Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 9
SSíí; Íi'iíi. .61 ilíljsk,ifi§lS£ vlsm Ólympíuleikarnir eru settir í dag í Moskvuborg. Sjálfsagt verður þar mik- ið um dýrðir, allt með pomp og pragt á ytra borðinu. Sú staðreynd verður þó ekki umf lúin að hinar pólitísku deilur og fjarvera bandarískra, vestur-þýskra og fjöl- margra annarra iþrótta- manna mun varpa skugga á leikana. Þeir verða ekki hinir sömu, hversu mikið sem Sovét- menn setja á svið. Ekki kæmi það á óvart, þótt þetta yrðu síðustu leik- arnir þessarar tegundar. Kaldar kveðjur Þátttaka Islands hefur valdiö deilum og þær voru kaldar sum- og lýöskrumarar leitt inn i iþróttahreyfinguna endalausar og óþolandi umræöur um rétt- mæti þess aö keppa viö þessa eöa hina þjóöina. Alþingi hækkaði styrkinn Hitt er sömuleiöis ljóst, aö ef pólitikin er svo þung á meta- skálunum varöandi þátttöku okkar i Olympiuleikunum nú, þá var þaö pólitiskum stjórnvöld- um i sjálfsvald sett, að hindra för islenska hópsins. Pólitiskar ákvaröanir á aö taka af stjórn- málamönnum en ekki iþrótta- mönnum. En islenskir ráöamenn.rikis- stjórn og alþingi hafa ekki lýst skoöun sinnúekki tekiö afstööu nema þá á þann veg, aö ýta frekar undir förina til Moskvu. Viö afgreiöslu fjárlaga seint i vetur, haföi innrás Sovétmanna i Afganistan átt sér staö, og þátttaka i Olympfuleikunum var mjög á dagskrá. Þá geröist þaö eitt á alþingi aö fjárveiting ferö einræöisherranna á andófsmönnum i Sovétrikjunum er atlaga aö mannréttindum hvar sem er I veröldinni. Blygöunarleysi kommínista- flokksins sem fram kom i litlu handbókinni til flokksfélaga er köld vatnsgusa framan i iþróttahreyfinguna. Yfir- lýsingar þess efnis, aö þátttaka annarra þjóöa i Olympiuleikun- um i Moskvu sé staöfesting á réttmæti utanrikisstefnu Sovét- rikjanna er frekleg móögun viö frjálsboriö fólk, og tilraun Kremlverja til aö gera Moskvu aö sýningarhöll kommúnismans mun súúast i höndum þeirra. Brottflutningur barna og and- ófsmanna, hvitþvottur ein- hverra bæjarhluta og Potemkin- tjöld i nokkra daga munu ekki koma i veg fyrir aö þúsundir iþróttamanna og fréttamanna munu gera sér grein fyrir aö sýningarhöllin er tilgeröarlegt skrum, og kommúnisminn timaskekkja. ar kveöjurnar, sem islenska hópnum voru sendar viö brott- förina. Islenska olympiunefndin átti vissulega úr vöndu aö ráöa, þegar ljóst varö aö þátttaka ts- lands kynni aö valda pólitiskum deilum. Iþróttir hafa veriö blessunarlega lausar viö póli- tiska flokkadrætti, og iþrótta- hreyfingin hefur getaö taliö þaö sér til gildis, aö leiöa saman iþróttamenn til keppni án tillits til litarháttar, búsetu eða stjórnmálaskoöana. Olympiuleikarnir hafa veriö tákn þessarar hugsjónar, glæsi- legasta hátiö hennar. 1 þessum anda hefur islensk iþróttahreyfing starfaö. Viö höf- um sent einstaklinga og hópa til keppni til allra landa án tillits til þjóöfélagsaöstæöna, og enginn vafi er á þvi, aö þessi stefna og iþróttirnar yfirleitt, hafa stuöl- aö aö þvi, meir en flest annaö, aö samgangur og kynni hafa myndast milli austurs og vest- urs, suöurs og noröurs. Pólitlsk landamæri hafa veriö virt aö vettugi, einangrun fólks hefur veriö rofin, og velvild og skiln- ingur hefur skapast milli iþróttafólks hvaöanæva aö, sem hefur haft jákvæö áhrif langt út fyrir raöir iþróttamanna. Góð stjórn eða slæm? Atti islensk Iþróttahreyfing, sem hefur starfaö i þessum anda, aöhlaupanú upptil handa og fóta vegna fyrirmæla frá Carter Bandarikjaforseta? Vill Islenska þjóöin aö iþróttahreyf- ingin taki til þess afstööu hverju sinni, hvort þaö sé Bandarikja- forseta þóknanlegt eöa ekki, aö sækja tilteknar þjóöir heim á iþróttasviöinu? Eigum viö aö spyrja samvisku okkar i hvert skipti sem kappleikur eöa spretthlaup hefst, hvort mót- herjinn sé góöur maöur eöa slæmur i pólitisku tilliti? Eigum viö aö meta þátttöku okkar á leikvanginum eftir þvi hvort i landi keppinautanna sé góö stjórn eöa slæm? Þessum spurningum stóö islenska oly mpiunefndin frammi fyrir, og þaö er yfir- gnæfandi skoöun iþróttaforystu- manna, aö það hafi verið ógjörningur fyrir nefndina aö breyta út frá þeirri afstööu, þeirri grundvallarafstööu að blanda ekki saman pólitik og iþróttum. Meö þvl heföi hún stigiö spor, sem heföi örlagarikar afleiöing- ar