Morgunblaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Mbl DV Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 337. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. kvikmyndir.is  kvikmyndir.comÓHT Rás2 ½ SG DV Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. Frá framleiðendum The Mummy Returns.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. Sýnd í lúxus kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Frá framleiðendum AustinPowers2 Frá framleiðendum AustinPowers2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 367  kvikmyndir.isÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Þ ri ð ju d ag sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16. HK DV HJ Mbl Frá framleiðendum The Mummy Returns. kvikmyndir.is SG DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4.45 og 10.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.12 Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. Sýnd kl. 5.45og 10.15. Forsýning kl. 8.15 í sal 1. Bi 16 Sýnd kl. 5. Síðustu sýn. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV Sýnd kl. 10. B. i. 16. Sýnd kl. 7.30. B.i. 12.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 Þriðjuda gsTilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 Hér kemur útgáfa sem hefur aldrei sést áður. Meistaraverk Francis Ford Coppola er hér með fullkomnað. 52 mín. lengri en upprunalega útgáfan. Einstök bíóupplifun sem eingöngu er hægt að njóta á stærsta sýningartjaldi landsins. Ég, þú, þau/Eu, Tu, Eles  Ástarsaga úr heimi fátæktar í dreifbýli Brasilíu. Hvalreki fyrir áhugamenn um alþjóðlega kvik- myndagerð. Lest lífsins/Train de vie  Áhugaverð evrópsk kvikmynd sem lýsir draumi um frelsi og flótta meðal gyðinga í hernumdu Frakk- landi heimsstyrjaldarinnar síðari. Títus/Titus ½ Sterk og metnaðarfull aðlögun á samnefndu leikriti eftir Shake- speare, þar sem ýmsum brögðum er beitt til að leggja út af efni – sum takast og önnur ekki. Undir sama þaki/ Two Family House  Ljúf saga um fjölmenningarlega árekstra og persónulega drauma í fátækari hverfum New York- borgar. Í tómu rugli/Fucked Up  Um margt athyglisverð tilvísun í Dog Day Afternoon. Höfundurinn Ash lofar góðu en verður fyrst að læra að hemja sig. Dánarorsök/ Determination of Death  Þétt sakamálamynd sem uppfyllir helstu kröfur sem til slíkra kvik- mynda eru gerðar. Samsæri/Conspiracy Stórmagnað sjónvarpsleikrit um frægan fund hæstráðenda í nas- istastjórn Hitlers, í Wannsee í Þýskalandi, þar sem ákvörðunin var tekin um „lokalausnina“ svo- kölluðu í gyðingaofsóknum. Er gesti ber að garði/ When Strangers Appear Lætur lítið yfir sér en býr yfir lúmskum krafti þessi ástralski óbyggðakrimmi. Stóra tækifærið/ Prime Gig  Vel leikinn svikahrappamynd um símasölumenn dauðans. Vince Vaughn og Ed Harris traustir. Kvennaskálinn/ Pavilion of Women  Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu frá 1946, er lýsir ástum einstaklinga í skugga kínversks ættarveldis. Vel gerð kvikmynd með léttu melódramatísku yf- irbragði. Opnaðu augun/ Abre los ojos Sú áleitna og snjalla saga sem sögð er í þessari kvikmynd spænska leikstjórans Alejandro Amenábar hefur líklega ratað til fleiri kvikmyndahúsagesta í formi bandarísku endurgerðarinnar Van- illa Sky. Upprunalegi gripurinn er síst verri. Salsa  Hin ómótstæðilega sveifla kúb- verskrar salsatónlistar er drif- krafturinn í þessari frönsku róm- antísku gamanmynd. Í myndinni er góður húmor og leiðir sagan ýmislegt óvænt í ljós. Næturklúbbar/Club Land ½ Ágæt kvikmynd þar sem dregin er upp mynd af skemmtanalífinu í New York á sjötta áratugnum og saga feðga sögð á nærfærinn hátt. Hinir eirðarlausu / Levottomat/The Restless  Svolítið hæpin og yfirborðskennd mynd um eirðarleysi ungra Finna. Raunsæ samtöl þó og fínn húmor. Pílagrímur/Pilgrim  Ágæt spennumynd, sem hefur lík- lega ekki þótt nógu stjörnum prýdd til að rata í bíó, en er vel gerð og uppfyllir allar lágmarks- kröfur um góða afþreyingu. Hinn ágæti leikari Ray Liotta á þar stóran hlut að máli. Örvingluð/Lost and Delirous  Nærgætin og vönduð mynd sem lýsir tilfinningaflækjum unglinga á raunsannan hátt. Fínt mótvægi við annars fínar Böku-myndir. Draugaheimar/ Ghost World  Svona á að gera mynd eftir myndasögu. Terry Zwigoff skilur algjörlega formið og hverjir stærstu kostir þess eru. Stór- skemmtilegar persónur og stjörnu- leikur Steve Buschemi gera þessa ómissandi. Skotinn í hjartað/ Shoot in the Heart  Ágeng en lágstemmd og djúpræn lýsing á síðustu dögum Gary Gil- more sem var fyrsti fanginn til þess að hljóta dauðadóm í Banda- ríkjunum í áratug árið 1977. Embættismaðurinn/ The Commissioner  Fínn Evrópupólitískur spennutryll- ir frá George Sluizer, leikstjóra The Vanishing. Viktor Vogel  Lúmskt fyndin og skemmtileg þýsk ádeila á aurasýki í auglýs- ingabransanum. