Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 5
Texti: Guð- mundur Rétursson Voru skilin eftir til að fleyja í eyðimðrk Arizðna Þrettán ólöglegir innflytjendur, þar á meöal niu konur og þrettán ára drengur, létu HfiB, þegar smyglarar skildu þau eftir vatns- laus i steikjandi hitanum i Ari- zónaeyðimörkinni. Riddaralögregla og menn á þyrlum fundu þrettán eftirlif- andi úr hópnum, þar af þrjár kon- ur. Var fólkiö nær örmagna, þeg- ar þvi barst hjálpin, og fékk ekki stuniö upp orBi, fyrr en þvl haföi veriö gefiB vatn aö drekka. Smyglarar, sem taka aö sér aö leiösegja fólki inn um „bakdyrn- ar” til Bandarikjanna, höföu teymt þetta fólk yfir landamæri Mexikó inn i Arizóna, stoliö fjár- munum þess og skiliö þaö siöan eftir I eyöimörkinni. Fékk lögreglan aö vita hjá þessu fólki, aö þaö haföi ráfaö tæpa 50 km fótgangandi i eyöi- mörkinni, sem er i suövesturhluta Arizóna. Hitinn þar er um 49 gráöur á Celsius. — Ekki gátu þau sagt meö vissu, hve mörg þau höföu veriö i upphafi. Leit heldur áfram I eyöimörk- 13 lórust í eyOimðrkinnt en 13 var bjargað á síðustu stundu inni i dag aö likum hinna, eöa ef einhverjir kynnu aö finnnast lifs enn, sem kunnugum þykir þó meö ólikindum. Enginn er talinn lifa af þrjá daga i Arizóna-eyöimörk- inni vatnslaus — Hinsvegar kynnu einhverjir úr hópnum aö hafa bjargast aftur til Mexikó. Leit var hafin aö fólkinu, þeg- ar einum úr hópnum varö gengiö fram á einn þeirra fáu vega, sem liggja um eyöimörkina. Fékk hann stöövaö þar bifreiö, sem leiö átti um og var yfirvöldum þá fljótlega gert viövart. Eyöimörkin er þjóögaröur og segja starfsmenn hans, aö smygl- arar leggi tiöum leiö slna um hann meö fólk, sem þeir smygla framhjá landamæravöröum inn i USA. Smyglararnir taka 200 doll- ara gjald af hverjum, sem þeir leiösegja yfir landamærin, en láta stundum ekki sitja viö þaö eitt, heldur ræna skjólstæöinga sina. Um milljón ólöglegir innflytj- endur eru árlega handteknir viö landamærin og sendir aftur til Mexikó. Flestir þeirra eru Mexikanar, en um 10% koma frá Guatemala, Ecuador eöa E1 Salvador. Ekki hefur enn veriö afráöiö, hvort þessi þrettán, sem sluppu lifs úr eldrauninni i eyðimörkinni, veröi send aftur til Mexikó, eins og venja er til viö þá, sem laumast yfir landamærin og finnast. Lögreglan segir, aö smyglar- arnir hafi ekki sagt þessu ógæfu- sama fólki af þvi, aö þeir höföu skilið hópinn eftir aöeins 3 km frá einum veganna, sem liggur i gegnum eyöimörkina. Giscard d’Estaing Frakklandsforseti kemur til Bonn f dag til þess að heyra hjá Schmidt fréttir af viöræöunum viö Brezhnev I Moskvu, og til þess aö gera samherja sinum grein fyrir nifteindasprengju Fakka. Frakkiandsforseli til V-Þýskalands Valery Giscard d’Estaing, Frakklandsforseti, kemur 1 dag til Bonn, en það er fyrsta heim- sókn Frakklandsforseta til Vest- ur-Þýskalands, siöan De Gaulle hershöföingi var þar 1962. 1 Paris segja menn, að d’Estaing vilji meö fimm daga heimsókn sinni undirstrika vax- andi mikilvægi þess hlutverks, sem Vestur-Evrópa gegni i heimsmálunum Strax i dag munu þeir Helmut Schmidt kanslari eiga fund. Þykir liklegt.aöSchmidtbyrji á aö gefa d’Estaing skýrslu af viöræöum slnum viö leiötoga Sovétrikjanna i Moskvu i siöustu viku. Schmidt, sem er nýlega kominn frá Moskvu, mun skýra d’Estaing frá þvi, sem honum og Brezhnev fór á milii. Baskar varpa nú skugga á nautahátíðina í Pamplóna Nautahátiöin mikla I Pamplóna á Spáni hófst meö dansi á strætum og gleðskap i gærkvöldi, en menn kviöu þvi þó, aö hryöju- verkamenn Baska mundu gera einhvern óskunda, meöan hátiöin stendur, sem er út þessa viku. Nær hvern dag siöustu viku unnu öfgasinnaöir Baskar einhver hryöjuverk og hafa einbeitt sér aö feröamanna- slóðum Spánar. — Fyrir tveim árum varö aö hætta við nauta- hátíöina i Pamplóna vegna hryöjuverkastarfsemi