Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 22
22 F/SXR Mánudagur 7. júll 1980. Varhugavert að leigja Anderson Dotuna? „Ahugamaöur um utan- ríkismál" hringdi: „..heíðu verið kaghýdd” Borgari skrifar: Ég hef nú lifaö marga - tima og séð mikiö I þessu þjóð- félagi. En fátt svlöur mér jafnsárt og þegar ég sé ung- linga á vegum borgarinnar aö „snyrta” umhverfiö. Þessi lýöur viröist ekkert hafa aö gera og á milli kaffitimanna liggja þessi börn bara i sól- baöi. Mér finnst sárt aö vita til þess að þaö erum viö, ég og þú, sem borgum þessum lýö kaup fyrir aö slæpast. Svona börn heföu veriö kaghýdd i minni sveit á minum uppvaxt- arárum, fyrir slika leti. Ég krefst þess af borgarfulltrúum okkar, aö þeir athugi þetta mál og taki þaö föstum tökum. Ég hef frétt aö þetta sé ekki eins slæmt I öörum byggöar- lögum og þykir þvi sárt aö sjá reykvlska alþýöu fara rangar brautir I uppvextinum. Mig langar til þess aö vekja athygli á því hvort það er ekki varhugavert af Flugleiðum að ætla sér að leigja John Anderson, forsetaframbjóðanda í Bandarík junum, eina Boeing-þotuna til kosn- ingaferðaiags um heim- inn. Anderson býður sig fram utan flokka og á næstum enga möguleika á að komast að, öllum ber saman um það. En hvaö gerist ef Jimmy Carter (eöa þá Ronald Reagan, ef hann nær kjöri) fréttir af þvi aö viö lslendingar höfum aðstoöaö keppinaut hans um embættiö? Ég er ansi hræddur um aö þá veröi Carter (eöa Reagan) litiö hrifinn af lslandi og íslendingum og gæti jafnvel hindraö okkur i aö ná hag- stæöum viöskiptasamnngum I Bandarikjunum. Mér finnst þetta vera sjónarmiö sem þarf aö athuga rækilega. fyrir lokun lækjarins staöar er nakiö fólk, mér finnst nú m eö öllu aö þaö ætti aö banna þetta. Maðurinn minn fór til aö kikja á þetta og hann kom mjög hneykslaöur heim! Honum finnst þetta algjör svivirðing að islenskt kvenfólk sé oröiö svona frjálslynt. Ég er þvi mjög fegin aö þaö sé búiö aö loka læknum á kvöldin og vil koma þökkum til þeirra manna sem fengu þvi fram- gengt ö.G. „Ljósmyndatækni hefur fleygt fram” segir bréfritari — en þjónusta viö ljósmyndara er ábótavant að hans mati. Áhugaljósmyndari skrifar: Siðustu ár hefur ljósmynda- tækninni fleygt fram svo aö næst- um hvaöa hálfviti getur tekið mjög góðar myndir. Jafnframt þessari öru þróun i ljós- myndatækninni, spretta ljós- myndavöruverslanir upp eins og gorkúlur. Það er að visu allt i lagi og jafnvel stór fint aö hafa allar þessar verslanir, þvi jafnframt þvi verður úrvaliö meira. Verðlag á ljósmyndavörum er mjög hátt, jafnvel gifurlega hátt eins og menn finna fyrir sem til þekkja. Nokkrar ljósmyndavöruversl- anir hafa tekiö upp þann leiöin- lega ósiö aö ráöa óvant af- greiðslufólk i verslanir sinar, af- greiðslufólk sem þekkir hvorki hausnésporðá ljósmyndavörum. Það ætti að vera lágmarksþjón- usta að hafa hæft starfsfólk þar sem ljósmyndavörur eru eins dýrar og raun ber vitni. Það er ekki nóg aö sumar ljósmyndavör- ur séu dýrar, heldur eru þær svo misdýrar eftir ljósmyndaversl- unum aö það munar stundum allt að helmingi. Ég vil t.d. nefna það að ég ætlaði að