Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Mánudagur 7. júli 1980. Hrúturinn. 21. mars-20. april: Þú þarft á aöstoö aö halda viö verk sem biöur þin i vinnunni. Vertu ekki of stór- látur til aö biöja um aöstoö. Nautiö, 21. aprfI-21. mai: Þér finnst þú hafa veriö of eyöslusamur, en þaö borgar sig alltaf aö styrkja gott málefni. Þú færö þaö launaö þótt siöar veröi. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: i dag skaitu sýna á þér góöu hliöarn- ar.Láttu skapiö ekki hlaupa meö þig I gönur. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Þér finnst aðstaöa þin óviss og framtiö þin óviss. Þú getur ekki ætlast til þess aö aör- ir ráöi fram úr vandamálunum fyrir þig. * Ljóniö, 24.' júli-22. ágúst: Léttu af hjarta þinu þungu fargi sem hef- ur hrjáö þig lengi. Trúöu ekki öörum fyrir vandamálum þinum nema þú þekkir þá vel. Meyjan, 24. ágúst-2:!. sept: Láttu ekki reiöi þina bitna á þeim sem eru saklausir. Geföu þér tima til aö ræöa mál- in og þú munt sjá aö þau taka aöra stefnu. Vogin, 24. sept.-23. okt: Vinur þinn gerir þér lifiö leitt á einhvern hátt. Taktu þaö samt ekki nærri þér. Vandamál hans koma þér ekki viö. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Taktu lifinu létt i dag. Sinntu áhugamál- um þinum og geymdu allt daglegt strit til morguns. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. Njóttu útivistar I dag ef þú mögulega getur. Leitaöu eftir féiagsskap sem þú heldur aö sé skemmtilegur. Steingeilin, 22. <les.-20. jan: Þú ert önnum kafin(n) og hefur fulla þörf fyrir aö hvila þig ærlega. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Þú hefur tima til aö sinna áhugamálum þinum I dag. Láttu þetta tækifæri ekki þér úr greipum ganga. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú þarft aö koma reglu á hlutina heima fyrir. Ef þú gerir þaö ekki lendir þú I vandræöum. ' Haltu áfram vinur. Ég held aö þeir sjdimig ekki nógu vel( , úr hinum turninum KLUKKAN ER TVÖ OG ÞEIR ERU AÐ KLIFA VIRKISVEGGINN. KLUKKAN ER ÞRJÚ OG KASTALINN ER FALLINN. KLUKKAN ER FJÖGUR OG HÉR LÝKUR FRÉTTA útsendingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.