ETA, samtaka þjóöernissinna Baska. Yfirvöld á Spáni hafa látiö hart mæta höröu, og lögreglan hand- tók i siöustu viku átján Baska, sem grunaöir voru um aöild aö ETA. Þvi er haldiö fram, aö mennirnir hafi haft á prjónunum árásir á þjóövarðliöa og lögregl- una, meöan á nautahátiöinni stæöi. Hlé varö I gær á hryöjuverka- árásum Baska á sólbaðsstrendur Spánar viö Miöjaröarhaf. Hafa hryöjuverkaöflin ekki sent frá sér neina viövörun frá þvi aö þau til- kynntu I gær, aö tvær öflugar neöansjávarsprengjur, sem þeir höföu komiö fyrir viö Costa del Sol, heföu ekki sprungiö. Sögöust þeir hafa komiö sprengjunum fyrir viö Puerto Banus, sem er helsta seglbáta- og skemmtisnekkjuhöfn Spánar. Vegna viövörunarinnar rýmdi lögreglan höfnina, en eftir aö froskmenn höföu leitaö I höfninni — án þess þó aö finna neinar sprengjur — var mönnum leyft aftur I gærkvöldi aö vitja báta sinna. Don Joan de Borbon, faöir Juan Carlos Spánarkonungs, var meöal annarra sem sigldu inn i Puerto Banus i gærkvöldi. ETA krefst þess, aö stjórnvöld láti lausa úr fangelsum 19 Baska, og ennfremur viki úr starfi einum fangelsisstjóra. Til biöbótar hafa þeir veitt stjórnvöldum 45 daga frest til þess aö tilkynna, hvenær efnt veröi til þjóöaratkvæöis I Navarre um framtiö þess héraös. 9 drepnir I San salvador Níu menn voru drepnir i mat- sölustofu I miöri San Salvador I gærmorgun, þegar vopnaöir menn réöust þar inn og létu skot- hriöina dynja á matargestum. Þykir þetta meö hrottalegri árás- um, sem gerðar hafa veriö i E1 Salvador aö undanförnu, og hefur þó ekki verið slegiö slöku viö i of- beldisöldunni, sem þar gengur yfir. Carter og Hua hiltast f Tóklð Carter Bandarikjaforseti mun hitta Huo Guofeng, forsætisráö- herra Kina, i Tokyo á fimmtudag- inn og munu þeir ræöa möguleika á aö efla enn vináttubönd Kina og Bandarlkjanna. Þeir veröa báöir i Tokyo til þess aö vera viö minningarathöfn um Masayoshi Ohira, forsætisráö- herra Japans, sem andaöist 12. júni. Nvtl hðtel I Tíbet Nýtt hótel hefur veriö byggt I Tibet i bænum Zham Kou’an, sem er rétt viö landamæri Nepal. í nýja hótelinu eru 50 herbergi og loftkæling. Þykir tilkoma þessa nýja hótels auka möguleika ferðamanna til aö koma á þessar sióöir, en fáir ferðamenn koma til Tíbet vegna litils gistirýmis og takmarkaðra samgangna. Ætiuðu að kveíkja í klrklum Tveir ungir Baskar löbbuðu sig inn I Santiago-dómkirkjuna i Bil- bao á Spáni i gær og vörpuöu tveim „Mólótoff "-kokkteilum (ikveikjusprengjum) að altarinu. Mennirnir forðuðu sér á hlaup- um, en eldur braust þegar út. Kirkjugestum tókst þó að ráöa niðurlögum hans strax. Tveim Ikveikjusprengjum var varpað inn um glugga á annarri kirkju I Bilbao i gær, en þær gerðu litinn usla. 4000 sálfræðingar í elnn stað Nær fjögur þúsund sálfræöing- ar frá fimmtiu löndum komu saman I Leipzig i A-Þýskalandi I gær til sex daga ráöstefnu. A-þýska fréttastofan ADN seg- ir, aö fyrir ráöstefnunni liggi til umfjöllunar 1.700 skýrslur um nýjustu framvindu á sviöi sál- fræðinnar. Þetta er 22. alþjóöaþing sál- fræöinga og varö Leipzig fyrir valinu til þess aö minnast þess, aö I ár eru liðin 100 ár frá þvi aö fyrsta rannsóknarstofan á sviöi sálfræöinnar var opnuö I borg- inni. Skrlllnn reikningur Sjúkrahús eitt i Sydney sendi ætt- ingjum 88 ára gamallar konu, sem legiö haföi á sjúkrahúsinu, reikning fyrir þungunarpróf. Konan haföi dáið I siöast mánuöi. — Auövitaö hafði ekki veriö rann- sakaö, hvort sjúklingurinn væri barnshafandi, heldur haföi gjaldiö slæöst inn á reikninginn fyrir misskilning. Líðan keisarans Iranskeisari liggur enn á her- sjúkrahúsinu Maadi i Kairó og liöan hans sögöu lítiö breytt frá þvi aö hann var lagöur þar inn. Hann hefur legiö meö hita, sem hefur minnkaö og aukist á vixl dag frá degi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.