Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 22
VlSIR Laugardagur 19. júll 1980 ‘l SMNÐJUVEG11, KÓP. ■BORGAR-tac bíuið SÍMI 49500 _ IKOpmgi) frumsýnir stórmynd- ina: #/Þrælasalarnir" Mynd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” Sýnd á breiðtjaldi með nýj- um sýningarvélum. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01 Bönnuð innan 16 ára tsl. texti. Krakkar Star Crash Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. Nýliðarnir Ný hörkuspennandi banda- risk mynd um fimm pilta er innritast i herinn og kynnast þvi þar, að þar er enginn barnaleikur á ferð. Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og sunnudag. Bönnuð börnum Barnasýning kl. 3 sunnudag. Hljómabær Bráðfjörug og skemmtileg gamanmynd. Átökin um auðhringinn SIDNEY SHELDON’S BLOODLINE (Rj AiMAMOUNT PICTURE1 Ný og sérlega spennandi lit- mynd gerð eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons „BLOODLINE”. Bókin kom út i islenskri þýðingu um sið- ustu jól undir nafninu „BLÓÐBÖND”. Aöalhlutverk Audrey He^> burn, James Mason, Rony Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. Siíni B0249 Maðurinn frá Rio (That Man From Rio) Belmondo tekur sjálfur að sér hlutverk staðgengla I glæfralegum atriöum myndarinnar. Spennandi mynd sem sýnd var viö fá- dæma aðsókn á sinum tima. Leikstjóri Philippe de Broca. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Francoise Dor- leac. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og sunnudag. Vaskir lögreglumenn Sýnd sunnudag kl. 2.45 Sími 11384 Ný „stjörnumerkja- mynd": I bogmannsmerkinu Sérstaklega djörf og bráð- fyndin, ný, dönsk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. ísl. texti Stranglega bönnuð innan 16 ÁT8i Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðasta sinn Barnasýning sunnudag kl. 3 Sverð Zorros Sími 11544- Kvintett Einn gegn öllum heim- inum. Hvað er Kvintett? Það er spiliö þar sem spilað er upp á lif og dauða og þegar leikn- um lýkur, stendur aðeins einn eftir uppi, en fimm liggja i valnum. Ný mynd eftir ROBERT ALTMAN. Aöalhlutverk: Paul New- man, Vittoro Gassman, Bibi Anderson og Fernando Rey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. (Komið vel klædd, þvi myndin er öll tekin utandyra og það i mjög miklu frosti). Siðustu sýningar Barnasýning kl 3 sunnudag Hrói nöttur og kappar hans i Hetjurnar frá Navarone (ForcelO From Navarone) (slenskurtexti Hörkuspennandi og viðburð- arik ný amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope byggð á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru það Byssurnar frá Navrone og nú eru það Hetjurnar frá Navarone. eftir sama höfund. Leikstjóri. Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkaö verð. tslenskur texti TÓNABÍÓ Simi31182 Óskarsverðlaunamyndin: Heimkoman "ComingHome Heimkoman hlaut Óskars- verðlaun fyrir: Besta leikara: John Voight. Bestu leikkonu: Jane Fonda. Besta frumsamda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góð skil, mun betur en Deerhunt er gerði. Þetta er án efa besta myndin I bænum...” Dagblaðið. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Draumabíllinn (The Van) Sýnd sunnudag kl. 3. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁS. B I O Sími32075 Kvikmynd um Isl. fjölskyldu I gleði og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi við sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- frlður Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þórðar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5/ 7/ 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára Barnasýning kl. 3 sunnudag. Töfrar Lassie Frábær ný mynd um hund- inn Lassie. Aðalhlutverk: „Lassie”, Mickey Rooney og James Stewart Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullpán sög- unnar. Byggð á sannsöguleg- um atburðum er áttu sér stað i Frakklandi árið 1976. