Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 12
vtsm Mánudagur 7. júli 1980. Undanfarna mánuði hafa launamál rithöf- unda verið mjög til um- ræðu i fjölmiðlum. Dag- blaðið Visir hefur þar átt stærstan hlut, og birt að minnsta kosti tvær for- ystugreinar um málið. Þá gerði Elias Snæland Jónsson ritstjórnarfull- trúi blaðsins könnun á greiðslum úr fimm opin- berum sjóðum til rit- höfunda siðast liðin 5 ár og kemur þar margt at- hyglisvert i ljós. Úrtakið náði til 48 rithöfunda og birtist fyrri hlutinn mið- vikudaginn 21. mai. í þeirri könnun er fjallað um greiðslur úr nefnd- um sjóðum til 36 höfunda og hlaut sá hæsti að meðaltali á ári rúmlega 9,5 mánuði, en sá lægsti tæplega 3,6 mánuði að meðaltali á ári, Fyrri hluti þessarar könnunar skal ekki nánar rakin hér, en aðeins bent á og undir- strikað niðurlagsorðin. Þar segir meðal annars: ,,Eitt af þvi, sem vekur sérstaka athygli, er sú staðreynd, að i þessum hópi 36 rithöfunda er ekki einn einasti barna- bókahöfundur. MikiB hefur veriö rætt og ritaB um nauBsyn þess aB hlúa aB Is- lenskri barnabókaritun, og bamabókaútgáfu, og hafa for- svarsmenn rithöfunda látiB mörg fögur orB af vörum falla I þvi sambandi. Hins vegar bera þær tölur, sem hér eru birtar, þaB meB sér, aB biliB á milli orBa og at- hafna er ekki aBeins breitt hjá stjörnmálamönnum.” NiBurstöBur þessarar könnunar hafa vakiB verBskuldaBa athygli. Allir viBurkenna þörf góBra bamabóka, lesefnis sem veitir börnum ánægju og þroska, gerir þeim kleift aB átta sig á umhverfi sinu og samfélagi. ÞaB er ekki hægt aB loka augunum fyrir þvi hve barna- og unglingabækur eru þý&ingarmiklar. ÞaB er ekki ein- ungis aB þær gleBji og þroski hina ungu lesendur, heldur stuBla þær aB mótun bókmenntasmekks, sem einstaklingurinn býr siBan aB alla ævi. Þvi hefur veriB haldiB fram meB réttu aB unga kynslóBin sé mesta au&lindin sem viB eigum. Eigum viB vitandi vits aB spilla þeirri auBlegB. Svo ég viki aftur aB fyrrnefndri könnun. Hvers eiga barnabóka- höfundaraö gjalda? Hvers vegna em þeir svona aftarlega á mer- inni aö þeir skuli ekki komast á blaö I úrtaki 36 rithöfunda? Ég veit ekki betur en I Rithöfunda- sambandi lslands, stéttarfélagi rithöfunda, séu allir félagar jafn- réttháir? Er þaö aöeins I orBi en ekki á boröi? Eöa eru barnabóka- höfundar svo lélegir aö ekki taki þvi aö telja þá meö? AuBvitaB neitar þvi enginn aö þeir eru mis- jafnir, rétt eins og aörir höfundar. Ég fullyrBi aB viö höfum átt og eigum nokkra góöa barnabóka- höfunda. Hvers vegna fá þeir þá ekki sambærilegar greiöslur fyrir störf sín og aörir rithöfunar? Eru þeir kannski settir á bekk meö barnakennurum, sem hér áBur fyrr var taliö heppilegast aö væru gáfaöir sérvitrungar, helst þurfalingar, sem ekki þurfti a& greiöa laun. Kannski er stilaö uppá aö þjóöin eigi á öllum timum sina „ljósvikinga”? Vik ég þá aö slöari könnun dag- blaösins VIsis hinn 23. mal um launagreiöslur úr opinberum sjóBum til rithöfunda. Þetta úrtak nær eingöngu til barnabóka- höfunda. Ég vil taka þaö skýrt fram aö þaö er unniö nákvæm- 12 Rithöfundar fá engar greiöslur fyrir afnot af bókum sinum I skólabókasöfnum, og kemur þaö