Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 16
Umsjén: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson vtsnt Mánudagur 7. júli 1980. vlsm Mánudagur 7. júll 1980. Grænlendinðar í Kefiavík Grænlenska landsli&iO I knattspyrnu er enn hér landi og leikur gegn Keflvlking- um 1 Keflavik kl. 20 I kvöld. Er Ijóst aö Grænlendingarnir ætla sér aö fá elns mikiö út úr þessari heimsókn sinni hingaö til lands og hægt er. 1 gær léku þeir gegn 3. deildarliöi Magna frá Grenivlk, og sigraöi Magni I þeirri baráttu meö tveimur mörkum gegn einu! Tekst KR að sigra Fram? Síöast leikurinn 18. umferö 1. deildar Is- landsmótsins I knattspyrnu veröur háöur á Laugardalsvelli I kvöld, og mætast þá toppliöiö Fram og KR-ingar. Framararnir eru enn ósigraöir I Is- landsmótinu og hafa reyndar ekki tapaö nema tveimur stigum I jafnteflisleikjum. Þeir hafa ekki I hyggju aö fara aö taka upp á þvi aö tapa neitt á næstunni, en þaö hefur heyrst aö I herbúöum KR-inganna sé mikill áhugi á þvl aö stööva Framar- ana meö KR-sigri I kvöld. Og nú er bara aö sjá hvaö gerist. Þeir sovésku eru sterkir Þaö er greinilegt aö sovéskir lyftingamenn veröa ekki auösigraöir á Lyftingakeppni Olympiuleikanna sem hefjast i Moskvu siöar L þessum mánuöi. Um helgina var haldin lyftingakeppni I Moskvu, og þar settu fjórir sovéskir lyftinga- menn alls 6 heimsmet svo ljóst er að þeir hafa sett stefnuna á efstu þrepin á Olympiu- leikunum. Victor Mazin sem keppir i fjaöurvigt setti þrjú af þessum metum, lyfti 131, 5 kg i snörun, 167 kg I jafnhöttun og samtals 297,5 kg. Yuri Vardanyan setti heimsmet i jafn- höttun I milliþungavigt er hann lyfti 223 kg, David Riggert jafnhattaöi 230 kg I 100 kg flokkiog i þungavigt lyfti Vyacheslav Klokov 190,5 kg I snörun. Þróttarar Aöalfundur handknattleiksdeildar Þróttar veröur haldinn I kvöld mánudag- inn 7. júll kl. 20.30 I félagsheimili Þróttar viö Sæviöarsund. Vinsamlega mætib stundvislega. Stjórnin. Opna GR mótið i golfi: Systkinin í efsta sæti Systkinin Óskar Sæmundsson og Steinunn Sæmundsdóttir uröu sigurvegarar I Opna GR golfmót- inu sem fram fór um helgina, en I það mót mættu hátt i 130 kylf- ingar vlösvegar aö af landinu. Mótiö fór þannig fram aö tveir og tveir léku saman, og taldi betri bolti þeirra á hverri holu. Gefnir voru punktar samkvæmt „Stable- ford” forgjafarfyrirkomulagi og hlutu þau Óskar og Steinunn 87 punkta sem er mjög gott. 1 næsta sæti uröu bræöurnir Ragnar og Kristinn Ólafssynir meö 85 punkta en þeir eru úr GR eins og Óskar og Steinunn. 