Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 15
VISIR Föstudagur 18. júli 1980 f Viltu tölvu ! í bílinn? Hugtakið biltölva eða aksturstölva hefur nýlega veriö innleitt hérlendis. Þetta hugtak er þýðing á ensku orðunum „Driving Computers” eða „Car Computers”, en slikar tölvur ryðja sér nú mjög til rúms viða erlendis. Biltölvan er fjölhæft örtölvubyggt rafeindatæki sem getur gefið bilstjóranum á auð- veldan hátt upplýsingar um fjölda atriða, sem áður hefur verið illmögulegt að fá. Grund- vallarþættir tækisins eru þeir, að komið er fyrir i bifreiðinni nokkrum skynjurum, sem gefa örtölvunni nákvæm mæligildi á ýmsum stærðum, svo sem eld- sneytiseyðslu, vegalengdar- mælingu og fleira. Dt frá þess- um frummæligildum reiknar tölvan út ýmis gildi. Hér á landi hefur fyrirtækið Rafrás hf. hafið innflutning og sölu á þremur svissneskum gerðum slikra bil- tölva, og hefur jafnframt meö höndum isetningar- og viðhalds þjónustu á vörunum. Þessi nýja tækni i bifreiðar, býður upp á fjöldamörg upp- lýsingaatriði, svo sem elds- neytiseyðslu og magn, tima sem eftir er á ákvörðunarstaö, hita- stig utan eða innan bils, spennu rafgeymis, tima dags, vega- lengd i kilómetrum þar til elds- neyti þrýtur og fjölda margar aðrar aðgerðir en þær eru vel á þriðja tug. Jafnframt fylgir tölvunni sér- stakur búnaður, sem gerir tölv- unni kleift að stjórna bensininn- gjöfinni að ósk ökumannsins. Getur ökumaðurinn þá ákveðið hvaða hraða hann vill halda, td. 50 km/klst. og heldur tölvan þá þeim hraða við lágmarkselds- neytiseyðslu. Einnig er hægt að láta tölvuna taka við og halda þeim hraða, sem bifreiðin er á hverju sinni. ökumaður getur siöan tekið yfir stjórn tölvunnar með þvl að stiga á eldsneytis- inngjöf, hemil eða kúplingu. A þessum búnaði er þrefalt öryggi, sem þrautprófað hefur verið af lögregluyfirvöldum er- lendis og jafnframt skoðaö af Bifreiöaeftirliti rikisins hér- lendis. Þessi búnaður hefur sýnt að hann leiðir til talsverös elds- neytissparnaðar á þeim vegar- köflum, sem hægt er að halda jöfnum hraba og hefur notkun hans stóraukist I bifreiðum er- lendis. Þrátt fyrir fjölda að- geröa, sem biltölvan gerir, er hún einföld i notkun og fljótlegt að læra á hana. ' '.A Sparið hundruð þúsunda meö endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Smiðshöfða 1 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólostillingu einu sinni ó óri BÍLASKOÐUN &STILLING ■eBjg; a 13-11 n Hátún 2a. Brita fj ó r hj óla drifsbx 11 i n n Láttu ekki blekkjast í góða veðrinu Hugsaðu ti/ vetraríns EIGUM M 10 BÍLA á gamla verðinu (júní-gengi — komnir f toll) - r—» -UMBOÐIÐ IINIGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg • Simi 33560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.