Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 25
vtsm Laugardagur 19. júli 1980 i vVi ” , - ,:■ - .,••■■ ,, ■;' ■;■■ . í'/.V.vX*:;.’ ' . . WSVAWAÍtó'ÆAv:*:-:-:-:-:-:-:-:':;:': •>:,:,:::::::?íA:::;¥í;:::::::::::;::%:;:í:::::;::::^ í^iÍ^ilííiifíiSíiiSiSiilíSiiéíí Siii^iiiiiiiiíiíi í*>W-X<yMVf: iiiiiiiiiiiiiiiiií mmM m&mfc æiiiiii iiiiiiiiiiii::’;:;:;:: ana ekki, það var ullinn Aniel!” tekin ók Hill Booker niBur I bsinn. Hann útskýröi aö þeir væru aö vinna aö morömáli og spuröi Booker hvort hann vissi eitthvaö um máliö. Booker tók þvi fjarri en kvaöst i staöinn e.t.v. geta af- hent Hill upplýsingar um eitur- lyfja- og innbrotshringi. Siöar um kvöldiö varö ljóst aö fingraför Bookers voru þau sömu og höföu fundist i ibúö Lorines. Ward baö Fancher og Hobbs aö leita aö honum og Hill fann hann um klukkan tiu þar sem hann hélt til á bílastæöi. Hann var þegar i staö færöur til yfirheyrslu. Þaö var Michael Price sem yfirheyröi Booker. Booker hélt stööugt fram sakleysi sinu og lýsti furöu sinni á þvi aö hafa ver- iö handtekinn þar eö hann heföi sýnt vilja á aö vinna meö lögregl- unni. Hann hafnaöi boöi um lög- fræöing og samþykkti strax aö láta taka sýni úr hári sinu. Book- er hélt þvi fram aö daginn sem moröiö var framiö heföi hann haldiö sig meö kunnum tónlistar- manni bæjarins i Háskóla- strætinu en heföi siöan sofnaö á veitingahúsi i miöborginni. Hann kvaðst kannast viö hús Lorine Harmans þar sem hann heföi eitt sinn unniö þar viö garöyrkju. Booker ##ummyndast" Price benti honum á aö fingra- för hans heföu fundist i ibúö Lor- ine Harmans. Þaö er ómögulegt, sagöi Booker. Price sýndi honum þá skartgripaskrin Lorines og sagöi aö fingraförin hans heföu fundist á þvi. Booker haröneitaöi aö hafa séö þaö áöur. En meöan hann staröi á skriniö geröist dálitiö skrýtiö. Hann virt- ist falla I dá og byrjaöi aö söngla útlend oröasambönd. Augun uröu undarleg. Hann lét skina i tenn- urnar og hvæsti gegnum þær, og var aö lokum oröinn mjög tryllt- ur. Price horföi á þetta steini lost- inn og allt 1 einu fór Booker aö hlæja brjálæöislega en fljótlega breyttist hláturinn I grát. ##Ég er drýsildjöfullinn Aniel!" „Ég er Aniel’’, tilkynnti hann aö lokum. „Hver er Aniel?” spuröi lög- reglumaöurinn. Aniel hrækti þá út úr sér aö hann væri drýsildjöfull og virtist æstur yfir þvi aö Price heföi ekki boriö kennsl á hann sem slikan. Hann sagöi aö Steve Booker gæti ekki gert annaö en þaö sem Aniel sagöi honum. Hann sagöi aö Steve heföi fariö inn i húsiö en siöan lækkaöi rödd hans og varö aö hvisli. Price greindi þó oröiö „fórn” aftur og aftur meö þvi aö halla sér aö honum en aö lokum varö lögreglumaöurinn svo nærri aö Aniel varaöi hann viö þvi aö brennast ekki! Price lét setja Booker inn, grunaöan um morö. Og Aniel varö aö gjöra svo vel og fylgjast meö. A leiöinni I fangelsiö spuröi Price hversu marga hnifa hann heföi notaö