Vísir - 21.06.1980, Page 5
VISIR Laugardagur 21. júnl 1980
5
og félagar hinna metnaöargjörnu
ungu tslendinga en likastil er
þýöingarlftiö að tilfæra nokkra
þeirra nema helst Georg Brand-
es. Þessi mikli gagnrýnandi (sem
hét réttu nafni Cohen.) haföi glf-
urlega viötæk áhrif um öll Norö-
urlönd og jafnvel vlöar og fóru
þeir Islendingar ekki varhluta af
þvl. Brandes mun reyndar hafa
borið hag lslands nokkuð fyrir
brjósti og geröist altént vinur og
ráögjafi þeirra rihöfundanna.
Jóhann Sigurjónsson vakti fyrst
athygli Brandesar á sér þegar
Brandes varö sextugur áriö 1902
en þá sendi Jóhann honum mikiö
lofkvæöi. Þeirri taktik beitti hann
oftar: áriö 1904 þegar hann haföi
lokiö viö Dr. Rung en gekk illa aö
fá þaö útgefiö skrifaöi hann
Björnsterne Björnson og beiddist
aöstoöar, fékk hana snimhendis.
Faöir Jóhanns haföi þá tekiö fyrir
peningasendingar aö mestu, enda
gramdist honum aö sonurinn
skyldi hætta viö aö reyna aö
lækna dýrin. Var þaö ekki fyrr en
seint og um slöir aö um heilt gréri
milli þeirra feöga en þá var
Jóhann búinn aö koma sér sæmi-
lega fyrir sem rithöfundur I
Danaveldi. Gekk þaö framar von-
um og var brátt fariö aö llta á
hann sem hluta danskrar menn-
ingar, engu slöur en Islenskrar.
Bókmenntaiðkanir
Einsog áöur sagöi var Dr. Rung
fyrsta leikrit Jóhanns, frá árinu
1905. Slöan kom Bóndinn á Hrauni
áriö 1908 og þar næst þau tvö leik-
rit sem hann er þekktastur fyrir,
Fjalla-Eyvindur áriö 1911, og
Galdra-Loftur áriö 1915. Þar þótt-
ust menn sjá áhrif ýmissa höfuö-
snillinga, Nietzsches, Dostévskljs
og jafnvel Goethes (Fást). Hvaö
sem um þaö má segja taldi
Jóhann sjálfur þann gamla skör-
ung Ibsen jafnan áhrifamestan
leikritaskálda og mun eitthvaö
hafa tileinkaö sér aöferöir hans.
Síöasta leikrit Jóhanns var siöan
Möröur Valgarösson, áriö 1917.
Leikritin voru sýnd viöa, ekki aö-
eins á Danmörku og á Islandi,
heldur og um öll Noröurlönd og
Noröur-Evrópu. Þannig hreifst
William Butler Yeats mjög af
Fjalla-Eyvindi er leikritiö var
sýnt I London og Galdra-Loftur
var slöar sýndur I Parls. Vlöast
hvar fengu verk Jóhannsgóöa
dóma en sums staöar var þeim þó
fálega tekiö og þótti honum þaö
jafnan mjög sárt. I þvl sambandi
má geta þess aö hann átti oftast I
miklum erfiöleikum meö aö ljúka
leikritum sinum á fullnægjandi
hátt og möndlaöi stundum meö
textann og breytti honum fyrir
nýjar uppfærslur. Var sllkt ekki
til þess falliö aö brýna innihald
þeirra.
Þaö gladdi Jóhann mjög er
Fjalla-Eyvindur var kvikmynd-
aöur áriö 1917 en þar var aö verki
einn helsti frumkvööull kvik-
myndunar I Sviþjóö og heiminum
öllum, Viktor Sjöström, vinur
Jóhanns. Aætlaö haföi veriö aö
taka myndina á Islandi en heims-
styrjöldin kom I veg fyrir þaö svo
hún var tekin I Lapplandi. Þykir
myndin hin merkasta og ruddi
nýjar brautir er hún var frum-
sýnd, einkum fyrir það aö taka
hennar fór öll fram utandyra, em
var nýmæli.