kaupa „filter” fram á linsuna mina. Ég hringdi i eina ljósmyndavöruverslun hér i bænum og spurði um verð á þess- um filter. Stúlkan sem svaraði i simann vissi varla um hvað ég væri að tala en eftir aö hafa ráð- fært sig við einhvern I búðinni kom svarið „16.500” kostaði þessi filter. Ég hringdi þá i aðra búð og þá kom svarið um leið: „7.600” Og nú megið þið geta, lesendur góöir: A hvorum staðnum keypti ég umræddan filter? Þökk heita Lesandi hringdi Ég átti leiö framhjá heita læknum um daginn og mér var fariö að blöskra frjálslyndiö I kvenþjóöinni, þær liggja berar aö ofan út um allt svæöiö. Þaö er alveg sama hvert er litið alls- Þjónustu ábótavant í tjósmyndaverslunum sandkorn Umsjón: Elias Snæ- land Jónsson LélégurlísKÍir Samdráttur og veröfall á freöfiskmarkaöi okkar I Bandarikjunum á m.a. rót sina aö rekja til lélegrar vöru, sem send hefur veriö þangað, segir I nýútkomnum Sjávar- fréttum. Þar segir aö ýmsir óttist, aö öll kurl séu ekki komin til grafar i þessu efni, og aö þeg- ar hafi þurft aö senda heim aftur einhvern hluta fram- leiöslunnar vegna þess, aö fiskurinn hefi hreinlega veriö skemmdur þegar hann fór i vinnslu. Hafi einkum boriö á þessu I flökum, en einnig i blokkinni. „Þeir sem þekkja til segja, aö raunveruleg orsök sé hin mikla aflahrota togara fyrir vestan og noröan. Húsin þar hafi ekki haft undan viö aö vinna aflann og hann hafi misst gæöi sin viö aö liggja of lengi I is”, segir I greininni Halldór og Llf Starfsmenn Tiskublaösins Lif böröu aö dyrum hjá Nóbeisskáldinu aö Gljúfa- steini um daginn. Erindiö var aö fá aö mynda fyrirsætur I tiskufötum viö sundlaug Halldórs Laxness, en til þess haföi blaöiö fengiö leyfi frú Auöar. Halldór kom til dyra og blaöamenn geröu honum grein fyrir erindi sinu og frá hvaöa blaði þeir væru. „Hvaö segiröu?”, sagöi skáldiö, „Lif? Llf segiröu. Er þaö blaö gefiö út I Þorláks- höfn?”. W Grelðarsemi opinbers starfsmanns Þess er yfirleitt gætt i al- vörurikjum, aö opinberir starfsmenn séu ekki jafnframt aö vasast I „einkabisness” af ýmsu tagi, þar sem slikt hlýt- ur oft á tiöum aö leiöa til hags- munaárekstra einstaklingsins og þess opinbera, sem hann starfar hjá. Þaö vakti þvi aö vonum athygli ýmissa þegar fulltrúi I viöskiptaráöuneytinu, Sveinn Aöalsteinsson aö nafni, mætti á dögunum sem fulltrúi fyrir Samaíl, sem er islenskur um- boösaöili fyrir ungversku Ikarus-verks m iöjuna, á samningafundi hjá Innkaupa- stofnun Reykjavlkurborgar, en sem kunnugt er hefur borg- in ákveöiö aö kaupa þrjá vagna af þessari tegund til reynslu. Sveinn mætti fyrst til leiks sem „túlkur” I samningaviö- ræöum borgarinnar viö Ungverja, án þess aö hann væri þar á vegum opinberra aöila. t slöustu viku mætti hann svo á samningafundi hjá Innkaupastofnun borgarinnar sem fulltrúi Samafls, og þótti mörgum þaö skrýtiö. Sveinn mun hafa gefiö þá skýringu aö hann væri góöur vinur formanns Samafls, Siguröar Magnússonar, sem þvi miöur heföi þurft aö vera viö jaröarför. Þótti þetta athyglisverö greiöasemi opin- bers starfsmanns og óvenju- leg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.