Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 16
Ivar Orgland ffyrrum sendikennari: „Gód Ijód les maóur ekki bara einu sinni — Fyrsta íslandsferöin er mér minnistæö. Þaö var 1948 að Háskóli Islands hélt islenskunámskeið fyrir er- lenda stúdenta. Ég, sem þá var 26 ára, var eini norö- maðurinn á þessu nám- skeiði. Jafnframt náminu var farið með okkur um landið og við fengum að sjá helstu sögustaðina. Koman til Hlíðarenda þar sem Einar ólafur Sveinsson las úr Njálu haföi afskaplega sterk áhrif á mig. Þaö er Islandsvinurinn Ivar Org- land sem segir þetta. Viö sitjum i stofunni I heimili hans i Asker rétt utan viö Osló. Veggir heimilisins eru prýddir meö munum frá Is- landi og á skrifstofunni sinni hefur Orgland fullar hillur meö islensk- um bókmenntum. A einni hillunni stendur „Svarti dauöi” og undan- rennuferna hliö viö hliö. Þaö siöast nefnda hefur Orgland notaö viö islenskukennslu sina hér i Noregi. islendingar vel aö sér Orgland, sem er fæddur Oslóar- búi lagöi stund á norræn fræöi viö Háskólann i Osló, þegar honum gafst kostur á islandsferöinni 1948. Hann haföi fengiö áhuga á landinu I gegnum Islensk ljóö og af kennur- um sinum. — Þegar ég lagöi upp i þessa ferö var ég viöbúinn aö mæta mörgu nýju.segir Ivar Orgland. — Sú varö og raunin. Námskeiöiö stóö I einn mánuö en ég ákvaö aö vera einn mánuö i viöbót til aö kynnast landi og þjóö betur. Hin almenna bókmenntaþekking Islendinga kom mér á óvart. Hér i Noregi finnum viö aö sjálfsögöu fólk sem hefur mjög góöa þekkingu á bókmenntum, en á lslandi var þessi þekking afmenningseign. Maöur gat nánast rætt viö manninn út á götu um bókmenntir og allir virtust jafn vel aö sér. Þetta var mikilvægt fyrir mig. Sú rækt sem Islendingar leggja viö mál sitt, vakti einnig athygli mina i þessari fyrstu ferö. Hér segir fólk, aö þeir sem vari viö enskum áhrifum á norskuna, séu Ihaldssamir og gamaldags. En þá bendi ég á lsland og islenskuna, segir Orgland. Þessi fyrsta ferö sumariö ’48, varö til þess aö auka áhugan á ts- landi, fslendinga og ekki minnst Is- lenskum ljóöum. Orgland haföi áöur enn hann hélt i feröina fengiö áhuga á aö skrifa doktorsritgerö um efni úr Islenskum bókmennt- um slöari ára. Hann valdi Stefán frá Hvltadal, m.a. vegna þess aö Orgland sjálfur fæst viö ljóöagerö. Fjölskylda á faraldsfæti — Minn gamli prófessor Magnus Olsen sagöi aö ,,sá sem hefur veriö einu sinni á tslandi, langar ætlö til baka”. Og þetta á einnig viö um mig, segir Orgland. Þess má geta hér aö sá hinn sami Olsen tók af sér skóna þegar hann kom á hinar gömlu vikingaslóöir á Islandi. — 1950 fékk ég rfkisstyrk til aö — Þaö var ekki auövelt aö fara frá tslandi eftir tiu ára dvöl, en viö reynum aö halda sambandi viö gamla vini og heimsækja landiö meö jöfnu millibili, segir Orgland. leggja stund á fslensku og islenskar bókmenntir viö Háskóla Islands I tvö ár. Aö þessum tveim árum loknum losnaöi lektorstaöan I norsku viö Háskóla Islands. Ég fékk stööuna og var viö Háskólann allt fram til 1960. Þaö er augljóst aö þessi tiu ár sem sendikennari mótuöu lifsbraut mina. Eftir aö hafa notaö svo mörg ár varö ég aö halda áfram á sömu braut. Hvaö ég og geröi, segir Orgland. 