1 þriöja sæti komu svo tveir kylf- ingar frá Selfossi, Ingólfur Báröarsson og Kolbeinn Kristins- son meö 83 punkta. Verölaunin i mótinu voru mjög glæsileg, og hlutu þau Steinunn og Óskar t.d. sólarlandaferö fyrir sigurinn. Ragnar og Kristinn hlutu flugferö til London og til baka og Selfyssingarnir Slazenger golfsett. En þaö voru fleiri glæsileg STAÐAN Staöan I 2. deild Islandsmótsins I knattspyrnu er nú þessi: KA-Austri...................11:1 Fy lkir-Völsungur...........2:0 tsafjöröur-Armann............4:4 Haukar-Þór...................1:3 Ka...............7 5 1 1 23:5 11 Þór..............7 5 1 1 15:5 11 Fylkir .........7 4 1 2 14:4 9 tsafjöröur.......7 3 3 1 18:15 9 Haukar...........7 3 2 2 14:15 8 Völsungur........7 3 1 3 9:9 7 Þróttur N........6 2 1 3 8:12 5 Armann...........7 12 4 10:17 4 Selfoss..........6 114 6:14 3 Austri...........7 0 1 6 7:28 1 verðlaun I boöi. Fyrir þann sem myndi slá teighögg i holu á 17. braut beiö glæsileg bifreiö heim viö klúbbhúsiö en engum tókst ab slá eign sinni á hana. Næstur þvi varö Loftur Ólafsson, en kúla hans hafnaöi 2,34 metra frá hol- unni. Alls fengu 20 efstu pörin I keppninni glæsileg verölaun, en þegar viö höföum samband viö Grafarholt I gærkvöldi, var mót- inu ekki nærri lokið. Þá voru yfir 40 keppendur komnir út á nýjan leik, og voru I sérstakri auka- keppni til aö fá skotiö úr um sæta- röö. gk—. SIGUR HJÁ BORG „Þetta var erfiöast leikur sem ég hef nokkurn tima leikiö i Wimbledon keppni og sennilega erfiðasti leikur sem ég hef leikiö á minum ferli” sagði sænski tennis- leikarinn Björn Borg örþreyttur eftir aö hann haföi unnið það ein- stæöa afrek aö vinna sigur 1 Wimbledon tenniskeppninni um helgina, fimmt áriö I röö. Borg lék til úrslita gegn Banda- rikjamanninum John McEnroe og tókst aö sigra hann i oddaleik eftir hörkukeppni. Orslitin uröu þau aö McEnroe sigraöi i fyrstu lotunni 6:1, siöan vann Borg tvær þær næstu 7:5 og 6:3 en McEnroe jafnaöi aftur 2:3 meö þvi aö sigra 7:6. Var þá komiö aö hreinni úr- slitalotu og þá sigraöi Borg naumlega 8:6. gk—. GUNNAR SIGRAÐI Gunnar Þóröarson úr Golf- klúbbi Akureyrar varö sigur- vegari I fyrsta Minningarmót- inu um Ingimund Arnason sem haldiö var nú um helgina á golf- vellinum á Akureyri, en mein- ingin er aö þetta mót veröi ár- legur viöburöur I framtlöinni. Gunnar lék 36 holurnar á 151 höggi og varö vel á undan næsta manni sem var Gunnar Sólnes. Þeir tveir sem eru báöir úr GA voru jafnir þegar 9 holur voru óleiknar en þá hljóp allt I baklás I I I hjá Sólnes og Þóröarsson sem ■ hélt slnu striki innsiglaöi sigur-1 inn. t þriöja sæti varö Sigurjón ■ Glslason GK á 159 höggum eins ■ og reyndar Jón Þór Gunnarsson ■ GA sem sigraöi slöan I umspili. I Sigurvegari meö forgjöf var ■ Héöinn Gunnarsson GA á 1421 höggum, Gunnar Þóröarson® annar á 143, og Gunnar Sólnesl og Gunnar Rafnsson á 146 högg- um. gs/gk—. Olympiuleikarnir i Moskvu: Nær full- sklpaö l lið ísiands Nú er aðeins eftir að taka ákvörðun um einn keppanda i islenska liðinu sem tekur þátt i Olympiuleikunum i Moskvu, samkvæmt upplýsingum sem við öfluðum okkur i gærkvöldi. Þegar er ákveðiö meö 8 þátttakendur, en þaö eru þeir Hreinn Halldórsson, Óskar Jakobsson og Oddur Sigurösson sem keppa I frjálslþróttum, Halldór Guö- bjömsson og Bjarna Friðriksson sem keppa I júdó og þá Birgi Þór Borgþórsson, Guömund Helgason og