Jóhann ásamt konu sinni, Ingeborg.
aö lækna fársjúk dýrin I hjáverk-
um en reyndi samt eftir bestu
getu aö bjarga sér. Meöal annars
dundaöi hann sér við
uppáfindingar og hugöi sig jafnan
geta grætt á þeim vænar fúlgur en
minna varö úr en til stóö. Þannig
braut hann lengi heilann um
hættulausa hattprjóna fyrir konur
og stóö lengi I stappi viö aö fá viö-
urkennd ryklok sem nota átti á
bjórkrúsum. Undir lok sinnar
stuttu ævi var honum mjög ofar-
lega I huga mikið fyrirtæki sem
hann stóö aö ásamt ýmsum mekt-
armönnum bæöi I Danmörku og á
Islandi. Atti þá aö reisa mikla
höfn á Noröurlandi en ekkert varö
Ur.
Metnaöurinn var óbilandi þó
ýmislegt bjátaöi á. Hann tók list
slna mjög alvarlega og stefndi til
æöstu metoröa: Jóhann og Gunn-
ar Gunnarsson, vinur hans, settu
saman áriö 1916 skjal þar sem
segir:
„Viö undirritáöir, Gunnar
Gunnarsson og Jóhann
Sigurjónsson, lýsum hér meö yfir
þvi, aö veröi öörum hvorum
framanskráöa veitt Nóbelsverö-
launin, hvort heldur öll eöa hluti
af þeim, skuldbindum viö okkur
til þess, aö sá , er þau hlýtur, skuli
afsala sér sjö hundruöustu af
veitingarupphæöinni til þess okk-
ar, sem ekki hreppir happiö”.
Mun þetta aö sjálfsögöu hafa
veriö gert I fullri alvöru.
,/Fremur smávaxinn
maður,
óvenju fallegur..."
Kona Jóhanns var dönsk, áöur-
nefnd Ingeborg Thiedemann. Hún
var gift dönskum skipstjóra og
sigldi meö honum um öll heimsins
höf en slöan sest aö I landi. Inge-
borg, sem var átta árum eldri en
Jóhann, hreifst mjög af Jóhanni
er hún kynntist honum u.þ.b. 1905
og tók upp meira eöa minna opin-
bera sambúö viö hann uns maöur
hennar dó 1912 en þá giftu þau
Jóhann Sigurjónsson.
Ferðalög og gestrisni
Vafalaust er aö hjónaband
þeirra Jóhanns og Ingeborgar var
hiö besta. Þau voru vinsæl og vel
látin I Kaupmannahöfn og brátt
fór svo aö væru menn I einhverj-
um vandræöum ellegar fjárhags-
kröggum þá var jafnan leitaö til
Jóhanns. Hann var nefnilega svo
gestrisinn og örlátur aö viö borö
lá aö hann heföi veriö fáanlegur
til þess aö gefa hverja spjör utan
af sér. Þau héldu oft gribarlegar
veislur þar sem ekkert var til
sparaö og fór þvi smátt og smátt
aö saxast á peninga Ingeborgar.
Hún segir I minningum slnum aö
hvorugu þeirra hafi haldist vel á
peningum og hafi þau jafnan látib
allt eftir sér.
„Langaöi okkur I eitthvert
feröalag, létum viö þaö eftir okk-
ur. Viö fórum þannig nokkrum
sinnum til Nizza. Þar var þaö
okkar mestan yndi, aö taka nesti
meö okkur niöur á ströndina og
sleikja sólskiniö viö hiö fagurbláa
Miöjaröarhaf. Meöan viö dvöld-
umst I Nizza burgöum viö okkur
daglega til Monte Carlo, þar sem
spilavitib ginnti okkar á
glapstigu.”
Nokkuð fór aö halla undan fæti
slöustu árin sem Jóhann liföi.
Þau hjónin höföu þá stundum lltil
fjárráö og heilsu Jóhanns fór
hrakandi. Jafnframt minnkaöi
sjálfstjórn hans og geösveiflur
hans, sem alltaf höföu veriö mikl-
ar, jukust og hann fór aö drekka
mikib. Lætur nærri aö undir þab
siöasta hafi hann veriö farinn aö
einangrast enda haföi hann þá
hrakiö burt frá sér nánustu félaga
sina, Guömund Kamban og
Gunnar Gunnarsson. En hann átti
sinar góöu hliöar og haföi mikla
persónulega töfra sem hann gat
beitt aö vild.
//Svo sálin gæti flogið út um
gluggann.."
