Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 14
vtsnt Laugardagur 19. júli 1980 t 9; •y * t helgarpopp PETER GREEN: fertMQur Ekkert fær stöövab timann og nú stendur Ringo Starr fyrrum Bftlatrumbili frammi fyrir þeirri staöreynd aö fjörutiu ár eru aö baki. Hann er oröinn grár I vöng- um, faöir tánings sem sjálfur hef- ur stofnaö sina eigin rokkhljóm- sveit (og leikur á trommurnar auövitaö) og hrekkur upp viö þaö einn daginn aö dóttir hans spyr: „Pabbi, hvernig var aö spila I Wings meö Paul McCartney)” Tiu ár eru liöin frá þvi Bitlarnir slitu samstarfinu og þau ár hafa ekki veriö dans á rósum hjá Ringo Starr, hvorki I skemmt- anaiönaöinum né einkalífinu. A stundum varö hann svo ruglaöur aö hann geröist einsetumaöur á hótelum, krúnurakaöi sig ellegar skar sig á púls, og sú saga er sögö aö i heilt ár hafi hann setiö útl garöi slnum og reynt aö festa hönd á einhverri stefnu fyrir næstu plötu sina. Aöeins einu sinni hefur honum tekist virkilega vel upp með plötu, ef frá er skilin 2ja laga platan meö laginu ,,It Don’t Come Easy” 1971, en þar á ég viö breiöskifuna „Ringo” áriö ' 1973. Kvikmyndaframi hans hefur einnig veriö lakari en við var bú- ist. 1 sumar hefur hann veriö aö leika i kvikmyndinni „Caveman” og er myndin hér aö ofan úr henni. Berist Bitlarnir I tal fær Ringo einatt þunglyndiskast, en i nýleguviðtalisegirhannþó: „Viö vildum veröa besta hljómsveitin og okkur tókst það, en viö uröum stærri en nokkurn okkar óraöi fyrir. Viö fórum yfir mörkin”. Um John, Paul og George á Ringo ekkert nema fögur orö. Af átta manneskjum sem hafa veriö honum nánar i lifinu eru þeir þrlr þeirra. „Frá þeirri staðreynd veröur ekki undan vikist. Þeir mega reyna aö fara I felur, en ég næ til þeirra”. The Rolling Stones — Emotional Rescue Rolling Stones Records CUN 39111 Eftir tveggja ára hlé er komin ný plata meö Rolling Stones, „Emotional Rescue”. Greinilegt er á öllu aö Stones hafa sjaldan veriö I betra formi en einmitt nú á sinum átján ára ferii. Eins og á „Some Girls” hafa þeir fáa aöstoöarmenn og hafa allir nema tveir komiö viö sögu Stones áöur, Michael Shrieve er var I Santana og Max Romeo sem geröi lagiö Wet Dream frægt á árunum. Stones hafa notaö þessi tvö siöustu ár mjög vel og koma fram meö eina bestu rokk- plötu siöari ára. Ekki er ég frá þvi aö „Emotional Rescue” sé þeirra besta siöan „Sticky Fingers”. Allir meölimir koma vel frá sinum hlut og Jagger nýtur sln aö fullu. Innihaldiö eru frá- bærir rokkarar og nokkrar „Miss You”-týpur sbr. titil- lagiö ásamt hinum hefö- bundnu rólegu Stoneslögum sem eru engum llk. Og útkoman er frábær plata. K.R.K. Tveggja laga plötur berast mjög stopult hingaö uppá „gamla landiö” eins og Vestur- tslendingar myndu oröa þaö. Sala á tveggja laga plötum er af þessum sökum auövitaö sáralit ii og mörg gullkorn dægurlaga- sögunnar hafa I timanna rás fariö fyrir ofan garö og neban hjá þorra tónlstarunnenda. K- TEL samsteypan, sem er i eigu nokkurra helstu hljómplötufyr- irtækja heimsins, réöi nokkra bót á þessu er hafin var útgáfa á vinsælum lögum i kippum, þ.e. á breiösklfum meö tuttugu lögum. Hér heima hafa þessar plötur veriö býsna vinsælar og nægir aönefna „Star Party” þvi til sönnunar. Nýjasta K-TEL platan heitir „Hot Vax” og þar gefur á aö heyra alira handanna tónlist, sem aöeins á