Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 15
LsndsllOiO I handknatiielK: Goour leikur í Þýskalandl Islenska landsliðiö i handknatt- leik sem er á keppnisferöalagi i Evrópu um þessar mundir, hefur nú leikiö þrjá leiki i feröinni, og hafa þeir allir tapast. Fyrsti leikurinn I feröinni var gegn Dönum I Kaupmannahöfn og sigruöu Danirnir næsta auö- veldlega i þeirri viöureign meö 22 mörkum gegn 17. Þvi næst lá leiöin til A-Þýska- lands og þar lék liöiö tvo leiki gegn heimamönnum um helgina. 1 fyrri leiknum sem fram fór á laugardag höföu Þjóöverjarnir algjöra yfirburöi og sigruöu meö 10 marka mun 26:16. 1 þeim leik réöi Islenska liöiö ekkert viö þýska markvöröinn Schmidt sem hreinlega lokaöi markinu hjá sér á löngum köflum, en markhæstu menn íslands voru Bjarni Guö- mundsson meö 4, og þeir Alfreö Gislason, Olafur Jónsson og Stefán Halldórsson meö þrju mörk hver. 1 gær léku þjóöirnar aftur og þá kom islenska liöiö mjög á óvart meö stórleik. Máttu þeir þýsku hafa sig alla viö aö knýja fram sigur undir lokin, og veröur þaö aö teljast góö frammistaöa hjá okkar mönnum sem eru hálf æf- ingalausir gegn Þjóöverjunum sem eru á leiö til Moskvu á Ölympiuleikana eftir nokkra daga og er spáö velgengni þar. tlrslitin I gær uröu 22:18 fyrir Þjóöverja eftir aö þeir höföu leitt i leikhlé 11:7. Lauk þvi siöari hálfleiknum meö 11:11. Samt mistókst islenska liöinu aö skora úr þremur vitaskotum I röö er staöan var 18:16.Langbestu menn íslands voru Vtkingarnir Kristján Sigmundsson i markinu og Steinar Birgisson, en markhæstir voru Steinar og Olafur Jónsson meö 3 hvor, Alfreö og Þorbergur Aöalsteinsson meö tvö mörk hvor. gk—. 2. deildin í knattspyrnu: FYLKISMEHN ENNÁ SIGURBRAUT Fjórir leikir voru á dagskrá I 2. deild um helgina, á laugardaginn léku Fylkir og Völsungar og lauk leiknum meö sigri Fylkis 2—0. Fylkismenn réöu lögum og lof- um á vellinum og fengu gullin tækifæri aö skora en tókst ekki nema i tvigang, á 15. min. siöari hálfleiks var tekin aukaspyrna rétt fyrir utan vltateig Völsungs og barst boltinn inn f teiginn til Kristins Guömundssonar sem skoraöi viöstööulaust i bláhorniö. Er 5. mfn voru til leiksloka bætti Hilmar Sighvatsson ööru marki viö og sigur Fylkis i höfn, Fylkismenn heföu getaö sigraö meö mun stærri mun en þeir fóru illa meö tækifærin og blautur völlurinn spilaöi þar einnig mikiö inn i. A lsafiröi léku heimamenn viö Armenninga og lauk leiknum meö jafntefli bæöi liöin geröu fjögur mörk. Armenningar komust i 2—0 meö mörkum Egils Steinþórs sonar og Þráins Asmundssonar sem skoraöi úr vitaspyrnu, en rétt fyrir hálfleik tókst Isfiröing- um aö laga stööuna 2—1 og þannig stóö I hálfleik. A 8 min. kafla I upphafi siöari hálfleiks geröu heimamenn þrjú mörk, Haraldur Leifsson geröi fyrsta markiö, nafni hans Stefánsson bætti ööru viö og Andrés Kristjánsson geröi þaö þriöja. Bjuggust nú flestir viö sigri Is- firöinga en Armenningar voru á ööru máli, vltaspyrna var dæmd á heimamenn og úr henni skoraöi Þráinn Asmundsson og Oddur Hermannsson jafnaöi siöan metin meö góöu marki. Leikurinn var mjög skemmti- legur á aö horfa og oft sást skemmtilegt spil og ekki eyöi- Ólafur Sigurvinsson snýr nú til baka i Islenska knatt- spyrnu eftir nokkra dvöl i Belgíu. lagöi þaö aö skoruö voru átta mörk. 1 Hafnarfiröi léku Haukar og Þór og sigruöu Þórsarar 3—1. Nói Björnsson skoraöi fyrsta mark Þórs og þannig stóö I hálf- leik, en Siguröur Aöalsteinsson jafnaöi I upphafi slöari hálfleiks, en Þórsarar voru betri á enda- sprettinum og bættu viö tveimur mörkum og þau geröu óskar Gunnarsson og Oddur óskarsson. Þetta var frekar jafn leikur þó áttu Haukarnir frekar meir i hon- um en þeim tókst illa aö nýta fær- in sem þeir fengu, en þaö geröur aftur á móti noröanmenn og sigruöu. Fjóröi leikurinn i 2. deild um helgina var á milli KA og Austra og er getiö um úrslit hans á öör- um staö hér i blaöinu 1 dag. — röp. ðiáiú’p’aiiup""] helm til Eyja: Landsliösmaöurinn i knatt- spyrnu, Ólafur Sigurvinsson, mun vera á heimleiö frá Belglu, en þar hefur hann leik- iö sem atvinnumaöur undan- farin ár. Samkvæmt heimildum VIsis tókust ekki samningar hjá Ólafi og féiagi hans Searing og því kemur Ólafur nú heim. Er ekki aö efa aö hann mun styrkja sitt gamla félag ÍBV er hann má hefja leik meö þvi eftir einn mánuö. G.ó./gk—. /„Jogging // gallarnir komnir Stærðir: 34 til 46 Verð kr. 20.150 til 21.850.- pumn PÓSTSENDUM Sportvöruvers/un /ngólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 Sími 11783 FRAM-KR Bikarmeistarar 1979 LAUGARDALSVELLI ADALLEIKVANGI, IKVOLD KL 20.00. FYRSTU 500 ÁHORFENDURNIR FÁ FRAM- HÚFUR GEFINS. góóan mat

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.