Jóhann Sigurjónsson lést áriö
1919, aöeins 39 ára gamall, eftir
aö hafa kennt sér sjúkleika um
skeiö, Ingeborg kona hans segir
svo frá..
„Viö vorum alltaf aö vona, aö
þetta mundi lagast, enda þótt hin
hræðilegu sjúkdómsköst héldu
stööugt áfram aö koma fyrir-
varalaust og þeim fylgdi oft
margra klukkustunda meövit-
undarleysi. Okkur fannst aö viö
ættum enn ótal margt ólifaö sam-
an. Þegar viö opnuöum alla
glugga upp á gátt á kvistherberj-
unum okkar þremur, og sólskinin
og hreina loftiö streymdu inn til
okkar, var, þrátt fyrir allt, yndis-
legt aö geta reikaö fram og aftur
um þessi hugljúfu hibýli, þar sem
viöhöföum áttsaman svo margar
hamingjustundir. En oft varö ég
aö fara fram I litlu eldhúskomp-
una, til þess ab geta grátiö i ein-
rúmi...
Svo var þaö einu sinni meö
morgunsárinu, aö Jóhann baö
mig ab opna alla glugga, aö göml-
um islenskum siö, svo aö sálin
gæti flogiö leiöar sinnar.
Viö höföum horft ástaraugum
hvort á annab og talaö saman 1
háífum hljóöum alla nóttina.. Svo
kom dauöinn i allri sinni óbilgirni
en Jóhanni mlnum þó svo
Nóbelsverdíaunin... ”
Hættulausir hattprjónar
Auk leikritanna skrifaöi Jóhann
Sigurjónsson ljóö og setti saman
spakmæli: afórisma. En þrátt
fyrir aö hann nyti verulegrar
viröingar sem rithöfundur var
hann aldrei auöugur maöur,
nema á tímabili eftir aö hann tók
saman viö Ingeborg Thiedemann
sem vikið veröur aö hér á eftir.
Hann sá oft eftir þvi aö hafa ekki
lokiö prófi úr Landbúnaöarskól-
anum og geta þvi ekki tekiö aö sér
sig. Ingeborg skrifaöi endur-
minningar sinar og hafa þær ver-
iö gefnar út á Islensku undir nafn-
inu Heimsókn minninganna. Lýs-
ir Ingeborg llfi þeirra fjarska
fallega og segir svo frá þeirra
fyrstu kynnum:
„Frekar smávaxinn maöur,
dökkhæröur og óvenju fallegur I
andliti, kom og hneigöi sig fyrir
mér. Ég vildi ekki koma upp um
vankunnáttu mina I danslistinni
og afþakkaöi boöiö. Þá bauö hann
vfnglas, en ég afþakkaöi þaö llka.
Hann sagbi aö viö skyldum þó aö
minnsta kosti fá okkur kaffi.
Kaffiö kom, en áöur en viö höfö-
um tæmt bollana, haföi allt velst
um koll I dansiöunni. Viö röbbuö-
um saman um stund meö þó
nokkrum alvörublæ og skyn-
semdartilburöum. Jóhann fræddi
mig á þvi, ab hann skrifaöi bæk-
ur, væri Islendingur, og spuröi
hvort ég væri gift kona. Honum
þótti greinilega miöur þegar ég
svaraöi játandi.
Nokkru síöar sá ég hvar ridd
arinn minn var kominn I ræöu-
stólinn og farinn aö lesa upp ljóö
eftir sjálfan sig: „Jeg sidder paa
Klippen træt af Naturem...”
Lengra komst hann ekki, þvf þá
komu þrir landar hans og fóru
burt meö hann. En þessu andliti
gleymdi ég aldrei.”
Ari slöar hittust þau aftur og
tóku slöan upp sambúb og er
maöur hennar dó keypti hún þeim
hús og höföu þau um nokkurt
skeiö nokkur auraráö.
llknsamur, aö ekkert þjáningar-
kast var honum samfara.
Ég baö mennina tvo, sem kistu-
lögöu Jóhann, um aö mega hafa
hann hjá mér nóttina eftir. Alla
þá nótt sat ég vib kistuna og
horföi á undurfagra andlitið hans,
þar sem sérhver þjáningar-
hrukka var nú horfin.
Þaö var svo ótal margt, sem ég
þurfti aö segja viö Jóhann þessar
slbustu klukkustundir, áöur en
þeir komu ab sækja ástvin minn.”
— IJ. tók saman.