Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 3
VISIR Laugardagur 19. júll 1980 •'V „Ef þiö viljiö hlusta á einhverja skemmtikrafta, skuliö þiö hlusta á einhvern annan en mig”, sagöi þessi sjálfskipaöi fulltrúi Sósialistaflokks Stóra-Bretlands. gekk ég á eftir gamalli konu, sem var nýkominn frá tryggingunum og var aö setja ellilífeyrinn I tösk- Stuðningsmenn keisarans fyrrverandi voru meö fjölmennan fund, þar sem ræöur voru fluttar á irönsku. öflugur lögregluvörður var um hóp- ,,Og þií stalst honum af gömlu konunni, niggarinn þinn”, sagöi einn áheyrandinn. „Nei, nei, ég sá bara aö hiin var aö setja peningana I töskuna.” „Þá hefur þú nauögaö henni bölvaöur surturinn! Þessi mjög svo niörandi um- mæli höföu ekki meiri áhrif á ræöumanninn en ef vatni heföi veriö skvett á gæs. Litlu siöar sá blaöamaöur þó tvo lögregluþjóna meö dökkan mann á milli sin, og var sá mjög æstur. Þú veist aöhér mega allir segja allt, svaraöu helvitunum bara i sömu mynt”, sagöi annar „bobbýinn”, og maöurinn róaöist viö þaö og skellti sér fullur eld- móðs inni umræöurnar aftur. Allir erum vér brenglaðir! „Þaö eru allir menn kynferöis- lega brenglaðir og hafa alltaf veriö”, sagði slarkaralegur maöur viö lltinn, en ört vaxandi áhorfendahóp. „Hvað var Shakeispeare ekki, til dæmis? Hann var öfugur! Og hvaö var Sesar?” „Ég veit þaö ekki, ég þekki hann ekki”, svaraöi eiirn áhorfandinn. „Hann var líka öfugur!” „Og hvernig veist þú það?”,. sagöi sami áhorfandinn. Talsmenn hinna ýmsu trUar- bragöa voru einnig fjölmargir. Ýmist var mönnum gefin von um algera fyrirgefningu syndanna, sama hverjar þær voru, eöa þá lofaö eilifri vistun I heitustu ofn- um hins vonda nema þeir sæju þegar aö sér og gengju i hinn eða þennan söfnuöinn. Sumir kenndu trUarbrögöum um allar ófarir mannkynsins. Þá var heimsendir ekki langt undan. En það tóku ekki allir sig svo hátíölega. Skammt frá mönnunum, sem höföu svör viö öllum spumingum og lausnir á öllum heimsins vandamálum, sat indæl amma einhvers, með breska fánann meö inngreypta mynd af þeirri ágætu konu, Ellsabetu drottningu, og söng áhyggjulausa slagara. HUn sat þama í grasinu I sólstól meö vin- konum slnum og söng af hjartans lyst og tóku viöstaddir gjarnan undir. Og þegarblessuö konan missti Ut Ur sér tennurnar, baö hUn viö- stadda meö ljósmyndavélar endi- lega aö taka af sér mynd nUna: „Everything for a good laugh! „ —ATA SMURSTÖÐ Nú geta jafnvel allra stærstu fengið smurþjónustu hjá Smurstöð SheW Lauclavegi 1BO Eftir gagngera endurnýjun og breytmgar á mnréttmgum getum vió nú boOiO viöskiptavinum okkar aukna þjónustu i björtu og þægilegu umhverfi Helsta breytingin gerir Smurstöðinm kleift að taka á móti stórum vöruflutningabilum jafnt sem venjulegum fólks- bilum. Flestar gerOir af loftsium. oliusium og eldsneytissium fyrirliggjandi. Þægileg setustofa fyrir viöskiptavim okkar a meðan viö smyrjum bilinn. Smuroliur írá SheW Smurstööin Laugaveqv ABO ÖSA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.