1960 flutti Orgland meö f jölskyld- una heim til Noregs. En þaö var ekki auöveldur viöskilnaöur. Bæöi voru þau hjón hrifin af landinu, og ekki sfst höföu þau eignast marga góöa vini sem nú þurfti aö kveöja. En dvölin I Noregi var ekki löng. Eftir rúmlega ár var haldiö til Lundar I Sviþjóö þar sem Orgland var lektor I norsku i sjö og hálft ár. Síöan hefur fjölskyldan haft fasta búsetu I Osló, þar sem Orgland hefur haft stööur fyrst viö Kennaraháskólann og sföar viö Há- skólann i Osló. A milli flutninganna frá Sviþjóö og heim til Noregs skrapp Ivar Orgland til tslands til aö verja doktorsritgerö um Stefán frá Hvitadal. Frá áramótum hefur hann fengiö sérstakan rikisstyrk til aö sinna Is- lenskum og færeyskum menn- ingarmálum, m.a. þýöingum. Nafni hans Eskeland, islendingum aö góöu kunnur eftir veru slna I Norræna Kúsinu, fær einnig slfkan styrk frá norska rikinu. „Konan sem kyndir..." I Noregi er Ivar Orgland hvaö mest þekktur fyrir þýöingar sinar. Hann hefur fengiö frábæra rit- — Þegar fólk segir aö þaö skilji ekki Laxness, stafar þaö af þvi aö þaö þekkir ekki þann menningararf sem sögur hans eru sprottnar úr, segir Ivar Orgland. dóma, þar gagnrýnendur hrósa honum upp I hástert. Fyrsta bókin meö ljóöaþýöingum hans kom út 1955 hjá Helgafelli I Reykja- vfk. Og þaö var engin tilviljun aö bókin innihélt ljóö eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. — Fyrsta verk hans sem ég kynntist var „Gullna hliöiö”, sem var sýnt hér áriö 1946. Leikritiö, sem var sviösett af Lárusi Páls- syni, fékk frábærar móttökur og var sýnt66 sinnum. Ég man hversu hrifinn ég var af „Blitt er undir björkunum”, sem siöan er einn af minum uppáhalds söngvum. Þvi miöur hitti ég Daviö ekki I Osló 1946, en þaö geröist f jórum ár- um siöar á Akureyri. Á sextugsaf- mæli hans 1955 gaf svo Helgafell út þýöingar minar á ljóöum hans. A þessum árum voru norskir bókaút- gefendur ekki búnir aö fá veöur af og þess vegna var þaö Helgafell sem gaf út bókina. Fyrsta ljóöiö sem ég þýddi var „Konan sem kyndir ofninn minn”. Þaö er gaman til þess aö vita aö þetta fallega ljóö er nú komiö inn I norskar skólabækur. Ég hef þaö fyrir vana minn aö lesa upp þetta ljóö bæöi á islensku og ný-norsku til aö sýna fólki fram á skýldleika þessara mála, segir Ivar Orgland. Hann lætur ekki þar viö sitja heldur kyrjar „Konan sem kyndir ofninn minn” bæöi á ný-norsku og á Is- lensku svo góöri aö eigi veröur gert betur. Umdeildur Þýöingar Ivars Orgland hafa veriö umdeildar, ekki vegna kunn- áttuleysis, fáir útlendingar kunna ástkæra ylhýra máliö jafn vel og Orgland. En menn eru ekki á eitt sáttir viö þaö mál sem Orgland notar viö þýöingar slnar. Sumir kalla máliö orglensku en I rauninni snýr Orgland hinum islensku ljóöum yfir á nýnorsku. En oft á tlöum notar hann orö sem ekki eru svo algeng lengur —■ orö sem hann telur aö komi boöskap ljóöanna betur tii skila en algeng- ari orö. Mörgum hefur þótt þaö hálf und- arlegt aö bókmálsmaöurinn Ivar Orgland notist viö ný-norsku I þýö- ingum sinum. Hingaö til hafa hinir tveir stríöandi málhópar I Noregi sett ákveðnar linur sin á milli og ekki fariö inn á svæöi hvor annars. Ivar Orgland er undantekning. — Já þaö voru margir sem voru undrandi á þessu segir Orgland. - Ég m^n eftir þvi aö margir land- ar mfnir I Reykjavlk, sem voru bókmálsfólk voru fyrst eftir komu mina þangaö undrandi yfir aö ég skyldi nota ný-norsku I þýöingun- um. Ég hef einnig oröiö var