auOvitaB sérstaklega niöur á barnabókahöf- undum. Hvers eiga barni ibðka- höfundar að gj ialda? Athyglisverð kdnnun lega eftirsömu forsendum og fyrra úrtakiB svo aö saman- buröurinn er marktækur. Síöara úrtakiö nær til 12 baran- bókahöfunda, en hiö fyrra náöi til 36 höfunda, eins og áöur segir. Þrftugasti og sjötti „fulloröins” höfundurinn fær 3,6 mánuöi aB meöaltali á ári, en hæsti barna- bókahöfundurinn fær 3.4 mánuöi, en þeir lægstu (11,—12. I rööinni) aöeins 1 mánuö á ári aö meöal- tali. Ef úrtakiö I könnuninni heföi náö lengra, segjum til tuttugu barnabókahöfunda (nú eru ekki öllu fleiri höfundar sem skrifa fyrir börn) heföi útkoman oröiö brot úr mánuBi og endaö I núlli. 1 þessu greinarkorni hef ég leit- ast viö aB fjalla um blákaldar staöreyndir án þess aö nefna nöfn einstakra höfunda. Þó get ég ekki stillt mig um aB bregöa hér útaf, þögnin er svo hrópandi. Jenna og HreiBar Stefánsson sem hafa skrifaö á þriöja tug bóka og eru á meBal vinsælustu barnabóka- höfunda þjóöarinnar komast ekki einu sinni á blaö. Um leiö og ég þakka Visi fyrir vel unna og marktæka könnun, sem vissulga vekur þjóBarat- hygli, beini ég þeim eindregnu til- mælum tilblaösins aB þaö láti hér ekki staöar numiö, og taki fleiri höfunda inn I myndina. Fróölegt væri aö birta ritverkaskrá þeirra sem úrtakiö næBi til. Til glöggvúnar er rétt aö rifja upp hvaöa sjóöir þaö eru sem könnun VIsis byggir á. Þeir eru: Launasjóöur rithöfunda, Rit- höfundasjóöur Islands, Rit- höfundasjóöur rlkisútvarpsins, Starfslaun listamanna og Lista- mannalaun. Á siBast liBnum fimm árum 1976—80, sem úrtakiönær til, hafa barnabókahöfúndar ekki fengiö einn eyri úr tveim þessara sjóBa þ.e. Starfslaunum listamanna og Rithöfundasjó&i rlkisútvarpsins. Þetta undirstrikar þaö sem áöur er sagt. Úthlutunarnefndin hlýtur aö álykta sem svo aö barnabókahöfundar hafi ekkert meö starfslaun aö gera, þeir geti unniö kauplaust eins og barna- kennararnir I gamla daga. Hvaö varöar Rithöfundasjóö rikisútvarpsins tekur fyrst stein- inn úr. Þetta eru peningar sem rithöfundar, þar á meöal barna- bókahöfundar, eiga inni hjá stofn- uninni, greiöslur fyrir afnot verka, sem nánar er kveBiB á um I samningum milli rithöfunda og rikisútvarpsins. Þessu fé er sIBan úthlutaö á gamlárskvöld ár hvert til eins eöa fleiri höfunda. Mig minnir aö I reglugerö um úthlut- unina sé svo kveöiö á um, aö þeir höfundar sem unniö hafa fyrir út- varpiB eöa lagt þvi til efni skulu ööru jöfnu ganga fyrir um út- hlutun. NU vill svo til aö fáir höfundar munu betur uppfylla þetta ákvæöi en einmitt barna- bókahöfundar. Þeir hafa á undan- fömum árum samiö tugi útvarps- leikrita fyrir börn, flutt sögur og neðanmals Armann Kr. Einarsson, for- maður félags Islenskra rithöf- unda, fjaliar I grein sinni um at- hugun VIsis á greiðslum til rit- höfunda úr fimm opinberum sjóðum siðustu fimm árin og þær umræður, sem spunnist hafa um launamál rithöfunda I þvl sambandi. Hann ræöir sér- staklega um hlut barnabóka- höfunda, sem könnunin sýndi að er mjög litill. annaö bamaefni, bæöi prentaö og óprentaö, og stjórnaö einstökum þáttum og barnatlmum I út- varpinu. Rithöfundasjóöur