Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 24
Wí Hiií
VÍSLR
Laugardagur 19. júli 1980
i þessu húsi bjó Lorein de Moss Harman, gamla konan sem myrt var á hræouegan máta.
Iikama
Lorine Harman myrt
Klukkan var oröin fimmtán
minútur gengin i fjögur þegar
Martha Cheshie kom heim úr
skólanum. Hún bjó I sama húsi og
Lorine og stundaöi nám i Florida-
háskólanum. Hún gekk inn um
bakdyrnar, einsog venjulega, og
Dr. Jekyll
08
Mr. Hyde?
Tveir hnífar
hennar
Peter Fancher, lögregluþjónn,
var fyrstur á staöinn. Martha
Cheshire tók á móti honum i dyr-
unum og sýndi honum Ibúöina og
útskýröi hvernig þær Peggy heföu
komiö aö henni.
heföi tryllst, nauögaö henni og
siöan myrt. I æsingnum haföi
honum svo yfirsést 370 dollarar
sem lágu á vfö og dreif.
Lögreglumennirnir fundu 32
nothæf fingraför. Þessi för virtust
vera eina vonin til aö finna morö-
ingjann þvl eftirgrennslanir
tekin upp á segulband og virtist,
eftir hljóögreiningu, vera rödd
ungs svertingja.
Daginn eftir var Fancher aftur
kominn til vanalegra skyldu-
starfa ásamt Craig Hobbs, félaga
sinum. Um klukkan tvö voru þeir
sendir til yfirgefins skóla þar sem
Grunur fellur á Steve
Booker...
Fancher spuröi manninn aö
nafni og kvaöst hann heita Steph-
en Todd Booker og vera 24ja ára
aö aldri. Fancher baö hann siöan
aö sýna sér skóna sina og sá aö
mynstriö á þeim var mjög svipaö
hvaö haföi komiö fyrir Lorine Harman, en ekki nema aö hluta. Hinn litli likami hennar lá á rúminu. Höfuöiö hvildi á enda dýnunnar en fæturnir á gólfinu. Kjóllinn haföi veriö rifinn buit, nærklæöi hennar sömuleiöis. Hún var meö skrámur á andlitinu en einhverri tusku haföi veriö troöiö ,,Ég myrti 1
upp I hana. Likiö var ennþá heitt en Fanch- er fann ekkert lifsmark meö þvi. Hann hringdi snimhendis á rann- sóknarlögregluna. Yfirmaöur rannsóknarinnar var Richard B. Ward en C.D. Smith haföi umsjón meö rannsókninni innandyra og Tom Terry utandyra. drýsildjöl
tók þá eftir þvi aö dyrnar á ibúö
Lorine voru opnar, og lykillinn I
skfánni. Hún bankaöi á bakdyrn-
ar en enginn svaraöi svo hún gekk
fyrir húsiö og aö aöaldyrunum.
Ekkert svar heldur. Henni kom
þetta á óvart en ákvaö aö fást
ekki um og fór inn til sin.
1 hæsta lagi tveimur mlnútum
siöar kom Peggy Selsor heim úr
vinnunni og fór inn um sömu bak-
dyrnar. Hún tók einnig eftir þvi
aö dyr Lorines voru opnar og lyk-
illinn I skránni. Hún baröi aö dyr-
um en enginn ansaöi. Þá steig hún
inn fyrir en sá undir eins aö her-
bergiö, sem vanalega var hreint
og allt á sinum staö, var I megn-
ustu óreiöu.
„Martha”, kallaöi hún.
„Komdu - fljót!”
Martha Cheshire kom hlaup-
andi úr ibúö sinni og báöar kon-
urnar, orönar hræddar, lituöust
um I Ibúöinni. Hún virtist bera
þess greinileg merki aö þar heföi
sitthvaö gengiö á en hvergi sást
Lorine Harman.
Peggy Selsor ætlaöi inn I svefn-
herbergiö en snarstansaöi I
dyragættinni. Martha þreit nana
frá dyrunum og hljóp siöan til
sinnar eigin ibúöar til aö hringja
á lögregluna.
Smith komst fljótlega aö þvi aö
aöeins einn gluggi var ólæstur, á
suöurhliö ibúöarinnar. Læsingin
þar haföi veriö brotin upp. Terry
fann þar fyrir utan þrjú fótspor
eftir þykka gúmmisóla meö
greinilegu mynstri.