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir/ Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson/  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn                                                                   ! " !#!$% "  " !#!$% " !#!$% "   ! "  " !#!$% "  " !#!$% "  " !#!$% &'( #)   "  "  " !#!$%  ! "* "* "* & !  "* "* & !  & !  & !  "* + ! & !  & !  "* & !  "* "* & !  + ! & !                  !     " # # $   $  & ' & ()(*   )   !  +!  +           , -  ., .   ' '         EINHVERRA hluta vegna er fyrsta vika myndbandamánaðarins maí uppfull af vísindaskáldsögum. Ekk- ert að því, enda ósköp notalegt að vera á nálum endrum og eins; í rökkvuðu sjónvarpsherbergi með nasl í titrandi hendi. Óhætt er að segja að vísinda- skáldsagan/hrollvekjan sé ein af vinsælli undirgeirum myndbanda- leiganna og engin vöntun á sígild- um ræmum úr þeim ranni. Omen, Exorcist, Alien, Them!, Invasion of the Bodysnatchers, Poltergeist og ... humm... The Incredibly Strange Creatures Who Stopped Living and Became Mixed-Up Zombies. Listinn er langur (og nöfnin greinilega líka!). Hér verða kynntar til sögunnar þrjár nýjar myndir sem allar falla undir rykfallinn og dulrænan hatt þess geira sem kenndur er við vís- indi og hrylling. Manni rennur blóðið (ó já, blóð) til skyldunnar að kynna fyrst allra nýjasta afkvæmi meistara John Carpenters, Ghosts of Mars. Carp- enter er jafnan talinn konungur hryllingsmyndanna og á að baki stykki eins og Halloween-röðina, Escape from New York, The Thing, Prince of Darkness, Christine og Assault on Precinct 13. Þessi nýjasta mynd Carpenters gerist, eins og nafnið gefur til kynna, á Mars. Hún gerist árið 2076 og maðurinn hefur hafið „reiki- stjörnunám“ þar. Íbúar um 640 þúsund og aðalatvinnuvegurinn er gröftur eftir góðmálmum sem fara þverrandi á Jörðinni. Dag einn rekast námuvinnumennirnir á tor- kennilega hluti og þá leysast öfl úr læðingi sem betur hefðu verið áfram neðan moldu. Svo mikið er víst að ekki er allt með felldu á reikistjörnunni rauðu. Það er skemmtilegt til þess að vita að allir stjórnartaumar á Mars eru í höndum kvenna. Carpenter kallinn greinilega farinn að leggja orð í belg kvenréttindabaráttunnar í seinni tíð. Hið besta mál. Meðal leikara er rapphetjan Ice Cube, en hann hefur í auknum mæli verið að snúa sér að hvíta tjaldinu undanfarin ár (en toppaði líkast til í sinni fyrstu mynd, Boyz N the Hood (’91) eftir John Singleton). Þá verða kynntar til sögunnar tvær verðlaunamyndir. Sú fyrri heitir Lighthouse og vann til verðlauna sem besta myndin á Fantasporto-hátíðinni þar sem að- allega eru sýndar hrollvekjur og vísindaskáldsögur. Söguþráðurinn er á þá leið að fangaskipið Hyper- ion strandar við smáeyjuna Gehen Rocks. Sjö manns komast af, þar á meðal læknir og tveir fangar. Og svo mikið er víst að ekki er allt með felldu á Gehen Rocks. Síðasta myndin í þessari lauf- léttu, en þó dularfullu vísindaskáld- sögugreinargerð kemur frá frænd- um vorum í Svíþjóð og nefnist The Unknown (Det Okända). Um er að ræða jómfrúarmynd Michaels nokkurs Hjorth og hlaut þetta framtak hans fyrstu verð- laun, bæði á kvikmyndahátíðinni í Lúxemborg og í Brussel. Sögusvið- ið er afskekkt hérað í Norður- Svíþjóð þar sem skógareldar brunnu glatt í eina tíð. Þangað koma fimm líffræðingar til rann- sókna og slá upp tjaldbúðum sem verða þeirra íverustaður næstu vik- urnar eða svo. En svo mikið er víst að ekki er allt með felldu í þessu af- skekkta héraði… Vísindaskáldsöguveisla á myndbandaleigunum Herskarar hins illa tröllríða Mars … eða eitthvað svoleiðis. Mars, hafvillur, líffræði o.fl. arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.