Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 32
Veöurspá \ flagsins , Yfir Grænlandi er 1025 mb hsö ■ en yfir íslandi er minnkandi | lægöardrag. Hiti breytist litiö. ■ Suöurland og Faxafflói: Hæg ■ breytileg átt, skýjað og sums ■ staöar dálftiö súld. Léttir ■ heldur til síðdegis . Breiöafjöröur og Vestfiröir: I NA gola, skýjaö meö köflum. I Noröurland vestra og evstra: ■ Hæg breytileg átt og skýjað aö ■ mestu en léttir þó viöa til I inn- I sveitum sfödegis. Austurland: A gola, skýjaö og I vföa þohiloft viö ströndina. Austfiröir: A og NA gola, ! þokuloft og súld. Suöausturland: A og NA gola g eöa kaldi, skýjaö. veöriö nép og dar Klukkan sex f morgun: Akureyri alskýjaö 9, Bergen þokumóöa 14, Helsinki skýjaö 16, Kaupmannahöfnþokumóöa 15, Osló skýjaö 16, Reykjavik þokumóöa 10, Stokkhólmur léttskýjaö 16, Þórshöfn rign- ing 9. Klukkan átján f gær: Aþena heiðskirt 26, Berlin léttskýjaö 19, Chicagoléttskýjaö 24, Fen- eyjarþokumóöa 22, Frankfurt léttskýjaö 21, Nuuk skýjaö 18, London rigning 14, Luxembourg skýjaö 17, Las Paimas skýjaö 23, Mallorca léttskýjaö 26, New York skýjaö 26, Paris skúrir '17, Róm skýjaö 22, Malaga heiöskirt 32, Vin skýjaö 21. Loki Fjármálaráöherra fékk ekki stuðning viö „hugmyndir” sinar um lausn kjaradeilunnar við BSRB á fundi samninga- nefndar bandalagsins um helgina. Það var kannski ekki von, þvf Þjóöviljinn básúnar út um allt, að þessar „hug- myndir” Ragnars séu alls ekki til! * Mánudagur 7. júlí 1980 síminn er86611 Eimingartæki gerð upptæk Eimingartæki, og 14 þriggja pela flöskur af spira voru gerðar upptækar i heimahúsi á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Aö sögn Sigurðar Eirfkssonar fulltrúa bæjarfógeta á Akureyri virtist þarna vera um að ræða eimingu á spira til einkanota. —HR ðk ölvaður á steinvegg Franskur kalbátur tll landsins: Setti sjúkan skipverja á land eystra Franski kafbáturinn Gymnote kom á föstudaginn inn til Nes- kaupstaöar með skipverja sem fengið haföi slæma botnlanga- bólgu. Kafbáturinn stóð mjög stutt viö á Norðfirði en sjúkling- urinn liggur enn á Fjórðungs- sjúkrahúsinu. Gymnote er u.þ.b. 3200 lestir og er notaöur til þess að prófa lang- drægar eldflaugar franska sjó- hersins. Upphaflega átti hann að vera knúinn kjarnorku en endaði sem disel-kafbátur. Hann var á æfinga- og þjálfunarferö um Norðurhöf er sjúklingurinn veiktist út af Austfjörðum. Tveir ungir menn slösuðust alvarlega I Vestmannaeyjum I gærkvöldi er Cortinubifreiö, sem þeir vóru i, var ekið meö ofsa- hraöa á steinvegg á Illugagötu. Piltarnir voru tveir i bíínum og voru þeir báöir fluttir á sjúkra- húsiö I Vestmannaeyjum alvar- lega slasaöir aö þvi er taliö er. ökumaöur er grunaöur um ölvun en bifreiðin, sem hann ók, er talin gjörónýt. —Sv.G. Fannst látin í fjöruborði öldruð kona fannst látin I fjör- unni rétt utan við Siglufjaröar- kaupstað 1 gær. Konan mun hafa verið f gönguferö og taliö aö: hún hafi dottiö I fjörugrjótinu meö þeim afleiöingum aö hún hlaut bana af. Ekki er unnt aö birta nafn konunnar að svo stöddu. Franski