Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 31
mijtfn: Krigtlni Þoriteingdóttlr, § vtsm Mánudagur 7. júlf 1980. Otvarp mánudag kl. 21.45 „Fugiaffl” neiflup áfram Lestur sögunnar „Fuglafit” eftir Kurt Vonnegut heldur áfram á mánudagskvöld. Lesari er Anna Guömundsdóttir, en þýöandi Hlynur Arnason. Þetta veröur 15. lestur. Kurt Vonnegut fæddist i Indianapolis áriö 1922. Hann nam raunvisindi viö Cornell háskól- ann. I seinni heimstyrjöldinni var hann i herþjónustu I Evrópu og sem striösfangi i Þýskalandi varö hann vitni aö eyöilegginunni á Dresden. Eftir striöiö stundaöi hann siöan mannfræöi viö Chi- cago háskóla, og skömmu siöar sneri hann sér eingöngu aö skrifum sinum. Fyrstu bækur Kurts flokkuöust undir svonefndan „science fiction” skáldskap eöa visinda- skáldsögur. Fyrir þær hlaut hann talsvert lof. Sem dæmi má nefna „Player Piano”, sem kom út áriö 1952. Þrátt fyrir aö Kurt segist sjálfur hafa horfiö frá þeirri bók- menntagrein, eimir enn talsvert eftir af henni i bókum hans. Allmargar fstigur liggja eftir Kurt Vonnegut, en sennilega er „Slaughterhouse Five” sú þekktasta hérlendis, enda sýnd hér I einhverju kvikmyndahús- anna fyrir ekki svo mjög löngu. Lesturinn tekur um hálfa klukkustund i hvert sinn. —K.Þ. útvarp Mánudagur 7. júii: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Siödegissagan: 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. _ 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir J.P. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson byrjar lesturinn. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þátfíhn. 19.40 Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson skrif- stofumaöur talar. 20.00 Púkk, — endurtekinn þáttur fyrir ungt fóik frá fyrra sumri. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Olfeson. 20.40 Lög unga fóiksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (13). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson. Rætt viö Hörö S. Óskarsson, forstööumann sundhallar Selfoss og Bóas Emilsson fiskverkanda. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Háskóiabfói á alþjóölega tónlistardeginum 1. október f fyrra. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Sinfónfa i a-moll „Skoska sinfónfan” op. 56 eftir Felix Mendelssohn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þorgeir Astvaldsson feröast nú um meö „Sumargleöi” og skemmtir landsmönnum. Poppþáttur hans er samt enn á sinum staö I útvarps- dagskránni kl. 15 i dag. —AB. RUMTEPPI - RUMTEPPI - RUMTEPPI - RUMTEPPI - RUMTEPPI - RUMTEPPI - RUMTEPPI MSKID URVAL AF RUMTEPPUM Grensásvegi 3 — Símar: 81144 & 33530 „Rúm"-hc:,la vcrzlun lamlsins INGVAR 06 GYLFI Scrvcrzlun mc<) rúm Sláifsmeðaumkun á uppðoðl Allt I einu vaknar fólk upp viö, aö þaö er fariö aö bjóöa konur upp eins og hross á markaöi. Þetta grófa grfn er fundiö upp til aö andmæla feguröarsam- keppnum eftir þvl sem manni skilst. Þaö er bara enginn skyldleiki þar á milli.Væri aftur á móti mikiö um þaö, aö konur hér á landi byggju I ánauö, og gengu kaupum og sölum eins og á tfmum þrælahalds, sem aldrei barst til tslands eftir aö vfk- ingaferöum lauk, heföi mátt álfta sem svo, aö mikiö leggöu mótmælendur á sig til aö undir- strika nauö