Vísir - 19.07.1980, Síða 18

Vísir - 19.07.1980, Síða 18
Laugardagur 19. júli 1980 Ertu á förum til útlanda? Ferðavinningur Hefur einhver áhuga á að kaupa ferðavinning (að eigin vali) með 50 þús. kr. afslætti? Upplýsingar í síma 27892 Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði Endurhæfingarstofnun Tveir hjúkrunarfræðin gar og sjúkra/iði óskast frá 1. sept. eða síðar. Húsnæði á vinnu- stað sé þess óskað. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og framkvæmdastjóri í síma 99-4201. smáauglýsingadeild verður lokuð á laugardögum í júlí og ágúst Opið á sunnudögum frá ki. 18-22 og a/ia virka daga frá k/. 9 til 22 smáauglýsingadeild VlSLS Simi 86611 DELTEK í BÍLIIMN t Umboðsmenn um a//t /and £ wLMmmR § Simi (96)23626 Glerárgótu 32 Akureyri 3— ____________ HÓTEL BClÐIR Snæfellsnesi Nýjiraöstandendur Hótel Búða, Snæfellsnesi, bjóða sumargesti velkomna! Á Hótel Búðum er gistirými fyrir 50 manns í eins-, tveggja- og þriggja manna herbergjum. í matsal er boðið upp á úrvals veitingar- s.s. ýmsa kjöt og sjávarrétti, jurtafæði, sérbökuð brauö og kökur— og að sjálf- sögðu rjúkandi, gott kaffi. „Maturinn hjá þeim er alveg frábær!" (S. Glsladóttlr, gestur oö Hótel Búdum) Möguleikar til útivistar á Búðum eru hinir fjölbreytilegustu — enda rómuð náttúrufegurð allt um kring. Búða- hraunið — fallega gróin ævintýraveröld; Lfsuhólalaugin— rómuð heilsulind; hvítir sandar við opið haf, og síðast en ekki sízt jökullinn. Þaö er ógleymanleg upplifun að ganga á jökulinn. Upplýsingar í síma um Furubrekku. ■BORGAR^c DíOiO KRAKKAR Star Crash Sýnd kl. 3 /augardag og sunnudag 18 Ert þú i hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari áður en vika er liðin frá birtingu þessarar mynd- ar, en þará hún 10 þúsund krónur. Þeir sem kannast við litlu telpuna í hringnum ættu að láta hana eða for- ráðamenn hennar vita, þannig að tryggt sé, að hún fái peningana í hend- ur. Vísir lýsir eftir ungu telpunni sem er í hringn- um, en hún er í leikskól- anum Grænuborg og var því stödd upp á Skóla- vörðuholti s.l. miðviku- dag að taka skóf lustungu að nýrri Grænuborg. Telpan er beðin um að hafa samband við rit- stjórnarskrifstofur Vísis, Síðumúla 14, Reykjavik, Trillukarl t hringnum „Hann Steinar gerir út trillu hér frá Þing- eyri”, sagði eiginkona Steinars Eiriks Sig- urðssonar, en hann var einmitt i hringnum i siðustu viku. Eins og menn vafa- laust muna var myndin frá skemmtun Sumar- gleðinnar sunnudaginn 6. júli s.l. Sem endra- nær var þar lif og fjör og virtust menn skemmta sér þar kon- unglega, ef dæma má af svip manna á mynd- inni, og kannski ekki sist Steinar Eirikur sjálfur. Allavega virð- ist hann mjög glaður og reifur. Steinar Eirikur Sigurösson ger- ir út trillu frá Þingeyri. Þvi miður náðum við ekki tali af Steinari, þar sem hann var á fiskerii, svo við vitum ekki, hvað hann ætlar að gera við peningana, þó iikur bendi til að hann kaupi öngla eða eitthvað þess háttar. Allavega fær hann ávisun senda i pósti um leið og við þökkum konu hans fyrir upp- hringinguna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.