á gömlukonuna. „Eins marga og ég þurfti. Sjö, Já, sjö er góö tala. Steve haföi einn hnlf meö sér inn I húsiö”. „Var þaö Steve sem framdi moröiö?” „Auövitaö geröi hann þaö!” Siöan reyndi Aniel aö bita Price. Þaö tókst ekki og hann sofnaöi. Þegar hann vaknaöi aft- ur var hann oröinn Steve Booker aftur og stóö á þvl fastar en fótun-. Booker hélt þó fast viö Dr. Jekyll-Mr. Hyde sögu sina. 19. júnl 1978 kom hann aftur fyrir rétt og þá brá svo viö aö hann lýsti þvi yfir aö rannsókn lögreglunnar heföi sannfært sig um sekt sina og þvi óskaöi hann eftir dauöarefs- ingu. Saksóknarinn og Booker voru þvl sameinaöir gegn skipuö- um verjanda hans sem reyndi aö malda I móinn. ##Um eða eins og gömul kona" Þaö var ekki Price eöa félaga hans aö ákveöa hvort hér væri raunverulega um tviskiptan per- sónuleika aö ræöa eöa hvort Booker geröi sér þaö upp. Hann var hins vegar forvitinn og fletti upp nafninu Aniel. Þaö næsta sem hann komst skýringu var „anile” sem merkti „Um eöa eins og gömul kona”. Viö rannsókn þótti sannaö aö Booker heföi drepiö gömlu kon- una. Nærklæöi hennar fundust meöal eigna hans og i ljós kom aö hann haföi áöur setiö I fangelsi fyrir likamsárásir. 2. desember kom Booker fyrir rétt, sakaöur um morö, nauögun og innbrot. Þaö sem verra var fyrir hann var aö enginn læknir lagöi trúnaö á hinn tviskipta per- sónuleika. Læknar láta ekki sannfær- ast Dr. George Barnard komst aö þeirri niöurstööu aö „Aniel” væri persóna sem Booker gæti töfraö fram þegar þaö hentaöi honum. Dæmdur til dauða... Til siöasta dags afneitaöi Book- er allri vitneskju um moröiö á Lorine Harman en kvaöst þess fullviss aö „Aniel” heföi gert þaö. Kviödómurinn dæmdi hann tii dauöa en skv. lögum skyldi loka- úrskuröurinn falla á heröar dóm- arans, John J. Crews. Hann tók sér fjóra mánuöi til aö ihuga mál- iö. Atti hann aö taka mark á hin- um tviskipta persónuleika sem Booker lést vera haldinn? Á endanum ákvab hann aö gera þaö ekki og staöfesti dauöadóm- inn. Steve Booker biöur þess enn i dag aö veröa tekinn af lifi i raf- magnsstólnum. Hvaö varö um Aniel er önnur saga... Þýttog endursagt MacMahon haföi þó þann fyrir- vara á aö „Aniel” gæti veriö per- sóna sem Booker heföi fundiö upp til þess aö þurfa ekki ab horfast i augu viö hræöilegan glæp sinn. „Þvi miöur sótti þessi mjög svo gáfaöi ungi maöur hefnd sina gegn þjóöfélaginu eftir óæskileg- um leiöum. Segja má aö tveir hafi farist”. Stephen Booker. Eöa er þetta Aniel? um aö hann væri saklaus, sagöi Price hafa búiö til söguna um Aniel. Hann kvaöst þó hafa stúderaö djtfflatrú um skeiö en myndi ekki hvaö Aniel þýddi. Annar læknir, dr. Elizabeth MacMahon sagöi i skýrlu aö Booker „væri yfir meöalgreind og bæri engin merki meiri háttar klofnings i persónuleika”. Richard Ward, rannsóknarlögreglumaöur, moröstaönum. stjórnaöi rannsókninni á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.