Morgunblaðið - 08.05.2002, Side 52
ÍSLENSKIR bíógestir sýndu þakk-
læti sitt, fyrir að fá að berja
Köngulóarmanninn fyrstir allra
ásamt Bandaríkjamönnum og örfá-
um öðrum þjóðum, með því að
flykkjast á myndina um helgina.
Myndin var frumsýnd í fimm kvik-
myndahúsum á landinu á föstudag-
inn var og yfir helgina sáu hana 15
þúsund manns sem er næstmesta
aðsókn um frumsýningarhelgi síðan
hlutlausar mælingar hófust og það
þrátt fyrir að aflýsa þyrfti kvöld-
sýningum í Smárabíói vegna bruna
sem kom upp í poppvél í kjall-
arageymslu Smáralindarinnar.
„Uppselt var nánast á allar sýn-
ingar og meðal annars var sett
hússmet í aðsókn á laugardaginn í
Smárabíói. Aldrei áður hefur mynd
frá Sony-framleiðandanum farið
jafn vel af stað hér á landi og mynd
hefur ekki fengið jafn mikla aðsókn
í upphafi í maímánuði á Íslandi,“
segir Guðmundur Breiðfjörð frá
kvikmyndasviði Norðurljósa.
„Vissulega gerðum við okkur
ákveðnar vonir og við fundum fyrir
miklum áhuga hjá öllum markhóp-
um og reiknuðum með mikilli að-
sókn en eins og í Bandaríkjunum
kom þessi gríðarlega aðskókn okk-
ur þægilega á óvart. Þetta sýnir
hversu mikilvægt það er að heims-
frumsýna sumarmyndir hér á
Fróni.“
Þessar rífandi viðtökur við mann-
inum í rauðbláa samfestingnum
koma þó er allt kemur til alls lítið á
óvart. Myndarinnar hefur verið
beðið mjög lengi og hið jákvæða
orð sem fer af henni hefur enn auk-
ið á spennuna í kringum hana. Þótt
skoðanir gagnrýnenda skipti
kannski ekki lykilmáli þegar önnur
er eins stórmynd er annars vegar
þá geta þær riðið baggamuninn
hvað varðar endingu og úthald
þeirra. Yfirgnæfandi jákvæð við-
brögð pressunnar að viðbættu hinu
góða orðspori meðal almennra bíó-
gesta munu vafalítið sjá til þess að
Köngulóarmaðurinn á eftir að skipa
sér í hóp allra vinsælustu mynda
bæði heima og heiman, og ekki
bara á árinu heldur einnig til lengri
tíma litið. Þó ber að bíða og sjá
hvaða áhrif nýja Stjörnustríðs-
myndin, Árás klónanna, mun hafa á
aðsóknina að Köngulóarmanninum,
en hún verður frumsýnd 17. maí,
bæði vestanhafs og hér heima.
Þótt helgin hafi verið Köngulóar-
mannsins þá kemur allnokkuð á
óvart hvað annar kynlegur kappi
kom þó sterkur inn. Bubble Boy
var frumsýnd í Sambíóunum á mið-
vikudaginn 1. maí og síðan þá hefur
hún tekið inn 6 þúsund manns að
sögn Þorvaldar Árnasonar hjá
Sambíóunum, en þar af hafi 4 þús-
und séð hana yfir helgina. Þorvald-
ur bendir á tvennt sem ræður þess-
ari prýðilegu aðsókn á annars
fremur litla og látlausa mynd:
„Þetta er Disney-mynd en þær hafa
alltaf verið mjög vinsælar hér á
landi. Síðan hefur tilboðsverð á
miðum á myndina til VISA-kort-
hafa greinilega hreyft heilmikið við
fólki enda sáum við heilu fjölskyld-
urnar mæta í bíó um helgina.“
Þriðja nýja myndin á listanum yfir
þær tekjuhæstu í bíó er You Can
Count on Me, vandað drama sem
fékk lofsamlega dóma gagnrýnenda
erlendis, sérstaklega Laura Linney
sem m.a. var tilnefnd til Óskars-
verðlauna 2001 fyrir frammistöðu
sína í aðalkvenhlutverkinu.
Köngulóarmenn kyssa á hvolfi.
Bíósumarið íslenska fer af stað með látum
skarpi@mbl.is
! " # $ % & '
( ) * %
$
) * %
( % & ('
+ ,)
!
!
"
#
$
%&
'
(
## *
+ !##
##
)
)
-
.
/
0
)
-
1
--
-
2
3
-.
-4
4
-/
-1
.
5
6
6
/
4
/
1
6
3
/
-
/
.
/
-.
/
1
1
789:; : %789: 89 <5 : )=689 > ,
89 ?
,55: >
: <5 : > ,
85
89 ?
,55: <5 : > ,
85: %789: !759
89: <5 89 ?
,55: >
: <5 : > ,
85: !@85
789:; : %789: 89 <5 :
7595
89 ?
,55: <5 : %789
89 ?
,55: >
: !759
89: A,=B
!759
89
89 ?