viö aö sumir tslendingar eru litiö hrifnir aöný-norskan sé minnihlutamál, en það er bara ekki mergurinn máls- ins. Ný-norskan er þaö máliö sem liggur næst isienskunni, þó svo aö þessi tvö mál séu ólik. Tilaö sýna okkurskyldleikaþess- ara tveggja mála, segir Orgland okkur sögu af sjómanni einum sem kom til Sogndals á Vestlandinu. Hann haföi misst tölu og þarfnaöist nálar og tvinna. Hin Islenski sjó- maöur gekk fram á aldraöa konu, og bar upp bón sina á þeirri bestu dönsku sem hann kunni. En kella var bara eitt stórt spurnip^ar- merki, og allar t'iraunir tslendingsins runnu út I sandinn. Fór honum aö leiðast þófiö og greip til móöurmálsins: —Hver andsk... er þetta, getur þú ekki lánaö mér nál og þráö? Lifnaöi nú yfir hinni gömlu og hún sagöi: — Ja nál og trád. — Þaö er leitt til þess aö vita aö viö skulum nota dönsku til aö tala saman, segir Orgland. Orgland hefur lagt mikla vinnu I skáldaskróna sem hann hefur skrifaö fyrir „Store norske leksik”. Kröfur til lesandans — Flestir tslendingar þekkja lit- iö til ný-norskunnar, segir Orgland. — Beri maöur saman orö úr islensku og ný-norsku sem þýöa þaö sama, eru þau oft og tíöum nauöa llk. Ég reyni aö halda I sem mest af hinu Islenska formi I ljóöunum. Margir lita á þaö mál sem ég nota sem fhaldssamt og gamaldags, en égreyniað þræöa meöalveginn. Ég reyni aö fá máliö eins eölilegt og hægter, og þýöingarnar eru á góöri norsku þrátt fyrir aö ákveöin orö geti veriö erfiö viö fyrstu sýn. Maöur á aö geta sett ákveönar kröfur til lesandans. Maöur á ekki bara aö þurfa að lesa gott ljóö einu sinni, heldur oft og upplifa ætiö nýja hluti — fá aukinn skilning á innihaldi ljóbsins. Ég er á móti þvl aö sá sem skrifi eigi ætlö aö leggja allt upp i hendurnar á lesendanum. Skerpa lesandann — Ég geri miklar fagurfræöilegar kröfur til þeirra oröa sem ég vel i þýöingar minar. Orö sem er flatt og bara þjónar þeim tilgangi aö gera ljóöiö auöveldar I lestri, er ekki aö minu skapi. Frá mínum bæjardyrum séö eiga ekki öll ljóö aö vera svo einföld aö lesandinn þurfi ekki aö leggja svo- litiö á sig til aö skilja innihaldiö. Bókmenntir eiga aö skerpa fólk og gefa þvi aukinn oröaforða. And- stætt þessu eru auglýsingarnar, þar sem fjallaö er um öll heimsins gæöi i eins fáum og auöveldum orö- um og hægt er. Ef þaö er svo, aö þér sýnist máliö erfitt 1 fyrsta skipti, þá skaltu muna aö I næsta skipt sem þú lest textann mun hann auöga þig. 1 byrjun var islenskan erfiö fyrir mig, en Islenskukunnáttan hefur gefiö mér mikiö. Ljóðþýðandi Hingaö til hafa verið gefnar út 13 bækur meö þýöingum Ivars Org- land úr Islensku. Aðeins eina skáld- sögu gefur aö finna meöal þessara 13 bóka, en þaö er tsienskur aðall eftir Þórberg Þóröarson. Orgland hefur aftur á móti þýtt fjölda islenskra smásagna sem hafa birst i smásagnasöfnum. Sjálfur segir Orgland sitt höfuö- verk vera „Islandske dikt”. Þetta er þriggja binda verk meö ljóöa- þýöingum hans. t þessum þrem stóru bókum gefur Orgland mynd af Islenskri ljóöagerö. Þaö eru sem sagt ljóöin sem hafa átt mest af hug hans, ekki svo skrítiö þegar maöur hefur þaö I huga aö hann sjálfur hefur gefiö út nlu ljóöabækur. Þaö fer kannski best á þvl aö Viötai og mynd- ir: Jón Einar Guöjónsson. þýöandinn sé einnig skáld. Ég állt þaö nauösynlegt. Hér I Noregi notar maöur oröiö „oversette” — orö