Þorstein Léifsson sem keppa I lyftingum. Einu sæti er óráöstafaö I frjálsiþrótta- keppninni og stendur valiö á milli Jóns Driörikssonar og Erlendar Valdimars- sonar sem tilnefndur hefur verið af Stjórn Frjálsiþróttasambandsins. Er alls óvist hvor veröur fyrir valinu, en viömælandi okkar halaöist fremur aö þvi aö þaö yröi Jón. Sem kunnug er átti Guömundur Sig- urösson lyftingamaöur aö fara til Moskvu, en hann hefur kosiö aö sitja heima. Þab gera þeir einnig lyftinga- mennirnir Gústaf Agnarsson og Agúst Kárason vegna meiösla. gk_ Heimsmet í frjálsum Sovéska stúlkan Tatianu Kazanikinja setti i gærkvöldi nýtt heimsmet I 1500 meta hlaupi kvenna á móti I Moskvu, hljóp vegalengdina á 3,55,0 min. A móti sem fram fór I A—Þýskalandi I gær jafnaði A—Þjóöverjinn Luc Lon- browski Evrópumetiö I langstökki, stökk 8,45 metra. „VIÐ VERÐUM MEB 1 TOPPBARÁTTUNNI" - segír DiDrlk ðlafsson markvörður Vlkings sem sigraðl Þróll 1:0 i 1. delld íslandsmðtsins I knatispyrnu I Laugardal í gærkvöldi „Fyrri hálfleikur fannst mér vera lélegur, þaö var ekki mikil hreyfing en þaö lagaöist allt i þeim seinni, nema viö hefðum átt aö skora fleiri mörk. Viö verðum meö i toppbarátt- unni vinnum Val á miövikudaginn og verbum þá I þriöja sæti”, sagöi Diörik Ólafsson markvörður Vik- ings eftir aö þeir höföu unniö Þrótt 1:0 I 1. deildinni i knatt- spyrnu á Laugardalsvelli i gær- kvöldi. Fyrri hálfleikur var frekar við- buröarsnauður mest um þóf og kýlingar fram og til baka, á 5 min. átti Hinrik Þórhallsson skot sem Jón Þorbjörnsson sló rétt yfir. Þróttarar voru betri aðilinn I fyrri hálfleik en þeim tókst erfiö- lega aö koma boltanum i mark Vikings. Sama var upp á teningnum I seinni hálfleik.Þróttarar spiluðu betur út á vellinum en sköpuöu sér engin hættuleg tækifæri aftur á móti fengu Vikingar nokkur en þau fóru aö sama skapi forgörö- um. Hinrik og Lárus Guðmundsson spiluöu skemmtilega I gegn um vörn Þróttar á 48 min. en Lárus skaut framhjá fyrir opnu marki. A 65. mln. kom siðan eina mark leiksins, Heimir Karlsson fékk boltann rétt fyrir utan vitateig og skaut þrumuskoti efst i mark- horniö vinstra megin og hafði Jón Þorbjörnsson enga möguleika á að verja þrátt fyrir góða tilburöi. Þetta eina mark nægöi Vlking til sigurs þótt jafntefli heföu veriö sanngjörn úrslit. Eins og áöur sagöi spiluöu Þróttarar meira saman út á vell- inum en þaö var eins og þaö vant- aöi aö reka endahnútinn á sókn- ina, Jóhann Hreiöarsson var bestur Þróttaranna þá áttu Agúst Hauksson og Sigurkarl Aöal- steinsson ágætan leik meðan hans naut viö, en hann varö aö fara út af um miðjan seinni hálfleik. Vikingar fengu þarna tvö dýr- mæt stig, þeir voru beittari I sókninni og þaö geröi gæfumun- inn. Hjá Viking bar mest á Lárusi Guðmundssyni, mjög fylginn Diörik ólafsson markvöröur Vlk- ings átti rólegan dag I markinu i gærkvöldi. sóknarmaöur, þá átti Heimir Karlsson einnig góöan leik. Dóm- ari var Guömundur Haraldsson og stóö