,55:
789
!759
89
89 ?
,55: > ,
85: !759
89: <5 : A,=:
7595
789
!759
89 89 ?
,55
89 : ?
,55
89 : >
:
7595
%789
; 89 >
:
; Köngulóarmaðurinn í hæstu hæðir
FÓLK Í FRÉTTUM
52 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
CAFÉ 22: Færeysku trúbadorarnir
troða upp. Andrea Jónsdóttir spilar
tónlist fram eftir nóttu.
CAFÉ AMSTERDAM: Dj. Birdy
(Þröstur af FM 957) til 5.30.
CAFFE RÓM, Hveragerði: Tríóið
MÁT.
CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17:
Hljómsveitin Sín.
GAUKUR Á STÖNG: ElektroLux
klúbburinn heldur áfram göngu
sinni með Misstress Barböru, Grét-
ari G og Bjössa brunahana.
KAFFI AKUREYRI: Bubbi Morthens
kl. 22.
KAFFI REYKJAVÍK: BSG, Björgvin,
Sigga Grétars og co.
KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Rún-
ars Júlíussonar leikur fyrir dansi til
kl. 3.
ORMURINN, Egilsstöðum: Ólafur
(Labbi) Þórarinsson skemmtir.
PÍANÓBARINN: DJ Geir Flóvent.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi:
Buttercup.
VIÐ POLLINN, Akureyri: Ólafur
(Labbi) Þórarinsson.
VÍDALÍN: Miðnes spilar til kl. 3.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
VEISLAN
AUKASÝNINGAR 11. OG 26. MAÍ!
Miðasölusími: 551 1200Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is
Í kvöld fim. 9/5 uppselt, sun. 12/5 uppselt, mið. 15/5 uppselt, fim. 16/5 uppselt,
fös. 17/5 uppselt, fös. 24/5 uppselt fim. 30/5 uppselt, lau. 1/6 uppselt.
Aukasýningar lau. 11/5 örfá sæti laus, sun. 26/5 nokkur sæti laus. Ekki er hægt
að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Sýningin er ekki við hæfi barna.
Smíðaverkstæðið kl 20.00
VEISLAN - Thomas Vinterberg og Morgens Rukov. Leikgerð Bo hr. Hansen
Fös. 10/5 örfá sæti laus, lau. 25/5 60. sýning – nokkur sæti laus. Aðeins þessar
tvær sýningar eftir. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin!
HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee
Litla sviðið kl 20.00
Fös. 10/5 uppselt, lau. 25/5 örfá sæti laus, fös. 31/5 örfá sæti laus.
MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones
JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI - Guðrún Helgadóttir
Sun. 12/5 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 örfá sæti laus, lau. 25/5 kl. 13:00 nokkur
sæti laus og kl. 16:00 uppselt, sun. 2/6 kl. 14:00 og kl.17:00, lau. 8/2 kl. 14:00.
Stóra sviðið kl 20.00
Frumsýning lau.11/5 uppselt, mán. 13/5 örfá sæti laus, mán. 20/5 örfá sæti laus,
fim. 23/5 uppselt, sun. 26/5 uppselt. – Ekki er unnt að hleypa inn í salinn eftir að
sýning er hafin!
9. sýn. fim. 16/5 nokkur sæti laus, 10. sýn. fös. 17/5 nokkur sæti laus, 11. sýn. fös.
24/5, 12. sýn. lau. 1/6.
HOLLENDINGURINN FLJÚGANDI - Richard Wagner
STOMPLEIKURINN - Halldór Laxness
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss.
Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 26. maí kl 20 - LAUS SÆTI
Tilboð í maí kr. 1.800
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 11. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
ATH: Síðasta sýning
SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík
Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur
við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar
Forsýning fi 9. maí - kr. 1.000
Frumsýning lau 11. maí - kl 16.00 ÖRFÁ SÆTI
2. sýn fi 16. maí kl 20.00
3. sýn fö 17. maí kl 20.00
Ath: Aðeins þessar þrjár sýningar
AND BJÖRK OF COURSE ...
e. Þorvald Þorsteinsson
Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 12. maí kl 20 - LAUS SÆTI
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING
ATH: síðasta sinn
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 12. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
Lau 18. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
SUMARGESTIR e. Maxim Gorki
Nemendaleikhús Listaháskólans og LR
Fi 9. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 11. maí kl 20
Fi 16. maí kl 20
Fö 17. maí kl 20
Ath: Takmarkaður sýningafjöldi
JÓN GNARR
Fö 10. maí kl. 20 - LAUS SÆTI
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Fö 10 maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 11 maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Ath. Sýningum lýkur í maí
Stóra svið
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
3. hæðin
/
< !
9
+0 / +
<
$
+
*2 9
+0 &&
7
9
+0 /--&&''
(
&
-
&
!" #
$%&" ' &"
( &
'
)
!
"#
$%!
Vegna fjölda áskorana:
Aukas. fös. 10. maí kl. 20. örfá sæti