Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 32
vtsm
Laugardagur 19. júlf 1980
síminner86611
Veðurspá
helgarinnar
Gert er ráö fyrir hægri
noröanátt á landinu um helgina,
skyjaö veöur á N- og A-landi og
vlöa dálítil súld. Léttskyjaö
meö köflum á Suöur- og Vestur-
landi en hætt viö slödegisskúr-
um einkum á Suöurlandsundir-
lendinu og I V-Skaftafellssýslu.
VeöPiö her
og har
Klukkan 18.00
Akureyri, þoka I grennd 10,
Bergcn hálfskýjaö 14, Helsinki
skýjaö 16, Kaupmannahöfn
rigning 14, Osló léttskýjaö 17,
Reykjavik mistur 14, Stokk-
hölmur skýjaö 18, Þórshöfn al-
skýjaö 10, Berlln þokumóöa 16,
Frankfurt rigning og súld 15,
Godthaab alskýjaö 8, London
súid 16, Luxemborgalskýjaö 13,
Las Palmas, léttskýjaö 24,
Paris rigning og súld 16,
Feneyjarheiösklrt 23, Róm Iétt-
skýjaö 24.
segir
Þeir hjá ASl og StS þora nú ekki
lengur aö heilsast á götu af ótta
viö aö vinnuveitendur komist aö
þvi og fyllist afbrýöisemi.
ASI neiiar baktlaldamakki vlð SÍS - en ...:
„Höfum taiaö saman”
- segir lormaður Vinnumálasambandslns
Vinnuveitendasamband ts-
lands telur ASt hafa ákveöiö aö
rjdfa samningaviöræöur þess-
ara aöila meö þvl aö stunda
„baktjaldamakk” viö Vinnu-
málasamband samvinnufélaga.
t viötaii viö VIsi neitar As-
mundur Stefánsson þvi aö
nokkuö slikt hafi átt sér staö, en
formaöur V in num álasam -
bandsins segir hins vegar aö
óformlegar viöræöur hafi fariö
fram.
,,Ef þaö er eitthvaö sem á aö
hafa gerst á undanförnum
vikum, þá veit ég ekki hvaö þaö
er”, sagöi Asmundur Stefáns-
son framkvæmdastjóri Alþýöu-
sambands Islands I samtali viö
Vísi.
„Viö höfum ekki talaö viö
Vinnumálasambandiö býsna
lengi. Ég veit ekki til þess aö
nokkur fulltrúi frá okkur hafi
siöastliöna viku svo mikiö sem
mætt nokkrum þeirra á götu”.
„A föstudeginum I siöustu
viku héldum viö fund meö VSt
og fórum yfir þessi mál. Okkur
þótti á þeim fundi ekki beint
vera þaö hljóö I þeim aö viöbúiö
væri aö samningar tækjust meö
stuttum fyrirvara. Viö lögöum
þaö svo upp I morgun, aö ef ekki
snerist til betri vegar I þessum
málum, þá væri kannski sjálf-
sagt aö reyna aö kanna þaö
hvort aö þaö væru opnir fletir á
viöræöum viö Vinnumálasam-
bandiö”, sagöi Asmundur
Stefánsson.
„Viö höfum ekki veriö i
formlegum viöræöum en viö
höfum talaö saman óformlega”
sagöi Hallgrlmur Sigurösson
formaöur Vinnumálasambands
sam vinnufélaganna.
„Mér kemur mjög á óvart ef
þeir hjá VSl halda þvi fram aö
þeir einir megi tala viö ASÍ, þaö
er ekki eins og um einhverja
samkeppnisaöila sé aö ræöa”
sagöi Hallgrlmur Sigurösson.
A fundi meö sáttanefnd i
gærmorgun meö fulltrúum ASI
og VSl, lýsti Vinnuveitenda-
sambandiö þvi yfir aö þaö sæi
ekki ástæöu til frekari viöræöna
viö ASt, þar sem I ljós heföi
komiö aö Alþýöusambandiö og
Vinnumálasamband samvinnu-
félaganna heföu undanfariö átt
fundi,meö sérkröfum þessara
aöila. Taldi VSI óeölilegt aö
sllkar „baktjaldaviöræöur”
færu fram samhliöa opinberum
viöræöum ASI og VSI undir
stjórn sáttasemjara. Þá
ákvöröun ASI i morgun aö óska
eftir þvl viö sáttanefndina aö
hún boöaöi til sérviöræöufundar
milli ASt og Vinnumála-
sambands samvinnufélaganna,
telur VSl sig ekki geta túlkaö
ööruvisi en aö ASI hafi ákveöiö
aö rjúfa viöræöurnar viö Vinnu-
veitendasambandiö, eins og
segir I fréttatilkynningu frá
VSl. AS
Götulifiö i Reykjavik ieystist svo sannarlega úr læöingi I góöa veörinu I gær. 1 miöbænum var krökkt af
fólki, þar á meöal þessar dáindis fögru stúlkur sem gæddu sér á Is. Sjá bls 30 (Visism. GVA)
Prentsmlöjan Oddl undlrbýr flutnlng:
Húsin tii sðlu á
800 milljðnir
Prentsmiöjan Oddi hyggst selja
húseignir sínar aö Bræöraborgar-
stlg 7-9, og mun söluveröiö vera
rúmlega 800 milljónir fyrir báöar
eignirnar, samkvæmt heimildum
VIsis. Veröur starfsemi Odda
flutt I annaö húsnæöi, sem nú er I
byggingu aö Höföabakka 7.
