Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Mánudagur 7. júli 1980. MiOillinn Madiana Lamouret fyrir miðju skýrir blaOamanni Visis frá reynslu sinni af fluginu yfir Snæfellsjökul I flugvél Ómars. T.v. er túlkurinn, Claude Geerts. Belgískur kvlkmyndaframleiðandi með miðil í flugvéi yfir Snæfelisiökli: Segjasi hafa fundið upphaf „leiðarinnar til miðju jarðar”, sem frá segir í skáldsögu Jules verne Franski miOillinn Madiana Lamouret, sem Visir skýrOi frá fyrir skömmu aO hyggOist fljúga yfir Snæfellsjökul og finna þaO upphaf leiOarinnar til miOju jarOar, sem um erfjallaO ískáldsögu Jules Verne, flaug yfir jökulinn á föstudaginn. 1 för meO henni er beigiski kvikmyndaframleiOandinn og leikstjórinn Roland Lethem, og belgfski túlkurinn Claude Geerts, auk þess sem hópurinn hefur ýmsa islenska aOstoOarmenn. Tilgangur islandsferöar þessa hóps er aö sanna sögu Jules Vernes „Journey to the Center of the Earth” eöa „Feröin aö miöju jaröar”. is- íenskir hjálparmenn hópsins eru Zophanias Pétursson, Ernst Kettler, kvikmyndatökur- maöur, Páll Steingrimsson, hljóöupptökumaöur, og ómar Ragnarsson, flugmaöur. Jules Verne er sem sagt ástæöa feröar þremenninganna hingaö, en eins og kunnugt er skrifaöi hann ýmsar sögur, sem á þeim timu þóttu ekkert annaö en ævintýrasögur, eöa visinda- skáldsögur Nú hefur aftur á móti komiö á daginn, aö flestar feröasögur hans hafa oröiö aö veiruleika, svo sem feröin til tunglsins og „Umhverfis jöröina á 80 dög- um”. Ein saga hans, sem enn hefur þó ekki oröiö aö veruleika, er sagan um leiöina til miöju jaröar. Nú finnst Roland Lethem kominn timi til aö „sanna” þessa sögu Jules Vernes, og til þess hefur hann fengiö miöilinn Madiana Lamouret f liö meö sér, sem telur eins og kemur fram i bók Vernes, aö i Snæfellsjökli sé op- iö aö miöju jaröar. Komst í snertingu viö Jules Vernes Aöur en ómar lagöi upp meö þau Roland og Madiönu á föstu- daginn var tók blaöamaöur þá siöarnefndu tali og spuröi, aö hverju hún leitaöi. „Ég veit þaö ekki ennþá, en ég vonast eftir aö sjá eitthvaö”, svaraöi hún. A meöan Ómar flaug svo meö feröalangana yfir jökulinn, sett- ist blaöamaöur niöur meö sam- feröafólki þeirra og tók þaö tali. Sögöu þau, aö daginn áöur heföu þau fariö i helli nokkurn rétt viö jökulinn, sem gengur undir nafninu Vegamanna- hellir. Þar komst Madiana aö eigin sögn I snertingu viö Jules Vernes, en þennan helli áleit Verne vera gatiö aö miöju jaröar. „Fundum það sem við leituðum að" „Viö fundum þaö sem viö leituöum aö og raunar miklu meira”, sagöi Roland Letham eftir flugiö meö ómari. Letham sagöi, aö til feröar- innar heföi hann fengiö styrk frá belgiska menntamálaráöuneyt- inu. Tilgangurinn væri aö sanna umrædda sögu og hann vænti þess aö afraksturinn yröi „para- documentary” mynd. Um atburöina i Vegamanna- heMi sagöi Letham, aö öruggt væri aö Madiana heföi fundiö opiö aö miöju jaröar og oröiö vör viö Jules Vernes. Einn galli á gjöf Njaröar sé þó sá, aö ekki Kvikmyndaframleiöandinn Roland Lethem lýsir reynslu sinni fyrir Ernst Kettier, kvikmyndatöku- manni. ómar Ragnarsson fylgist meö og er ekki alveg sannfæröur á svip. Sest inn I vélina: ómar úrskýrir flugleiöina áöur en lagt er af staö fyrir franska miölinum og belgiska kvikmyndaframleiöandanum. geti allir fariö niöur, heldur aöeins þeir, sem séu meövitaöir um þá áhættu, sem þeir gætu veriö I, þ.e.a.s. aöeins hugurinn getur fariö. Hann benti einnig á, aö þegar þau heföu fariö i Báröarlaug, heföi hún einnig oröiö fyrir svipaöri reynslu. Allt morar af álfum og tröllum Aöspuröur um hvert næsta skref yröi viö gerö myndar- innar, sagöi Letham: „Nú mun úg leggja fyrir belgiska menntamálaráöuneytiö af- raksturinn og vonast til aö út- koman úr þvi veröi frekari fjár- styrkur af þeirra hálfu”. Aö siöustu var Roland Letham spuröur aö þvi, hvort hann væri hér meö búinn aö sanna sögu Vernes og svaraöi hann: „Nei, þetta er aöeins áfangi I áttina”. Viö spuröum Madiana Lamouret hvaö hún hafi séö og fundiö. Hún sagöi, aö fyrir nokkru heföi birst sér maöur, þar sem hún var heima hjá sér 1 Frakklandi, og boöiö sig vel- komna til Islands. Þessi sami maöur heföi svoö staöiö á jökl- inum nú og boöiö hana aftur vel- komna. Kom I ljós aö þetta var enginn annar en Báröur Snæ- fellsáss! Annars sagöi hún aö allt moraöi af fólki á þessum slóö- um, aöallega álfum og tröllum. Einn mennskan haföi hún þó séö á jöklinum og var þaö flug- maöur, sem hér fórst á strlösár- unum. Hann fórst vegna þess aö fallhlífin opnaöist ekki og aö hennar sögn stóö hann þarna enn meö fallhllfina. Madiana sagöist aldrei áöur hafa komiö til íslands og ekkert hafa vitaö um landiö þar til nú. „Mér finnst ég samt vera heima hjá mér. Þaö er einhvern veginn allt hér svo kunnuglegt. Mér finnst ég finna forfeöur mina. Ég hef feröast mikiö en aldrei hefur mér liöiö jafn vel og hér. Þetta er dásamlegt”, sagöi Madiana Lamouret. KÞ/AS Ernst Kcttler kvikmyndaöi i griö og erg viö Snæfellsjökul. MIÐILLINN SEGIR BÁRD SNÆFELLS- ÁS HAFA BEÐIÐ SÍN Á JÖKLINUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.