hann fyrir sinu. röp—. ER ALLUR VINDUR URÞER? Eitt af því sem hent getur hvern sem er, hvar sem er. Og allir þurfa þjónustu í hvel/i. Umboðsmenn Goodvear eru við ö/lu búnir á verkstæðum sínum út um land a/lt. GÚMMÍVINNUSTOFAN Skipholti 35, fívk., simi 31055 OTTI SÆMUNDSSON Skipholti 5, fívk., simi 14464 HÖFÐADEKK HF. Tangarhöfóa 15, fívk., simi 85810 . HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI SIGURJÓNS Hátúni 2A, fívk., simi 15508 HJÓLBARÐAVIOGERÐIN HF. Suöurgötu 41, Akranesi, sími: 93-1379 GUÐSTEINN SIGURJÓNSSON Kjartansgötu 12, Borgarnesi, simi: 93-7395 MARÍS GILSFJÖRÐ Ólafsvik, simi: 93-6283 HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI GRUNDAR- FJARÐAR, Grundarfirði NÝJA-BlLAVER Stykkishólmi, simi: 93-8113 DALVERK HF. Sunnubraut 2, Búöardal, simi: 93-4191 VERSL. JÓNS BJARNASONAR Bíldudal, simi: 94-2126 HJÓLBARÐAVERKST. SUÐURGÖTU (safirði, Jónas Björnsson, sími: 94-3501 VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÍÐIR Viöidal, V-Hún., simi um Viöigeröi HAFÞÓR SIGURÐSSON Blönduósi, simi: 95-4449 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VARMI SF. Varmahlið, Skagaf., simi: 95-6122 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ PARDUS Hofsósi, simi: 95-6380 BJÖRN BJARNASON Hvammstanga, sijni: 95-1331 RAGNAR GUÐMUNDSSON Siglufiröi, simi: 96-71327 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ MÚLATINDUR Ólafsfiröi, simi: 96-62194 BÍLAVERKSTÆÐI DALVÍKUR Dalvik, simi: 96-61122 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN Glerárgötu 24, Akureyri, sími: 96-22840 BÍLAÞJÓNUSTAN SF. T ryggvabraut 14, A kureyri.simi: 96-21715 SNIÐILL HF. Mývatnssveit, simi: 96-44172 VÉLAV. HAR. ÞÓRARINSSONAR DAGSVERK SF. Egilsstöðum, simi: 97-1231 VÉLTÆKNI SF. Egilsstööum, simi: 97-1455 BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Neskaupstað, sfmi: 97-7447 BIFREIÐAV. BENNA OG SVENNA Eskifirði, simi: 97-6299 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ LYKILL fíeyöarfirði, simi: 97-4199 SVEINN INGIMUNDARSON Stöövarfiröi, simi: 97-5808 GUNNAR VALDIMARSSON Kirkjubæjarklaustri HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ Vik Mýrdal BJÖRNJÓHANNSSON Lyngási 5 Holtum, fíang.,simi:99-5960 HJÓLBARÐASTOFA GUÐNA Vestmannaeyjum, simi: 98-1414 KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Selfossi, sími: 99-1201 GÚMMÍVINNUSTOFA SELFOSS Austurvegi 58, simi: 99-1626 BJARNI SNÆBJÖRNSSON Hverageröi, simi: 99-4535 ; HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI GRINDA- ' VlKUR Grindavik, simi: 92-8397 HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ SF. Hafnargötu 89, Keflavik, simi: 92-1713 H JÓLBARÐAVERKST ÆÐIÐ fíeykjavikurv. 56, Hafnarfiröi, simi: 51538 NÝBARÐI Garöabæ, simi 50606 SÓLNING HF. Smiöjuvegi 32, Kópavogi, simi: 44880 Laugavegi 170-172 Sími 21240 Kvistási,Kelduhv.simium Lindarbrekku ...GEFUR RETTA GRIPHD!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.