kafbáturinn Gymnote. Það var mjög góður þorskur sem kom upp úr togaranum Asgeiri RE 60 þegar landað var f morgun. Togarinn var þá nýkominn úr veiðiferð með 170 tonn eftir átta daga úthald. Visismynd: Þ.G. INGA FVRST I SJÚRALLINU Inga hefur haft forystu alla leiöina i sjóralli Dagblaösins, Snarfara og FR sem hófst s.l. laugardag. Ahöfn Ingu skipa Bjarni Sveinsson annar sigurveg- aranna i fyrra, og Ólafur Skag- vik. I A-flokki, sem eru bátar 175 hestöfl og minni, eru báðir bátarnir, Gáski og Sörri jafnir meö 17 stig hvor. Staðan I B-flokki, sem eru bátar meö 176-400 hestafla vélar, er sem hér segir: Inga: 20 stig, Gustur: 14 stig og Lára: 12 stig. Siglt var i gær frá Vestmanna- eyjum til Hafnar i Hornafiröi. Inga kom inn til Hafnar kl. 24.02. Gáski kom aöeins minútu siöar og má þaö teljast mikill sigur fyrir bátinn meö minnstu vélina og sannar hversu vel hann fer I sjó. Gustur kom inn kl. 2.05. Eldur kom tvisvar upp i Gusti á leiöinni, en tókst aö ráða niðurlögum hans á stuttum tima. Bensin lak úr tanki og kviknaði i frá neista úr vélinni. Sömuleiöis fengu þeir á Gusti netadræsu I skrúfuna. Einar Valur Kristjánsson stökk i sjóinn og sagaöi dræsuna úr meö járnsög. Lára og Spörri sigldu aðeins aö Ingólfshöfða og biöu þar viö akkerisfestar. Spörri varö bensinlaus og Lára átti svo litiö bensfn aö hún gat ekki tekiö Spörra i tog. Eldsneyti var siöan sent með bát frá Hornafirði. Bát- arnir héldu siöan feröinni áfram um 7 leytið I morgun og áætlað var aö þeir kæmu inn til Hafnar milli kl. 9 og 10 I morgun. I dag á aö sigla frá Höfn til Nes- kaupstaðar. S.Þ. Akærðir fyrlr að nauðga 22ja ára stúlku: Tveir piltar i gæsluvarðhaldi Tveir menn, liðlega þritugir sitja nú I gæsluvaröhaldi vegna ákæru um að hafa nauðgað 22 ára gamalli stúlku I Reykjavfk aðfaranótt sunnudags. Stúlkan kærði nauðgunina þá um nóttina I framhaldi af at- burðinum sem átti sér stað I heimahúsi, Mennirnir tveir voru handteknir og hafa þeir nú veriö úrskuröaöir i gæsluvarö- hald og látnir sæta geðrannsókn vegna þessa máls. —Sv.G. Bíii siaðnæmflísl við gangðraut tu að hleypa vegfarendum yfir: Annar hjá og önnur konan bili ok fram- á tvær konur beið bana en hin slasaðisl alvarlega Banaslys varð á Hafnar- fjaröarvegium klukkan hálf tólf á laugardagskvöldiö er ekiö var á tvær konur með þeim afleið- ingum, aö önnur lést samstund- is en hin slasaöist alvarlega og var hún flutt á gjörgæsludeild Borgarspitalans. Slysiö var með þeim hætti, að á Hafnarfjarðarvegi, skammt sunnan Digranesbrúar á móts við Kópavogsbraut, hafði bill á suöurleið staðnæmst á vinstri akrein til að hleypa konunum yfir götuna. Bifreiö á hægri ak- rein kom aö i þeim svifum og ók á konurnar með fyrrgreindum afleiðingum. Rannsóknarlögreglan i Kópa- vogi vill gjarnan hafa tal af sjónarvottum aö slysinu þ.á m. ökumanni á hvitum Volvo sem taliö er aö hafi ekið á eftir biln- um sem slysinu olli. Konan sem lést hét Hðlmfrlö- ur Hákonardóttir, 37 ára gömul til heimilis aö Neöstutröö 6 i Kópavogi. —Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.