Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 1
Samninganefnd BSRB hafnar tillögu um veruiegar filslakanir:
„Þýðir að samið verður
einhverntima i haust
99
Tiilögur þær sem Visir greindi
frá fyrir helgi um „tiltekin
meginatriöi" af hálfu BSRB f
samningaviðræðum viO rikið,
fengu ekki hljómgrunn i
samninganefnd BSRB. I þeim
var gert ráð fyrir samningslok-
um i þessari viku. Tillaga
Kristjáns Thorlacius formanns
BSRB um að halda samninga-
viðræðum óslitið áfram var
samþykkt með þeirri viðbdt að
gagntilboð yrði samið á grund-
velli kröfugerðar BSRB og
áhersla lögð á ákveðin atriði
hennar.
Þessi niðurstaða þýðir að
sögn heimildarmanna Visis að
framundan eru langar og
strangar samningaviðræður og
engir samningar fyrr en „ein-
hverntima i haust," eins og einn
orðaði það. Sagði hann að um
þetta atriði hefði málið raun-
verulega snúist, þ.e. hvort
ganga ætti til samninga strax
eða biða haustsins.
Sjö-mannanefndin, sem sett
var á laggirnar i siðustu viku,
hefur starfað um helgina við
samningu gagntilboðsins og
mun nefndin leggja það fyrir
aðalsamninganefndina i dag
klukkan fjögur. I þessu nýja
gagntilboði BSRB mun vera að
finna öll helstu atriði úr upp-
runalegu kröfugerð BSRB með
„tilslökunum hér og þar" eins
og einn heimildarmaður okkar
nefndi það. Þær tilslakanir eru
þó ekkert i likingu við tillög-
urnar, sem gerðu ráð fyrir
samningslokum. Hækkun á
lægstu laun mun vera á bilinu 50
til 60 þiisund, en hin tillagan
gerði ráð fyrir 12 þúsund kr.
hækkun.
Gunnar Thoroddsen forsætis-
ráðherra boðaði Kristján
Thorlacius á sinn fund I gær
vegna samningamálanna.
Kristján vildi i morgun ekki tjá
sig um þær viðræður.
—Gsal
Franski mlðillinn Madiana Lamouret er hér I flugvél ómars Ragnarssonar yfir Bárðarkistu. Meö henni I vélinni var kvlkmyndaframleið-
andinn Roland Lcthem auk ómars.
Belgískur miðíll á llugi yfir Snæfellslðkli:
Fyrsta bana-
siysið i svif-
drekaflugi
Ungur Vestmanna-
eyingur lét lífið
á laugardaginn
Banaslys varð I Vestmanna-
eyjum á laugardag þegar 22 ára
gamall Vestmannaeyingur,
Rúnar Bjarnason, hrapaði er
svifdreki, sem hann flaug, brotn-
aði f sundur.
Slysið átti sér stað um klukkan
18 á laugardaginn er verið var að
draga svifdrekann á loft með bif-
reið af flugvellinum i Eyjum. Er
drekinn var kominn 130-40 metra
hæð brast stoð i honum og féll
Rúnar heitinn niður með fyrr-
greindum afleiðingum.
Rúnar var þaulvanur svif-
drekaflugmaður og hafði farið
eina ferð rétt áður en slysið varð.
Þetta er fyrsta dauöaslys sem
verður vegna svifdrekaflugs hér
á landi. —SvG.
Vinningshafar í
sumargelrauninni
Dregið hefur verið f sumarget-
raun Visis er birtist 20. júnl s.l.
Vinningshafar eru:
Rafn Pálsson, Heiðarvegi 20,
Vestmannaeyjum.
Atli Sigurðsson, Dyngjuvegi 17,
Reykjavik.
Vinningur dagsins eru tvö
Braun leifturljós frá Hans Peter-
sen að verðmæti alls kr. 103.200.
Segist hafa orðið vör við
Bárð Snæfeiisás og verne!
„Við fundum það sem við leit-
uðum að og raunar miklu
meira", sagði Roland Letham,
kvikmyndaframleiðandi, eftir
að ómar Ragnarsson hafði flog-
ið með franska miðilinn Maid-
ana Lamouret yfir Snæfellsjök-
ul til þess að finna þar upphaf
leiðar Jules Verne til miðju
jarðar. Og miöillinn sjálfur
sagði, að maður, sem birst hefði
sér I Frakklandi fyrir skömmu
og boðiö sér til Islands, heföi
staðið á jöklinum þegar hún
flaug yfir hann og boðið hana
aftur velkomna, og hafði þetta
veriö enginn annar en Bárður
Snæfellsáss!
Áður en miðillinn flaug I flug-
vél ómars Ragnarssonar yfir
Snæfellsjðkul á föstudaginn
hafði hiin, ásamt fylgdarliði,
heimsótt Vegamannahelli, og
kvaðst Madiana þar hafa kom-
ist f snertingu við Jules Verne!
Nánar segir frá þessari heim-
sókn franska miðilsins á bls. 6.