rlkisútvarps- ins er eini sjóBurinn sem úthlutun hefur ekki fariB fram á þessu ári. ÞaB veröur fróölegt aö hlusta á fréttirnar næsta gamlárskvöld. Um listamannalaun gegnir sama máli, þar hafa barnabóka- höfundar veriö hornrekur, þótt þeir hafi ekki veriö algerlega út- skúfaBir eins og úr tveim fyrr nefndum sjóBum. Barnabóka- höfundar hafa aldrei veriB I svo- nefndum heiBurslaunaflokki listamanna sem ákveöinn er af Alþingi. Úthlutunarnefnd skiptir þeim listamönnum, sem hún veitir laun hverju sinni I tvo flokka, og er fjárhæöin helmingi hærri I efri flokki. 1 þann flokk hefur aöeins einn barnabóka- höfundur komist, og sárafáir I neöri flokkinn. Listamannalaunin eru nú oröin svo lág aö til vansæmdar er fyrir Alþingi. En þaB er önnur saga og veröur ekki rakin hér. Himinhrópandi ranglæti Rithöfundasjóöur Islands var stofnaöur fyrir þrettán árum og I hann renna greiöslur fyrir útlán bóka Islenskra höfunda I bóka- söfnum. Arlega er variB 40% af tekjum sjóBsins til úthlutunar i viBurkenningarskyni til rit- höfunda. Hlutu aö þessu sinni 24 rithöfundar úr sjóönum, eina milljón hver, þar af aöeins tveir barnabókahöfundar. Aftur á móti er 60% af tekjum sjóösins variö til greiöslu til rit- höfunda fyrir afnot bóka þeirra I bókasöfnum. Byggist sú úthlutun á eintakafjölda bóka viökomandi höfundar I bókasöfnum en ekki útlánum. Meö öörum orBum, þeim höfundum sem mikiö eru lesnir og þar eru barnabBka- höfundar ofarlega á blaBi, er refsaö fýrir vinsældirnar, þvi aö auövitaö ganga bækur þeirra úr sér og týna tSunni vegna mikillar notkunar. Þær bækur, sem hins vegar standa óhreyföar I hillum halda ævarandi gildi sem greiöslustofn. Hvernig litist ykkur á, lesendur góöir, ef til dæmis rlkisútvarpiö greiddi fyrst og fremst fyrir þær hljómplötur sem þaö ætti I fórum slnum en aldrei væru spilaöar. Eftir því sem ég best veit hefur aldrei fariö fram nákvæm talning á bókum Islenskra höfunda á almenningsbókasöfnum, ágiskun ein er látin duga. Annaö ranglæti, sýnu verra, hefur llka viögengist, og veit ég ekki til aö nein leiö- rétting þar á sé fyrirhuguB. Viö ákvörBun um bbkaeign rit- höfunda I opinberum bókasöfnum er skólasöfnum algerlega sleppt. Nú er svo kveöiö á um I nýju grunnskólalögunum aö skólasafn skuli vera viö hvern skóla, og víöast hvar um land allt munu þau vera tekin til starfa. Skólasöfnin skiptast I höfuö- dráttum I tvær deildir, upp- sláttar- og fræöibækur annars vegar og fagurbókmenntir hins vegar. ÞaB gefur auga leiö aB bamabækur eru aöal uppistaöan I bókaeign safnanna, þótt reynt sé aö kappkosta aö söfnin eigi sem fjölbreyttast úrval Islenskra skáldrita. AB sjálfsögöu er þaB eitt af meginhlutverkum skóla- safns aö þjálfa lestrarleikni nem- endanna, glæöa lestraflöngun þeirra og vekja áhuga á bók- menntum. Mér er kunnugt um, aö hvergi eru bamabækur meira notaBar en á skólasöfnum, þær eru bókstaf- lega lesnar upp til agna.'Þaö geta þvl allir heilvita menn séö aö þaö er himinhrópandi ranglæti, þegar um greiöslur er aö ræöa fyrir afnot bóka, aö bækur I skóla- söfnum skulu ekki vera taldar meö. Eins og nú er málum háttaö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.