Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 30
Mánudagur 7. jlili 1980. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Giaumbær v/Hafnarfjörð, þingl. eign Einars R. Stefánssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. 7. 1980. kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 91. og 99 tölublaði Lögbirtingar- blaðsins 1979 á fasteigninni Austurgata 16, miðhæð og ris f Keflavik. Þinglýst eign Grétars Arnasonar og fleiri fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. júli kl. 14.00. Bæjarfögetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 21., 25. og 29., töiubi. Lögbirtingar- blaðsins 1980 á fasteigninni Njarðvikurbraut 2, neðri hæð f Njarövik. Þinglýsteign Snjólaugar Sveinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Gtvegsbanka tslands, Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka tsiands, fimmtudaginn 10. júli 1980, kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 12., 16., og 21., tölubl. Lögbirtingarblaðs- ins 1980 á fasteigninni Faxabraut 30 efri hæð f Keflavik. Þinglýst eign Jóhannesar Bjarnasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skúla J. Pálmasonar, hrl., Jóhanns Þóröarsonar hdl., Árna Einarssonar, lögfræðings, Tóm- asar Gunnarssonar, hrl., Landsbanka tslands, Magnúsar Sigurðssonar, hdl., og Hjaita Steinþórssonar hdl., mið- vikudaginn 9. júli 1980, kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglyst var I 26., 27. og 29., tölubl. Lögbirtingarblaðs- ins 1979 á fasteigninni Holtsgaga 14, Ibúð merkt D f Njarð- vfk, þingl. eign Arna Arnasonar fer fram á eigninni sjálfri vegna fjárnáma hjá Einari Sæmundssyni að kröfu Garð- ars Garðarssonar hdl., fimmtudaginn 10. júlf 1980, kl. 10.00. Bæjarfógetinn I Njarðvlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 50., 52. og 55. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1979 á eigninni Goðatún 19, Garöakaupstað. Þingl. eign Gunnars Högnasonar, fer fram eftir kröfu Garðakaup- staðar og Innheimtu rlkissjóðs, á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 10. júli 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. 1979, 1. og 5. tölubl. Lögbirtinga- blaðsins 1980 á eigninni Smáraflöt 15, Garöakaupstað. þingl. eign Sonju Kristinsdóttur fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóðs, Garðakaupstaðar og Sparisjóðs Reykjavfkur og nágrennis á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júlf 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Garðakaupstaðar veröa neöan- greindar eignir þrotabús Sigurmóta h/f, (8030-1006), Markarflöt 57, Garöakaupstaö, seldar, fáist viöunandi boð, á nauöungaruppboöi, sem fram fer miövikudaginn 16. júli 1980, kl. 14.00. Linden byggingarkrani, kranaspor, P-formót, kross- viös-loftaflekar, loftatjakkar (c.a. 400), stál-stigamót, vinnupallar, rafmagnskassar og kaplar, 2 Stow vibrator- ar, Wagner-sprauta SP-40, loftpressa D-960, vinnuskúr, á- haidaskúr og ýmis konar verkfæri. Frumvarp aö uppboðsskilmálum iiggur frammi til sýnis á skrifstofu uppboðshaldara og skulu athugasemdir við það vera komnar til uppboöshaldara i siðasta lagi 11. júli 1980, annars má búast við þvi, að þeim veröi eigi sinnt. Uppboðshaldarinn I Garðakaupstaö. Fjöldi manns hefur verið tek- inn af lffi. Samuel Kanyon Doe er kaldur og húmorlaus maöur. Hann talar við fólk gegnum labb-rabb tæki ef hann mögulega getur komið þvl við. — Liberia — land hinna frjálsu manna — er undir talsvert miklum ameriskum áhrifum af Afrikuriki að vera. Sem ekki er undariegt þvi rikið var stofnað af fyrrverandi bandariskum þrælum árið 1847 og hafa afkom- endur þeirra æ siðan ráðið öllu i landinu. Alis eru ibúarnir um þrjár millj- ónir en þrælabörnin eru um 45 þúsund. Smátt og smátt myndaðist mikið hatur milli þessara tveggja þjóðarbrota uns upp úr sauð nýlega þegar Willi- am Tolbert, forseti, og rikisstjórn hans var steypt af stóli og Sammy Doe, sem er nýorðinn 28 ára, tók við. Bandariskur blaðamaður var nýlega i heimsókn hjá Doe og segir svo frá: Talar helst gegnum iabb-rabb tæki, Samuel K. Doe, fyrrverandi liðsforingi, lá á griðarstóru rúmi i einum sala forsetahallarinnar i Monroviu og hrópaði skipanir i allar áttir. Hann starðiupp iloftið án afláts en leit þó einstaka sinnum á 1000 dollara armbands- úrið sem hann tók af Wilíiam Tol- bert, daginn sem hann myrti for- setann fyrrverandi. Thomas Quaiwongba, yfirhershöfðingji, var I næsta herbergi og tók á móti skipunum i gegnum labb-labb tæki. Forsetinn nýi kýs þann samtalsmáta framar öðrum. Quaiwongba tilkynnti Doe að blaöamaður biði eftir áheyrn. En hann hafði of mikið að gera. Til dæmis þurfti hann að ákveða hversu marga átti að lifláta þann daginn. Kvöldið þegar Doe rak byssusting sinn I Tolbert komst Liberia i hóp hinna blóði drifnu Afrikurlkja. Hann lét taka fjölda manns af lifi. Heimsókn til mömmu. — Skyndilega ákvað Samuel Kanyon Doe að heimsækja móður slna. Það var mikilvæg ákvörðun að yfirgefa silkiklæddan forseta- bústaðinn. Doe er kaldur og léttvægur per- sónuleiki, ofvaxinn krakki sem fannséreinkennisbúningog hefur gengið í honum æ siðan. Hann er moröingi. Móður Doe, Ann Doe sem er 45 ára gömul, var tilkynnt um komu sonar sins og hún hafði mikinn viðbúnaö. Hún hefur aðeins tvær tennur I munni og litur út einsog kanina. Doe stoppaði heldur ekki lengi. Þau kysstust ekki meöan á heimsókninni stóð. Kannski hafði Doe ákveðið hversu marga hann skyldi drepa. Doe ásamt móður sinni og aðstoðarmönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.