þaö eitt sameigin- legt aö hafa hlotið nokkra hylli. Þar ægir saman I smákippum diskólögum, þungarokki, ska- rokki og nýbylgjurokki, sem veröur aö teljast ágæt heimild um vinsæl lög slöustu vikurnar. RINGO STARR Bítillinn Breski blúsar- inn snýr aftur Kominn er í leitirnar breski blúsarinn Peter Green sem lýst hefur verið eftir í hartnær tíu ár. Hann yfirgaf Fleetwood Mac árið 1970 í miklu hugarvíli, sem nú fyrst hefur verið að renna af honum. aflaöi rynni óskert til llknarmála. Peninga þoldi hann ekki frekar en pestina. Fátt fréttist af honum Peter Green er fyrst og fremst kunnur fyrir ódauöleg lög sln þann stutta tima sem hann dvaldi i Fleetwood Mac. Þá hljómsveit stofnaöi hann áriö 1967 ásamt John McVie og I tiö Peters sendi hljómsveitin frá sér lög eins og „Black Magic Women”, „Alba- tross”, „Man Of The World”, ,,0h Well” og „The Green Manalishi”, sem allt eru oröin klassisk rokk- lög. Höfundur þeirra allra er Pet- er Green. A unglingsárum sinum lék Pet- er I ýmsum rokkhljómsveitum og m.a. I Shotgun Express þar sem Mick Fleetwood baröi húöir og Rod Stewart söng um skeiö. Peter þótti snemma afburöa blúsgitar- leikari og staöfesting á þvi fékkst áriö 1966 er John Mayall fór þess á leit viö hann aö taka sæti Eric Claptons I hljómsveit sinni, Bluesbreakers. En Clapton fór og stofnaöi Cream. 1 ár dvaldi Peter I Bluesbreakers, en hélt þá úr hljómsveitinni ásamt John McVie og þeir stofnuöu Fleetwood Mac ásamt Jeramy Spencer og Mick Fleedwood. Geröist hljómsveitin leiöandi afl i breskri blústónlist. Þremur árum slöar var Peter Green horfinn, hafandi gefiö yfir- lýsingar um aö allt þaö fé er hann næstu árin, en eitt sinn vissu menn af honum í hlutverki graf- ara, annaö sinn var hann orðinn barþjónn i Bretlandi, svo var hann i kommúnu i Israel og loks á spitala I Southend Arið 1977 var nonum siefnt fyrir rétt I London og hann dæmdur á geösjúkrahús. Þá haföi hann skömmu áöur fariö aö heimili gjaldkera nokkurs þeirra erinda aö skila ávlsun er hann haföi fengiö senda, — og tekiö riffil meö svona til árétting- ar máli sinu. En nú er breski blúsarinn kom- inn fullfriskur fram á sjónarsviö- iö á ný. Plata hans, „Little Dreamer” vitnar um aö hann hef- ur engu gleymt. A hinn bóginn er myndin af honum harla óljós og þvi birt I tveimur eintökum. PETER GREEN Dave Mason — Old Crest On A New Wave CBS JC 36144 Dave Mason er einn af öld- ungum poppsins, en þaö er nokkuð langt siöan hann átti sina bestu daga meö hljóm- sveitinni Traffic. En Mason hefur ekki slegiö slöku viö i gegnum árin og hefur starfaö meö ýmsum þekktum lista- mönnum siðan sbr. Delaney og Bonnie, Mama Cass auk þess sem hann hefir sent frá sér ailmargar sóló-plötur. Flestar hans plötur hafa veriö nokkuö góöar, en siöari ár hafa ekki veriö honum mjög hagstæö i þeim efnum og svo er einnig nú á þessari nýju plötu hans Old Crest on a New Wave. Plata þessi nær ekki sama standard og fyrstu plötur hans og inniheldur ekkert á borö viö Feeiin’ Alright. Efniö er mjög keimifkt mörgu sem maöur hefur heyrt i gegnum árin meö Stephen Stills, Greg Kihn og fleirum, en ekki eins ferskt og búast mætti við. Þaö er helst gitar- leikur Masons sem stendur upp úr. Gunnar Salvarsson skrifar. K-TEL PLÖTURNAR: hotvax heimild OM VINSÆL LOG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.