Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 11
vísm
Laugardagur 19. júll 1980
- • ' - ‘ ‘
íréttagetroun krossgótan
1. óvenjuleg skrúö-
ganga var farin um götur
Reykjavíkur um síðustu
helgi. Hverjir voru þar á
ferð og af hvaða tilefni?
2. Hverjir sigruðu í
Hótelrallinu á Húsavik,
sem haldið var um síð-
ustu helgi?
3. Hvað heitir nýja sum-
argetraunin í Vísi?
4. A sunnudagskvöldinu
lauk sjóþeysunni í kring
um landið. Hverjir voru
sigurvegararnir?
5. islendingar léku
landsleik í knattspyrnu
við norðmenn á mánu-
daginn. Hvernig fór leik-
urinn?
6. Nýtt íslandsmet var
sett í svifflugi á (slands-
meistaramótinu í svif-
flugi á Hellu. Hvað var
flugleiðin löng?
8. „Sumargleðin" dreif-
ir sælgæti frá einni af
sælgætisverksmiðj um
landsins, hvaða sælgætis-
verksmiðja er það?
9. Lionsklúbbur Kjalar-
nesþings afhenti
Mosfellssveit nýlega veg-
lega gjöf. Hvað var það?
10. íslenskur knatt-
spyrnumaður lék nýlega
sinn fyrsta leik, sem
atvinnumaður með
erlendu liði og sló í gegn.
Hver er það?
11. Popparar eru farnir
að læra söng, hver er
söngkennarinn?
12. Nýju íslensku leikriti
var útvarpað á fimmtu-
dag, hvað heitir leikritið?
13. Hvað heitir fiskimála-
stjóri?
14. Hvaða verksmiðja
framleiðir gosdrykkinn
MIX?
7. Nýr og glæsilegur
afgreiðslusalur var tek-
inn í notkun hjá einu fyr-
irtæki í Reykjavík nú ný-
lega. Hvaða fyrirtæki er
þetta?
15. Úrslitaleikurinn í
Reykjavíkurmeistara-
mótinu í knattspyrnu fór
fram á þriðjudagskvöld.
Hverjir eru núverandi
Reykjavíkurmeistarar?
i
Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á
f réttum i Vísi siðustu daga. Svör eru á bls. 22.
spurningalelkur
1. Hvort er það leið 8 eða
9 hjá SVR sem fer Vinstri
hringleið?
2. Hefur Samvinnu-
bankinn útibú á Akur-
eyri?
3. Hver er verndari
Slysavarnafélags is-
lands?
4. Hver gef ur út tímarit-
ið ÆGIR?
5. Hvenær var fyrsta
islenska kvikmyndin með
tali gerð og af hverjum?
6. Hvernig er það reikn-
að út hvenær Páskadagur
á að vera?
7. Hvað er eitt skippund
mörg kíló?
8. Hvaða dag var fisk-
veiðilandhelgi íslands
færð út í 200 mílur?
9. Hvaða umdæmisstaf
hafa bifreiðar frá Siglu-
firði?
10. Hvað heitir forstöðu-
maður Sölumiðstöðvar
Hraðfrystihúsanna?