Viö höföum samband viö Prent-
smiöjuna Odda til aö leita nánari
Bænflup sviknir
um bæturnar
„Okkur var lofaö þvl i haröind-
unum I fyrra, aö rikiö greiddi
niöur flutningskostnaöinn af heyi
og graskögglum, sem viö uröum
aö kaupa”, sagöi Björgvin Þór-
oddsson, bóndi aö Garöi i Þistil-
firöi, I samtali viö Vísi.
„Þetta varhins vegar svikiö, en
i staöinn lagöur á okkur fóöur-
bætisskattur. Hann kemur illa viö
okkur, því hér er gefinn meiri
fóöurbætir en vlöast hvar annars
staöar. Þaö mun hafa veriö mein-
ingin aö greiöa okkur þessar bæt-
ur úr bjargráöasjóöi, þar sem
heyskapurinn brást vegna ótiöar
og hafiss”, sagöi Björgvin.
Björgvin gatþess ennfremur aö
heyiö, sem keypt var frá Horna-
firöi, hafi kostaö 64 krónur kilóiö,
en þaö hafi kostaö 96 kr. aö flytja
kílóiö noröur. Taldi Björgvin vlst
aö minna heföi veriö keypt af
heyjum, ef bændur heföu ekki
reiknaö meö aö staöiö yröi viö aö
greiöa flutningskostnaöinn niöur.
—GS
upplýsinga. Þorgeir Baldursson,
einn forsvarsmanna fyrirtækis-
ins, sagöi, aö vonast væri til aö
unntyröi aö flytja I nýja húsnæöiö
fljótlega eftir áramótin. „Þaö er
oröiö æöi þröngt um okkur hérna
á Bræöraborgarstignum”, sagði
Þorgeir. „Starfsemin veröur si-
fellt umfangsmeiri, og húsnæöiö
hentar engan veginn fyrir hana
lengur, meöal annars vegna þess,
aö þaö er á mörgum hæöum og
nýtist þannig illa”. —AHO
Öivaöup út aí
við Rauðavatn
ökuferö ölvaös manns á Fiat-
bifreiö endaöi utan vegar viö
Rauöavatn er bifreiöin stöövaöist
á jaröföstum steini. Atvikiö átti
sér staö um fjögurleytiö I gærdag
og var maöurinn fluttur á slysa-
deild en meiösli hans eru talin
óveruleg. Bifreiöin er hins vegar
all mikiö skemmd eftir árekstur-
inn á steininn. —Sv.G.
Gæsluvarðhaidið
tramlengt:
Upphæðin
hækkar enn
Gæsluvaröhald tvlmenning-
anna sem grunaöir eru um stór-
felld fjársvik var framlengt I gær
til 1. ágúst aö kröfu Þóris Odds-
sonar vararannsóknarlögreglu-
stjóra rlkisins. Sakadómur fjall-
aöi um kröfuna slödegis I gær og
var fallist á hana.
Nú er taliö aö meint fjársvik
þeirra félaga sem kært hefur
veriö yfir snúist um allt aö 70
milljónir króna samtals. —SG
Gosinu
lokíð
Gosinu I Gjástykki lauk I fyrri-
nótt og haföi það þá staöiö I rétta
viku. Gosiö hefur veriö aö fjara út
smátt og smátt undanfarna daga
og samfara þvi hefur landris fariö
vaxandi, einkum tvo undanfarna
daga.
Aö sögn Karls Grönvold jarö-
fræöings hefur þessi hrina þvl
verið svipuö hinum fyrri hvaö
varöar umbrot neöanjaröar þótt
hrinan væri sérstæö aö því leyti
aö gosiö kom upp á yfirboröið aö
þessu sinni. Karl sagöi aö landris
væri nú oröiö svipaö og var eftir
gosiö I mars s.l. —Sv.G.
Moskva:
Sendiherrann
situr heima
Utanrikisráöuneytiö ákvaö I
gærdag aö Haraldur Kröyer
sendiherra Islands I Moskvu
skyldi ekki vera viö setningu
Olympluleikanna I dag. Aöur
haföi fastlega veriö búist viö aö
sendiherrann kæmi til athafnar-
innar.
„Við fylgjum flestum hinna
vestrænu þjóöa I þessu máli”,
sagöi Höröur Helgason ráöu-
neytisstjóri utanrfkisráöuneytis-
ins I samtali viö Visi. Sagöi hann
þetta vera viökvæmt mál, en
nokkrar vestrænar þjóöir myndu
llklega senda slna menn I opin-
bera veislu sem halda átti I gær.
Haraldur Kröyer afhenti trún-
aöarbréf sitt I Moskvu I gær, en
hann tók viö af Hannesi Jónssyni
sem sendiherra I Sovétrlkjunum.