Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 11
n VÍSLR Mánudagur 7. júll 1980. Eigendur íbúðarhúsa óhressir yfir töfum á hitaveituframkvæmdum: Þurfa að borga tífali hærra verð fyrir kyndingu //Við eigum enga pen- inga til neins, og enda þótt ástandið hafi löngum verið slæmt/ keyra blankheitin alveg um þverbak um þessar mundir" sagði Jó- hannes Zoega, hitaveitu- stjóri/ þegar Vísir ræddi við hann vegna fregna um að áætlaðar hitaveitu- framkvæmdir muni tef jast verulega í öllum nýjum hverfum á hitaveitusvæði Hitaveitu Reykjavikur. Aö sögn Jóhannesar var ætlun- in aö leggja hitaveitu i rösklega fjögur hundruö ný ibúöarhús, — liölega þjúhundruö i Selja- og Hólahverfi í Breiöholti og á Eiöis- granda á Reykjavikursvæöinu og rúmlega hundrað i Hvamma- hverfinu í Hafnarfiröi, — en af þvi getur ekki oröiö sökum fjár- skorts. Einnig hefur Hitaveitan neyöst til aö hætta viö allar bor- anir, sem fyrirhugaöar voru. Vantar 1100 milljónir til að bjarga málum „Þeir aöilar, sem hér eiga hlut aö máli eru skiljanlega heldur óhressir yfir þessum tiöindum, enda sjá eigendur húsanna fram á aö þurfa aö borga tifalt hærra verö fyrir kyndingu en þeir sem hafa hitaveitu” sagöi Jóhannes. Raunar má rekja þann vanda, sem að steöjar, til þeirrar staö- reyndar. Hitaveitukostnaöur er sem svarar 10-11% af kostnaöi viö oliukyndingu, en þyrfti aö vera 16-18% til bess að endar næöu Opnuö hefur veriö aö Háteigsveg 3 I Reykjavik versiunin „Hjól og vagnar”. t>ar veröur lögö áhersla á sölu reiöhjóla og barnavagna, en auk þess veröa á boöstólum ýmsar barnavörur, s.s. barnakerrur, burö- arrúm, bflstólar og fleira. Myndin er úr versluninni. saman. Ekki fékkst nema 30% hækkun á hitaveitugjöldum viö siöustu veröákvöröun rikisstjórn- arinnar, þótt veröbólgan hafi ver- iö yfir 60% ”. Aö sögn Jóhannesar vantar um 1100 milljónir króna til þess aö bjarga málum, en um 2000 mill- jónir þyrfti til aö fyrirtækiö gæti starfaö meö eðlilegum hætti. „Þaö er ef til vill bót i máli aö hluti húsanna, sem um ræöir, er ekki enn orðinn ibúöarhæfur, og fá eigendur þeirra þvi nokkurn frest áöur en þeir þurfa aö byrja aö hafa áhyggjur af kyndingar- kostnaöi. Þó er ég smeykur um aö þaö sé ekki annaö en gúlgafrest- ur, þvi aö litlar horfur eru á aö ástandiö batni á næstunni.” —AHO. DATSUN CHERRY HAGSTÆTT VERÐ DATSUN- UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 Æ)Q3D(1SÖSCS COdOEDOtOSiESKO GENERALaS ELECTRiC ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR UPPÞVOTTAVÉLAR • KÆLI OG FRYSTISKÁPAR SOssfiOsg W0öQ ð weotðfi < 2 co cc Q-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.