sem ég ekki get fellt mig viö. Þá er hiö færeyska orö „omsettja” mér meir aö skapi, segir Orgland. — Ætli maöur að snara ljóöi yfir á annaö mál getur maöur ekki ætiö þýtt orörétt. Stundum þurfa oröin aö ganga I gegnum vissar breyting- ar. t einstaka ljóölinum getur maö- ur notaö sama ritháttinn. Þaö er mikiivægt aö maöur haldi i þýöingunni hinni skáldlegu heild- armynd ljóösins. Viö breytingar veröur maöur aö passa sig á að velja ekki fölsk orö. Orö verður ekki bara aö gefa rétta mynd af hvaö skáldiö meinar heidur og verður hljómur þess aö vera i sam- ræmi með heildarmynd ljóðsins. Hér i landi eru stuölasetning komin úr móö, ef svo mætti segja. Ég legg þvi enga sérstaka áherslu á aö halda þeim I þýöingunum. Þar er „Höföingi smiöjunnar” undan- tekning, þar stuölasetningin er nauösynleg til aö undirstrika smiöjuhöggin. Ljóö Stefáns frá,. Hvftadal „Aöfangadagskvöld jóla” hefur af- skaplega sterkan mússík-hljóm. t slikum tilfellum reyni ég aö halda ninu upphaflega. En það er oft og :iðum erfitt aö þræöa milliveginn. — Þaö eru mörg vandamál sem fylgja þvi aö þýöa úr islensku ekki Isist vegna þess hversu máliö er ísérstætt. Setningabyggingin i Is- lensku og norsku er mjög ólík og þar aö auki er Islenska auöugt fallamál. Islendingar hafa lifandi þolfall og þágufall, segir Orgland. Þegar Þórbergur varð Dór- bergur En þaö eru fleiri vandamál sem steöja aö þýöendanum en þau mál- fræöilegu. Hvaö meö manna- og staöarnöfn eöa hiö isienska um- liverfi sem sagan gerist i. Allt eru þetta hlutir sem hinn almenni norski lesandi ekki þekkir alltof vel. — Eitt ágætt dæmi um þetta er tslenskur aöall eftir Þórberg. Þeg- ar ég þýddi þá sögu varö ég aö velja á milli hvort ég vildi gefa les- andanum þaö umhverfi sem saga gerist i eöa flytja atburöina til um- hverfis sem norskir lesendur kann- ast viö. Ég valdi fyrri kostinn og fyrir vikiö veröur lesandinn aö þekkja til Islenskra staöhátta til aö sagan njóti sin til fulls. Ég hélt einnig hin- nm Islensku nöfnum bæbi á sögu- persónum og stööum. Allt var meö réttum rithætti þar eö viö héldum næöi þ og ö. Ég skal viöurkenna aö þaö siö- astnefnda getur veriö hæpiö vegna þess aö sárafáir norömenn vita hvaöa hljóö þessir tveir stafir hafa. Þaö er leitt til þess aö vita aö skóla- börnum skuli ekki vera kenndir þessir stafir, sem einusinni voru einnig i bkkar máli. Þessi fákunnátta leiddi til þess aö I blaöaummælum um tslenskan aö- al fékk Þórbergur hin furöulegustu nöfn: Torbergur, Thorbergur, Por- bergur og jafnvel Dórbergur! Annars hefur fólk misjafnar skoöanir á þessum meö umhverfi sögunnar eöa sögusviöi. Sumir segja aö þeir eigi erfitt meö aö lesa islenskar sögur þegar þær gerast I islensku umhverfi. Svo eru þaö aörir sem telja aö þaö sé hiö rétta og maöur eigi aö halda þvi i þýö- ingunni. A ég aö nota þaö mál sem allir skilja, eöa þaö sem liggur næst hinu upphaflega handriti og þar meö halda hluta af áhrifamætti sögunnar? Þetta er spurningin sem þýöandi veröur aö svara áöur en hann hefst handa um þýöinguna. Skál fyrir fossinum! Ég spyr Orgland hvaöa Islenskt skáld hafi haft sterkust áhrif á hann. — Þaö er erfitt aö svara svona spurningu án þess aö móöga neinn, svaraöi hann brosandi um hæl og bætir siðan diplrfmatískt viö: — Allir hafa þeir haft áhrif á mig, hver á sinn hátt, en ég get ekki nefnt þá alla. — Davib Stefánsson var sterkur persónuleiki, sem maöur aldrei gleymir. 