Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 20
vísm Mánudagur 7. júli 1980. 20 ÚTBOÐ Vitamálastjórn Islands býöur út smfði á 465 rúmm. steinkeri fyrir vita á Tösku við Rifs- höfn. útboðsgagna má vitja hjá hafnarstjóranum á Rifi og á Vitamálaskrifstofunni í Reykjavík, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað til Vitamálaskrifstofunnar eigi síðar en kl. 10/ 24. júlí 1980. Skrifstofustarf Viljum ráða hið fyrsta skrifstofumann til bók- halds- og endurskoðunarstarfa á aðalskrif- stofunni í Reykjavík. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf þarf að skila fyrir 12. júlí n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Leysum út vörur fyrir fyrirtæki, kaupum vöruvíxla. Tilboð sendist augl. Vísis, Síðumúla 8, merkt „Víxlar” NJOTIÐ UTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 GULL - SILFUR Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10-12 f.h. og 5-6 e.h. Æ Islenskur útflutningur Ármúla 1 Sími 82420 Blaðburðarfólk óskast: KOPAVOGUR Austurbær II Brattabrekka Bræðratunga Hlíðarvegur ZST' Hergeir slappar af. „Sumir mökuöu á sig sólarolfu áöur en þeir stigu út úr vélinni á Miami Beach. Afleiöingin varö auövitaö svæsinn sólbruni og ekkert sóibaö næstu dagana. Þaö geröi ekki neitt til, þvi þaö er svo mikiö viö aö vera þarna. Ég haföi mestar áhyggjur af þvi hvernig ég ætti aö skipuleggja timann. Ég er ekkert mjög brúnn, eins og þú sérö, þvi maö- ur haföi bara ekki tlma til aö iiggja ailan daginn I sólbaöi.” sagöi Gisli Gislason, nýstudent úr Versló, sem var aö koma frá Flórida. „Viö fórum 96 stykki, hress- ir gaurar og kátar stelpur, þannig aö þaö var aldrei dauöur punktur. Þaö var djammaö fram eftir nóttu og svo rokiö úti sólbaö eldsnemma á morgnana.” Lærði á kappakstursbíl. „Ég hef mikinn áhuga á bll- um. Þaö er hægt aö læra þarna á kappakstursbfla. Þaö er alveg ofboöslegagianan. Viö keyröum lOhringi og fengum svo sérstakt ökusklrteini. Einnig er mikiö um kvartmilukeppnir. Ég fór t.d. á eina þar sem var bfll meö eldflaugarmótor. Hann fór kvartmlluna á 3,7 sekúndum.” Sól á 17. júní. „Viö héldum 17. júni hátiöleg- an. Fjallkona flutti ræöu, og var lagt út á, aö nú uppliföum viö I fyrsta skipti sól á 17. júni. AUir komu meö „steikur” meö sér og elduöum viö þær á úti- grilli.Bjórinn flaut. Viö pöntuö- um 100 litra tunnu af bjór sem kláraöist á svipstundu. Ég er haröákveöinn I aö fara aftur til Flórlda ,.ef tækifæri býöst. Þaö veröur þó ekki á næstunni, SÞ Ottó flutti ávarp fjallkonunnar. Garöveisla á 17. júni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.