Morgunblaðið - 08.05.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.05.2002, Blaðsíða 53
KARLAKÓRINN Drífandi og Kvenfélag Skriðdæla héldu nýver- ið kvöldvöku í Félagsheimilinu á Arnhólsstöðum í Skriðdal. Fullt var út úr dyrum eða alls rúmlega 200 manns, sem mættu til að sjá þessa skemmtun sem var til fjár- öflunar fyrir Örvar – íþrótta- félag fatlaðra á Héraði. Margt var til skemmtunar. Hreinn Halldórsson og Guttormur Sigfússon fluttu eig- in lög á harmonikur. Karlakórinn Drífandi söng en það er 10 manna karlakór undir stjórn Drífu Sig- urðardóttur. Einsöng sungu Ragn- ar Magnússon og Broddi Bjarna- son. Dúetta sungu Guðlaugur Sæbjörnsson og Sig. Gylfi Björns- son annarsvegar og hinsvegar Hermann Eiríks- son og Ásmundur Þórhallsson. Einn- ig kom fram kvart- ett skipaður fé- lögum úr kórnum. Þá léku saman Hjördís Ósk- arsdóttir á píanó og Fanney Vigfús- dóttir á þver- flautu. Frænkutríó skipað Sigurlaugu Gunnarsdóttur, Drífu Sigurðardóttur og Sigurrós Sigurðardóttur gerði og lukku. Þá sungu dúett-hjónin Sóley Guðmundsdóttir og Broddi Bjarna- son lagið Kárahnjúka eftir Hrein Halldórsson við texta Björns Þor- steinssonar. Sóley Guðmundsdóttir og Broddi Bjarnason fluttu lag Hreins Halldórs- sonar, Kárahnjúka, við texta Björns Þorsteinssonar við undirleik höf- undar á harmoniku. Hjördís Óskarsdóttir og Fanney Vigfúsdóttir léku á píanó og þverflautu. Morgunblaðið/Sig Að. Að kvöldvökunni lokinni var slegið upp balli. Kvöldvaka í Skriðdal FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002 53 Hí á flig / XXX Rottweiler tt ton 59isl I Can't Get You Out ... / Kylie Minogue tt ton 94pop Bent nálgast / XXX Rottweiler tt ton 51isl Ofbo›slega frægur / Stu›menn tt ton 57isl We Will Rock You / Queen tt ton 25rok Links 2, 3, 4 / Rammstein tt ton 22rok No Matter What / Boyzone tt ton 6rol Fallinn me› 4,9 / Stefán S. Stefánss. tt ton 20isl Das Model / Kraftwerk tt ton 9tec Girls Just Wanna ... / Cindy Lauper tt ton 89pop fiessir tónar & tákn eru eingöngu fyrir Nokia síma. Hver sending kostar 45 kr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 skammvaltákn skammvaltónar N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 6 2 4 5 • sia .is fia› svalasta í dag Svalur mælir me› eftirtöldum tónum & táknum Fruma tt skj 2345kru F1 Ferrari tt skj 881bil Hundur tt skj 1366dyr Babe tt skj 5603ast Augu tt skj 544bro XXX Rottweiler tt skj 3155ton Hjarta tt skj 3709ast Ali G tt skj 544bio Korn tt skj 3650ton BBOOOMMM tt skj 743gle Einnig eru til hringitónar fyrir Ericsson og Motorola á vit.is fiú sendir skammvali› me› SMS í síma 1848.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.