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5,7,9ogll. Bönnuð.hörnum. i eldlínunni Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren — James Co- burn Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5.05 — 7.05 — 9,05 og 11.05 ,---— salurl Dauðinn á Níl Á6ÁTHÁ (HRISTItS uwm4iw •mmmm/ PíTíTÍÍÍÍÍnOv"' UNf BIRKIH LOfS CHILES ■ BfTTf DAVIS MUFIRROW - I0NFINCH OUVU HllSSfY • LS.MMUR GfORGf KfNNfDY ANGfLA UNSBURY SIMON MotCORKINIULf DiVID NIVfN ■ MAGGIf SMITH UCKWUDfN Frábær litmynd eftir sögu AgathaChristie með Peter Ustinov og fjölda heims- frægra leikara. Endursýnd kl. 3,15, 6,15 og 9-15' A ^ --------volur ... Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amerisk litmynd. Hver ásótti hann og hvers vegna, eða var þaö hann sjálfur. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Strandlíf Bráðskemmtileg ný amerisk litmynd, um lifið á sólar- ströndinni Glynnis O’Connor, Seymor Cassel, Dennis Christopher Sýndkl. 5 —7 —9og 11. Líf og list Messur Arbæjarprestakall Guðsþjónusta i safnaðarheimili Arbæjársóknar kl. 11 árd. (Sið- asta messa fyrir sumarleyfi). Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Bústaðakirkja Messa kl. 11. Fermdur verður Björn Tómas Arnason, Hallonvagen 102, 19631 Kungsangen, Sviþjóö, P.T. Kleppsvegur 4, Reykjavik. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Dómkórinn syng- ur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 6 sunnudags- tónieikar. Kirkjan opnuð stund- arfjórðungi fyrr. Aðgangur ókeypis. Landakotsspitali Kl. 10 messa. Organleikari Birgir As Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjud. fyrirbæna- messa kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Landspitalínn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Organleikari Birg- ir As Guðmundsson. Sr. Arn- grimur Jónsson. Sr. Tómas Sveinsson verður fjarverandi til 25 ágúst, og mun sr. Arngrimur Jónsson þjóna fyrir hann á með- an. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Svör við barnagetraun 1. 160 hvitar, 80 rauðar og 60 svartar 2. 14 og 10 fiska 3. 2 og 8 Svör við spurningaleik 1. Það er leiö 9. 2. Nei. 3. Forseti tslands Kristján Eldjárn. 4. Fiskifélag tslands. 5. Það var árið 1948 að Loftur Guðmundsson gerði fyrstu islensku kvikmyndina með tali. Hún heitir Milli fjalls og , fjöru. \ 6. Páskadagur er fyrsti sunnudagur eftir fyrsta fulla tungi, eftir 21. mars. 7. Eitt skippund er 160 klló. 8. Það var 15. október 1975. 9. Þær hafa umdæmisstafinn F. 10. Eyjólfur tsfeld Eyjólfsson. Svör við fréttagetraun 1. Þetta voru hvalverndunar- menn að mótmæla hvalveið- um islendinga. 2. Það voru þeir bræður ómar og Jón Ragnarssynir. 3. Hún heitir Kollgátan. 4. Það voru þeir Bjarni Sveinsson og ólafur Skagvik á rallbátnum Ingu. 5. Norömenn sigruöu 3-1, þrátt fyrir mjög góðan leik ts- lendinga. 6. Flogið var frá Hellu til Búrfells og til baka aftur eða 88,8 km. 7. Eimskip. 8. „Sumargleði” dreifir sæl- gæti frá Vikingi. 9. Lionsklúbburinn gaf heilt ibúðarhús fyrir aldraða að Hliðhömrum i Mosfellssveit. 10. Atli Eövaldsson. 11. Guðrún A. Simonar. 12. Leikritið heitir Jarðarber- in og er eftir Agnar Þórðar- son. 13. Hann heitir Már Elisson. 14. Sanitas. 15. Vikingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.