1953 fór Davlð meö okkur hjónin til Mývatnssveitar. Sú ferö er eitt af þvi minnisstæðasta sem geröist þessi 10 ár sem viö vorum á tslandi. Daviö var hinn besti leiðsögu- maöur og hann opnaöi augu min fyrir Islensku náttúrunni sem ég hef verib hrifinn af siöan. Ég minn- ist þegar viö komum til Goöafoss, aö þá tók Daviö upp vasapela sinn og sagöi meö sinni frábæru en hrjúfu rödd: „Eigum viö ekki aö skála fyrir fossinum?” Fyrir mér stóö Davið og stendur enn, sem „symbólið” á islenska gestrisni og gjafmildi. Hann var stórt skáld og jafn stór persónu- leiki. Gentlemaðurinn Tómas Ég hef ekki nefnt Stefán frá Hvítadal, en þó ég hafi aldrei hitt hann, hefur hann aö sjálfsögöu haft áhrif á mig og auk þess skrifaöi ég mina doktorsritgerö um hann. Sem þriöja mann vildi ég nefna Tómas skáld Guömundsson. Hann var aö sumu leyti andstæöa Daviös. A meöan Daviö var hrjúfur eins og Islenska náttúran, var Tómas hinn dæmigerði „gentlemaöur” — var- færinn i oröavali og meinfyndinn. Sjarmerandi maöur — Tómas Guö- mundsson. En ljóö hans voru erfiö i þýöingu og þau kröfðust mikillar vinnu. Sumar af ljóða„myndum” hans uröu fyrir aökasti I norsku þýöing- unni. Ég las upp þýöingar minar fyrir Tómas, sem fylgdist meö og gaf sitt samþykki til breytinganna. Þaö aö ég hef unnið meö svo mörgum mismunandi skáldum hefur mótaö og á ákveöinn hátt þróaö minn eiginn skáldskap. Ég get nefnt hér Stein Steinarr, en sú bók kom út 1960 og varö vin- sæl. Þaö var gaman aö vinna aö þýðingum á ljóðum Steins Steinars og maöur læröi aö meta ljóö hans. Og ég gæti nefnt Hannes Péturs- son, Jóhannes úr Kötlum, Snorra Hjartarson eöa Jón úr Vör sem ég held aö norsk ljóöskáld myndu segja aö væri skyldastur þeim. Ég hef lifaö mig inn i ljóö þessara skálda og þaö hefur veriö ánægju- legt aö fá aö vinna meö þeim, segir Ivar Orgland. ólaunaður ambassador Þegar viö heimsóttum Ivar Org- land vann hann aö islensk-norskri, norsk-Islenskri oröabók. Jafnframt þvi hefur hann tekiö þátt i gerö Stóra norska leksikonsins sem er I 12bindum. Hvaö hann skrifar þar? Hvaö annað en nafnaskrá yfir islensk skáld! En þaö er ekki bara viö skrif- boröiö aö Orgland vinnur viö aö kynna lsland og islenska menn- ingu. Hann feröast um og heldur fyrirlestra og sýnir myndir frá ts- landi. Þaö var reyndar á einum slikum fyrirlestri að viö hittumst I fyrsta skipti. Þetta var á fundi I Norræna fé- laginu I Osló. Orgland sýndi lit- skuggamyndir og talaöi um draumaeyjuna I vestri I rúman klukkutlma. A eftir las hann islensk ljóö. Og hann hefur haldiö fyrirlestra um tsland bæöi i Finn- landi og Sviþjóö. Maöur getur kallaö hann ólaun- aöan ambassador — sem er tilbú- inn aö tala máli landsins hvar og hvenær sem er. — Ég kynntist þvi besta á Is- landi, bókmenntunum og náttúr- unni. Þessi hrjúfa náttúra fékk tök á mér, Herðurbreiö, Kirkjufell, ódáöahraun — maöur getur ekki annaö en hrifist af þessum perlum, segir Ivar Orgland. —jeg, Oslo — Viö ljóöaþýöingu er þaö mikilvægt aö halda hinni skáldiegu heildar- mynd sem ljóöskáldiö hefur I upphafi gefiö Ijóöinu, segir Orgland. Zi - ....ÍS&te&L-s. VtSLR Laugardagur 19. júll 1980 VlSIR Laugardagur 19. júli 1980

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.