stallsystra sinna. Hjákátlegar aögeröir, sem miöa aö þvf aö mótmæla, hitta auövitaö þá fyrir, sem fá jafn „snjallar” hugmyndir og þær aö efna til grínuppboös á konum. Þaö þykist Svarthöföi svo vita, sem kemur raunar málinu ekki viö, aö hér hafi einhver vinstri menntagrúppan veriö á ferö, og snilldarbragöiö hafi átt I eitt skipti fyrir öll aö kveöa niöur vonda meöferö á konum, þótt hún sé ekki fyrir hendi. Vinstri menntagrúppa er ný- veriö búin aö halda listahátfö handa sjálfri sér og fékk þar hver sem vildi aö horfa upp f boruna á nöktum Japana, sem var fluttur eins og menningar- legur og listrænn fjársjóöur til landsins. Uppboö á konum fiokkast undir áhrif af sama toga. Þannig lærum viö stööugt af erlendum menningarstraum- um, eöa öllu heldur: viö veröum stööugt djarfari af samskiptum viö nýlistir I útlöndum. Ekki virtist uppboöiö hafa veriö útfært samkvæmt réttum reglum og siöum, sem giltu á liönum öldum um ánauöuga. Ekki virtist þurfa aö skoöa upp f neina konuna til aö gæta aö tönnum hennar, og fingrum var yfirleitt ekki potaö f neina þeirra, eins og var þó siöur hjá útlendingum þannig aö uppboö- iö getur varla talist nema svipur hjá són. Og þar sem mótmælin sjálf fóru fyrir ofan garö og neöan, þar sem ekki hvarflaöi aö neinum aö veriö væri aö mót- mæla feguröarsamkeppni, sem sáu konurnar á uppboöinu, veröur lfklega aö telja þennan vinstri menningarviöburö án merkingar út fyrir athöfnina sjálfa. Konur hafa góöu heilli náö fullum rétti i oröi, og stundum á boröi eins og nýlegt dæmi sannar. Þaö fer þeim þvf illa aö Iáta sér mistakast, eöa standa þannig aö mótmælum, aö þau veröi aö athlægi. A.m.k. þykir Svarthöföa þaö ekki gott. Barátta kvenna er of réttlát og sjálfsögö til aö einhverjir stelpukjánar og hugmynda- smiöir þeirra geti leikiö sér aö sýndaruppboöi, sem á sér hvergi stoö f veruleikanum. Riddarasiöir miöalda og kristin regla hafa haft mikil áhrif á samskipti kynjanna. Þar var gert ráö fyrir ákveönum áhrifum og ákveönum viöurlög- um, bærist leikurinn út fyrir siöi og venjur, sem lög ákváöu. Þetta er sem betur fer allt aö baki. Konur eru ekki lengur leikfang meö völd leikfangs I hjónasæng og utan. Þær eru menn og full réttindi þeirra komu dapurlega seint, raunar svo seint aö þaö er til skammar vestrænni menningu, þar sem karlarsettu of lengi lög og regl- ur einsamlir. En á sigurtfmum er fráleitt af konum aö standa fyrir skrfpaleik á borö viö og uppboöiö á Bernhöftstorfunni. Meö þvf móti eru þær aöeins aö lýsa þvf yfir aö þær hafi ekki náö jafnrétti. Og svo má guö vita hvaö þær hafa veriö aö hugsa aö loknum sigri konu I forsetakosningunum. Voru þær kannski aö segja aö þar hafi kona veriö á uppboöi. Varla. Nú hafa konur um skeiö klætt af sér allan þokka, sem hefur skiliö þær frá mönnum. Feguröarsamkeppnir eru dá- lftiö fjarlæg viöurkenning á þessum gamla þokka, löngu eftir aö úlpur og gallabuxur, hafa lagt slna sléttu hönd yfir bæöi kynin. Vel má vera aö feguröarsamkeppnir þyki óhæfileg upprifjun á þvf sem konur voru og vilja kannski enn vera, þegar úlpufárinu lýkur. En viö skulum ekki reyna aö Ijúga þvf aö okkur aö hér eigi konur svo bágt, aö ekkert nema uppboö sýni stööu þeirra. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.