Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 29
VFSljrff Mánudagur 7. júll 1980. 29 I dag er mánudagurinn 7. júlí 1980, 189. dagur ársins., Sólarupprás er kl. 03.18 en sólarlag er kl. 23.45. SKOÐUN LURIE apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varela apóteka í Reykjavik vik- una 4. jiili til 10. jilli er i Garös Aptíteki. Einnig er Lyfjabúöin Iöunn opin til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-r ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Finnarnir liföu hættulega i siöasta spili leiksins viö Island á Evrtípumótinu i Lausanne i Sviss. Vestur gefur/a-v á hættu. Noröur * KG1072 V A73 ♦ G9 + 932 Vestur , Austur A 965 * V KG1052 * A4 ♦ K1086 ♦ A42 * 7 + AKDG10854 Suftur A D83 V D9864 ♦ D753 + 6 Það var allt rólegt i opna salnum, þar sem Asmundur og Hjalti sátu n-s, en Linden og Holm a-v: Vestur Noröur Austur Suður pass pass 1L ÍH dobl 2H 4L pass 4G pass 5L pass pass pass Eftir hjartaútspil fékk aust- ur auöveldlega 12 slagi og 620. t lokaöa salnum sátu n-s Manni og Laine, en a-v Simon og Jón: Vestur Noröur Austur Suöur pass pass 1L ÍH pass 2H 3H pass 3G pass pass 4T dobl 4H 4G pass pass pass Ég hugsa aö Jón hafi bölvað i hljóöi aö fá ekki aö glima viö fjögur hjörtu. Eftir hjartaút- spil norðurs fékk hann hins vegar alla slagina, þegar suö- ur kastaöi frá tiguldrottning- unni. Þaö voru 720 og Island græddi 3 impa og vann leikinn 16-4. skák Svartur leikur og vinnur. H JLW 1 & t 41 ± 1 ± t ± ± ± ± & a ABCDEFGH Hvitur: Novosibirsk Svartur: Saratov Sovétrikin 1960. 1.... 2. Bxd8 3. Kal 4. Kxb2 5. Kcl og vinnur. Hb8!! Hxb2+ c2 cxdlR+ Rxe3 lœknar Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við Jækni á Göngudeild Landspitalans alla virk^, daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-, um kl. 17-18. onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í^Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. , heilsugœsla Heimsóknartímar'^sjukrahusa e'ru sem hér segir: » Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kM.19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: AAánudaga til föstudaga kl. .18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga’kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstööum.- AAánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-2L Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. J6.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvilið Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8Ó94. .Slökkvilið 8380. . . Siglufjöröur: Lögregla bg sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og . 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. SjúkrabílL €226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215* Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á> vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabíll 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 •og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.’ Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, slmi 25520, Sel- tjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. 'Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17sfðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelí um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. bókasöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og sfofnunum. SÓLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Er þaft virkilega enginn sem trúir þessum kjafta- sögum um þig?ef ekki, þá verftur þú aft afneita þeim alveg! tHkynningar SIMAR. 11.798 0G1Í533. Sumarleyfisferöir: 1.11.-16. júli (6dagar): IFjöröu— gönguferö m/viöleguútbúnaö. 2. 11.-20. júli: Melrakkaslétta — Langanes (9 dagar) Farmiöasala og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferftafélag tslands Miövikudag 9. júli kl. 08: Þórs- mörk. Hér á landi er nú staddur kaþólskur danskur guöfræöingur, dr. Richardt Hansen aö nafni. Hann mun halda fyrirlestur i Norræna húsinu mánudaginn 7. júli, og hefst hann kl. 20.30.Efni fyrirlestursin er: „Trú vor á hinn lifandi Guft.” Dr. Riehardt Hansen mun flytja fyrirlestur sinn á dönsku, og er öllum heimill aögangur. velmœlt Þúsundir hjakka I greinar þess illa á móti hverjum ein- um, sem heggur rætur þess. — Thoreau. oröiö En nú, meö þvi aö þér eruö leystir frá syndinni, en eruö orönir þjónar Guös, þá hafiö þér ávöxt yöar til helgunar og eilift llf aö lokum. Róm. 6,22 'ídagsinsönn __Þetta er fyrsti almennilegi hatturinn sem þú kaupir þér!. Kalt karlöflusaiai Efni: 500 g kaldar soönar kartöflur 1 ds. sýröur rjómi 1 msk. sítrónusafi lmsk. matarolia 1 litill laukur, saxaöur smátt salt og pipar eftir smekk Aftferö: Hræriö saman sýröum rjóma, lauk og kryddi. Afhýöiö kartöflurnar og skeriö þær I fremur þykkar sneiöar. Blandiö sósunni gætilega sam- an viö kartöflurnar. A þessum árstima er sjálfsagt aö skreyta og krydda kartöflu- salatiö meö graslauk, eöa hreökum I sneiöum. Þetta salat á sérlega vel viö allan reyktan mat, svo sem skinku, hangikjöt, bjúgu o.s.frv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.