & !  "* "* & !  + ! & !                  !     " # # $   $  & ' & ()(*   )   !  +!  +           , -  ., .   ' '         EINHVERRA hluta vegna er fyrsta vika myndbandamánaðarins maí uppfull af vísindaskáldsögum. Ekk- ert að því, enda ósköp notalegt að vera á nálum endrum og eins; í rökkvuðu sjónvarpsherbergi með nasl í titrandi hendi. Óhætt er að segja að vísinda- skáldsagan/hrollvekjan sé ein af vinsælli undirgeirum myndbanda- leiganna og engin vöntun á sígild- um ræmum úr þeim ranni. Omen, Exorcist, Alien, Them!, Invasion of the Bodysnatchers, Poltergeist og ... humm... The Incredibly Strange Creatures Who Stopped Living and Became Mixed-Up Zombies. Listinn er langur (og nöfnin greinilega líka!). Hér verða kynntar til sögunnar þrjár nýjar myndir sem allar falla undir rykfallinn og dulrænan hatt þess geira sem kenndur er við vís- indi og hrylling. Manni rennur blóðið (ó já, blóð) til skyldunnar að kynna fyrst allra nýjasta afkvæmi meistara John Carpenters, Ghosts of Mars. Carp- enter er jafnan talinn konungur hryllingsmyndanna og á að baki stykki eins og Halloween-röðina, Escape from New York, The Thing, Prince of Darkness, Christine og Assault on Precinct 13. Þessi nýjasta mynd Carpenters gerist, eins og nafnið gefur til kynna, á Mars. Hún gerist árið 2076 og maðurinn hefur hafið „reiki- stjörnunám“ þar. Íbúar um 640 þúsund og aðalatvinnuvegurinn er gröftur eftir góðmálmum sem fara þverrandi á Jörðinni. Dag einn rekast námuvinnumennirnir á tor- kennilega hluti og þá leysast öfl úr læðingi sem betur hefðu verið áfram neðan moldu. Svo mikið er víst að ekki er allt með felldu á reikistjörnunni rauðu. Það er skemmtilegt til þess að vita að allir stjórnartaumar á Mars eru í höndum kvenna. Carpenter kallinn greinilega farinn að leggja orð í belg kvenréttindabaráttunnar í seinni tíð. Hið besta mál. Meðal leikara er rapphetjan Ice Cube, en hann hefur í auknum mæli verið að snúa sér að hvíta tjaldinu undanfarin ár (en toppaði líkast til í sinni fyrstu mynd, Boyz N the Hood (’91) eftir John Singleton). Þá verða kynntar til sögunnar tvær verðlaunamyndir. Sú fyrri heitir Lighthouse og vann til verðlauna sem besta myndin á Fantasporto-hátíðinni þar sem að- allega eru sýndar hrollvekjur og vísindaskáldsögur. Söguþráðurinn er á þá leið að fangaskipið Hyper- ion strandar við smáeyjuna Gehen Rocks. Sjö manns komast af, þar á meðal læknir og tveir fangar. Og svo mikið er víst að ekki er allt með felldu á Gehen Rocks. Síðasta myndin í þessari lauf- léttu, en þó dularfullu vísindaskáld- sögugreinargerð kemur frá frænd- um vorum í Svíþjóð og nefnist The Unknown (Det Okända). Um er að ræða jómfrúarmynd Michaels nokkurs Hjorth og hlaut þetta framtak hans fyrstu verð- laun, bæði á kvikmyndahátíðinni í Lúxemborg og í Brussel. Sögusvið- ið er afskekkt hérað í Norður- Svíþjóð þar sem skógareldar brunnu glatt í eina tíð. Þangað koma fimm líffræðingar til rann- sókna og slá upp tjaldbúðum sem verða þeirra íverustaður næstu vik- urnar eða svo. En svo mikið er víst að ekki er allt með felldu í þessu af- skekkta héraði… Vísindaskáldsöguveisla á myndbandaleigunum Herskarar hins illa tröllríða Mars … eða eitthvað svoleiðis. Mars, hafvillur, líffræði o.fl. arnart@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.