I för meö sér. Ekki yröi aftur snúiö, fordæmiö skapaö og héö- an I frá gætu pólitiskir loddarar til olympiunefndarinnar var hækkuö frá fyrra frumvarpi og samþykkt samhljóöa. Ekki benti þaö til þess aö islensk stjórnvöld lettu iþrótta- menn til fararinnar. Enginn alþingismaöur fetti fingur út I þessa fjárveitingu. Þetta skyldu þeir hafa i huga sem saka iþróttamenn um geöleysi vegna Moskvufararinnar. Þeir hengja bakara fyrir smiö. Sýningarhöll kommúnismans Arás Sovétrikjanna inn i Afganistan var fólskuleg. Með- Friðarvonir mannkyns Þessa hluti þarf ekki aö ti- unda, en hinu má ekki gleyma, aö Sovétrikin byggja þjóöir, manneskjur meötilfinningar og langanir, sem þrá frelsi og friö jafnrikt og viö sem búum vestan megin. örlög Sovétrikjanna og alræöi kommúnismans er ekki þeirra sök. Viö megum ekki ein- angra og fordæma þetta fólk, við megum ekki hegna fólkinu sjálfu, vegna afglapa einræöis- herranna, meö þvi aö slita á þau tengsl sém skapast hafa gegn- um menningar-, lista- og iþróttasamskipti. Þaö er visasti vegurinn til aö magna upp hatur og fordóma, og kalla fram vopn- uö átök. Vonir fólksins i Sovét- rikjunum liggja öllu ööru frekar i hægfara þróun til aukins friálsræöis. Viö þaö bindast og ritstjórnar pistill Þögn stjórnar- andstööunnar var oröin of hávær Ellert B. Schram ritstióri skrif^r friöarvonir alls mannkyns. Þetta skulum viö einnig hug- leiða þegar tekin er afstaöa til þess, hvort frjálsar þjóöir eigi aö sækja Moskvuborg heim á viökvæmum timum. Bergmál almannaróms Einhvern kann aö hafa rekiö i rogastans, þegar Visir auglýsti eftir stjórnarandstööunni á mánudaginn meö allsérkenni- legum hætti. Stundum þarf aö brýna vopn svo þau biti. Sann- leikurinn var sá, aö þaö var ekki Visir einn sem spuröi. Aug- lýsingin i blaöinu var aöeins bergmál almannarómsins. Ég var ekki i hópi þeirra sem klöppuöu saman lófunum þegar rikisstjórnin var mynduö, en ég hef veriö þeirrar skoöunar aö hún ætti aö njóta sannmælis og fá tækifæri til aö spreyta sig. Þaö var hinsvegar ekki ætlunin aö Sjálfstæbisflokkurinn léti þolinmæöi og umþóttunartima vara aö eilifu, og þar heldur ekki ætlunin aö flokkurinn léti rikisstjórnina draga sig enn lengra niöur I svaö getuleysis og sundrungar. Mönnum hefur runniö til rifja hversu stjórnleysiö hefur veriö látið afskiptalaust. Þögn stjórnarandstööunnar var oröin of hávær. Ef þaö er skoöun stjórnarand- stööunnar aö þögnin vinni gegn stjórninni þá er þaö misskiln- ingur. Þaö er einnig ranglega ályktað aö þögnin vinni á sundrungunni. Sjálfstæöisflokk- urinn er i sárum en hann er ekki óvigur og menn bregöast ekki viö mótlæti meö uppgjöf. Sjálfstæðisstefnan Fyrir þá sem bera hag Sjálf- stæöisflokksins fyrir brjósti er þaö ógeöfellt og forkastanlegt, þegar uppi vaöa hugmyndir meöal flokksmanna um stofnun nýrra flokka. Sjálfstæöisflokk- urinn er auövitaö enginn ódauö- leg stofnun, og hann er ekki hei- lög kýr vegna sjálfs sin, heldur vegna þeirra hugsjóna sem hann á aö standa vörö um. Fólk, sem trúir á vernd einstaklings- ins og frjálsræöi, samstööu lýö- frjálsra rikja, samvinnu stétta, landshluta og hagsmuna og framtak og sjálfsbjargarviö- leitni hefur bundist samtökum i þessum flokki, Sjálfstæöis- flokknum, og þaö er eins og hver önnur fjaröstæöa, þegar ein- hverjir telja hag þessara lifs- skoöana betur borgiö meö stofn- un nýrra flokka. Allt tal um hægri eöa vinstri i þessu sambandi er út I hött. Ef þaö er hægri stefna aö efla frjálst framtak og sjálfstæöan atvinnurekstur, þá er Sjálf- stæöisflokkurinn hægri flokkur. Ef þaö er vinstri stefna aö sinna litilmagnanum og efla félags- legtöryggi hinna afskiptu, þá er Sjálfstæðisflokkurinn vinstri flokkur. Þetta hvortveggja rúmast innan sjálfstæöisstefn- unnar, þvi hvorutveggja hefur þaö aö leiöarljósi aö taka tillit til einstaklingsins, hvort sem hann vill komast til bjargálna eöa er hjálpar þurfi. Og hvort fyrir sig er raunar forsenda hins, þvi kyrkingur I atvinnulifi þýöir samdrátt i þjóðartekjum — minna f jármagn til félagslegrar þjónustu. Ef menn eru óánægöir meö flokkinn eins og hann er, þá er þar verk aö vinna fyrir þá sjálfa, til að rétta hann viö. ööru visi veröur þaö ekki gert. EUert B. Schram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.