Ward varö svo furöu lostinn
þegar hann rannsakaöi lik gömlu
konunnar. Allir höföu gengiö út
frá þvi aö henni heföi veriö
nauögaö og hún siöan barin til
dauöa. En svo einfalt var þaö
ekki. I hálsi hennar stóö stór búr-
hnifur og annar hnifur i brjóstinu.
14 hnífstungur og 5 brotin
rifbein
Lögreglulæknirinn, Dr. Chantel
R. Harrison, staöfesti siöan aö
henni heföi veriö nauögaö en var
viss um aö hún heföi dáiö fyrir aö-
eins stuttri stund. Viö krufningu
fann hann 14 hnlfsstungur (meö
tveimur hnifum), 5 brotin rifbein
og fjölda skráma.
Hnifarnir, vasahnifur og búr-
hnifur, voru úr eldhúsi Lorine
sjálfrar.
Rannsóknarlögreglumennirnir
gengu út frá þvi sem vlsu aö brot-
ist heföi veriö inn i ibúöina en
Lorine komiö aö þjófnum. Hann
Lorine de Moss Harman var oröinn 91 árs gömul.
Hún hafði alla tíö veriö ógift og haföi búiö um sig í
ellinni í lítilli íbúö í Gainesville í Florida. Þar var hún
býsna einangruð en lét það ekki á sig fá og reyndi aö
halda uppi sambandi viö gamla vini sína og kunn-
ingja eftir bestu getu. Lorine Harman var nefnilega
ákaflega hress af svo gamalli konu aö vera. Hún
naut lífsins og hlakkaði ætíö til næsta dags. 9. nóvem-
ber 1977 snæddi hún hádegisverð meö nokkrum vin-
um sínum og síöan tóku þau í spil. Klukkan var um
það bil þrjú eftir hádegi þegar hún kom aftur til litlu
íbúðarinnar. Nokkrum mínútum síöar var hún látin.
meöal nágrannanna reyndust
árangurslausar.
Lögreglumenn þjarma aö
utangarðsmönnum
Ýmislegt var þó óútskýrt. Til
dæmis var ekki annaö aö skilja en
aö Martha Cheshire heföi ekki
oröiö fyrst til aö tilkynna moröiö.
Nokkrum minútum áöur haföi
Pete Fancher veriö sendur á vit-
laust heimilisfang I sama hverfi
eftir nafnlausa simhringingu.
Einsog aörar hringingar var hún
ýmiss konar utangarösmenn
höföu sest aö. Lögreglumennirn-
ir gengu mjög hart fram og
neyddu hina heimilislausu til þess
aö taka til á svæöinu og hafa sig
siöan á brott. Fancher virti þá
fyrir sér á meöan.
Fancher fannst einn karlmann-
anna eiga illa heima I þessum
hóp. Þaö var ungur og stuttklippt-
ur svertingi. Þó fötin væru harla
venjuleg voru þau svo snyrtileg
og hrein aö maöurinn virtist út i
hött innan um hina. Siöan leit
Fancher á skó mannsins. Þaö
voru nýir og finir skór meö þýkk-
um gúmmisólum.
mynstrinu sem fundist haföi und-
ir gluggum Lorine Harman.
Booker sagöist hafa átt heima
þarna I nokkra daga en áöur haföi
hann búiö I Alcathon House, hæli
fyrir alkóhólista. Þaöan haföi
honum veriö visaö burt. Fancher
vissi aö Alcathon House og ibúö
Lorine Harman voru mjög nálægt
hvort ööru. Hann stakk upp á þvi
viö Hobbs aö þeir kölluöu á rann-
sóknarlögreglumann og þaö
geröu þeir.
George Hill rannsóknarlög-
reglumaöur mætti á staöinn og
tók aö spyrja Booker um feröir
hans. Hill fannst Booker vera
dæmigeröur göturóni en þó mun
betur klæddur en flestir hinna.
Hann baö unga manninn aö fylgja
sér á lögreglustööina og leyfa sér
aö taka fingraför hans og sam-
þykkti Booker þaö. Hann sagöi þó
aö fingraför hans væru þegar á
skrá hjá lögreglunni þar sem
hann heföi veriö tekinn ölvaöur
viö akstur nýlega. Lögreglu-
mönnunum fannst Booker mjög
rólegur og áhyggjulaus.
...sem harðneitar aö eiga
hlut aö morðinu
Eftir aö fingraförin höföu veriö