Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 29
vtsm
r—
Laugardagur
19. júli 1980
Dunraven
Arms
Skemmtilegt irskt
sveitahótel
íslendingar hafa feröast tölu-
vert á siöari árum. Flestir fara
sennilega til sólarlanda i hóp-
feróum sem skiljanlegt er, þvi
ekki höfum við hér á klakanum
of mikiö af blessa&ri sólinni. En
hætt er viö aö þaö geti veriö
leiöigjarnt til lengdar aö aðeins
heimsækja sólarstrendur,
Kaupmannahöfn og London.
Þróunin I feröamálunum er þvi
aö veröa sú sama hér á landi og
átt hefur sér staö i nágranna-
löndunum, aö fólk er fariö aö
feröast á eigin vegum og fariö
aö heimsækja nýja staöi. Land
sem upplagt er aö heimsækja er
Irland. Landið er fagurt, frænd-
ur vorir Irar hjálpsamir i meira
lagi og auövelt aö feröast um
landiö. A vesturströnd Irlands
er lítiö skemmtilegt og fallegt
sveitaþorp sem nefnt er
ADARE. Þorp þetta er skammt
frá borginni Limerick.
Dunraven Arms sveitahóteliö
er I eigu jarlsins af Dunraven og
er höll hans skammt frá hótel-
inu og almenningi heimilt aö
skoöa höllina. Hótelstjóri er
ungur maöur Bryan F. Murphy
og yfirmatreiðslumaðurinn er
Svisslendingur. Héruöin i kring
eruein bestu landbúnaðarhéruö
Irlands, það er þvi ekki óalgengt
aö bændurnir úr nágrenninu
heimsæki bar hótelsins og fái
sér krús af öli. Herbergin eru
einföld en rúmgóð. Gisting er
frekar ódýr. Tveggjamanna
herbergi meö baöi kostar um 15-
16 þúsund krónur islenskar.
Maturinn er ákaflega góöur, þvi
nóg er af nýju og góðu hráefni. 1
bakgaröi hótelsins er stór mat-
jurtagaröur og kryddgaröur.
Matseöillinn er ekki viöamikill
en mjög skynsamlega upp-
byggöur. Matseöillinn er breyti-
legur og ræöst af þvi besta sem
árstiðirnar hafa upp á aö bjóöa.
Þegar Sælkerasiöan snæddi i
Maigue veitingasalnum en svo
nefnist matsalur hótelsins var
maturinn i einu oröi sagt frá-
bær. Vinkjallarinn er mjög góö-
ur. A vinseðlinum voru margar
frábærar tegundir — en þær
kosta skildinginn. Ef þiö lesend-
ur góöir, hafið hug á aö heim-
sækja „Eyjuna grænu” þá er
hægt aö mæla meö Dunraven
Arms Hotel. Vissera er aö panta
gistingu, siminn er 061-94209 og
heimilisfangiö:
Dunraven Arms Hotel
Adare,
Co. Limerick
Ireland.
Bryan F. Murphy hótelstjóri og hinn svissneski matreióslu-
meistari
Koníak er göf
ugur drykkur
Vinþekkjari nokkur sagöi aö
þaö væri alvarlegt afbrot aö
blanda jafn göfugan drykk og
koniakiö. Sennilega drekka
flestir koniak meö kaffinu eftir
matinn. I rikinu eru til um 11
tegundir af koniaki. Þessar teg-
undir eru i ýmsum gæöaflokk-
um, þriggja stjörnu, V.S.O.P.
Xo o.s.frv. En þó koniak sé
ljómandi gott meö kaffi þá eru
engar reglur fyrir þvi hvernig
drekka á þennan göfuga drykk.
T.d. er hægt aö blanda koniak
saman viö heitt kaffi, þaö er aö
segja, þaö er sama aðferöin viö
aö útbúa þann drykk og Irish
Coffee. Kallast þessi heiti kaffi-
drykkur Coffee Royal. Kunnur
tslendingur drakk nær daglega
Koniakskakó. Staupi af koniaki
er hellt i glas á fæti (Irish Coffee
glas). Glasið er fyllt af heitu
sætu kakói. Þeyttur rjómi er
settur cfst og Nes kaffi stráö
vfir rjórnann t e>-ú -irykkur ku
vist vera goir.sætur. Annars
getur sælkerasiöan mælt meö
Hinekoniaki.þaöerfrekar milt.
Góöur franskur lambakjötsréttur
Cotes D’agneu
A La Maintenon
Þaö er vist stefna rikisstjórn-
arinnar aö viö Islendingar
snæöum aöallega dilkakjöt. Svo
viröist sem verð á fugla- og
svinakjöti muni hækka allveru-
lega. En landbúnaöarráðherra
er vist búinn aö setja nefnd i
máliö, allir sælkerar vonast þvi
ti! aö hægt veröi i framtiöinni aö
kaupa svina- og fuglakjöt á viö-
Það skal tekið fram aö Sæl-
kerasföan hefur ekki kannaö ýt-
arlega hinn nýja matseöil
Naustsins og getur þvi litiö um
hann sagt. Matseöillinn er mjög
einfaldur enda mun koma nýr
matseöill I haust. Þetta er gleöi-
leg þróun sem önnur veitinga-
hús ættu aö taka upp. Þaö er aö
segja aö skipta um matseöil
nokkrum sinnum á ári. Hafa
seöilinn einfaldan, kappkosta
heldur aö aölaga matseöilinn
Undanfariö hefur Broccoli
eöa spergilkál veriö á boöstól-
um hér i verslunum. Þessi
grænmetistegund er mjög vin-
sæl á ltaliu enda er Broccoii
italskt nafn. Bragöiö þykir
minna á Aspargus eöa spergil.
Hér er uppskrift aö einföldum
Broccoli«rétti. I hann þarf:
750 gr. Broccoli eöa spergilkál.
2 matsk. smjör
salt og pipar
3 harðsoöin egg
1 matsk. sitrónusafi
steinselja. 1 tesk. Estragon
ráöanlegu veröi. En hvaö sem
þvi liöur þá er islenska lamba-
kjötiö ljómandi vara, svo fram-
arlega sem það er ekki búiö aö
liggja i frystiklefa i heilt ár.
Vonandi veröur fariö aö slátra
oftar á ári.
Hér kemur uppskrift aö
frönskum lambakjötsrétti sem
er ljómandi góöur. Þessi réttur
árstimunum og vanda sem mest
til hráefnisins. Hafa þá rétti til
sem eru á matseölinum. Einn
réttur er þó á hinum nýja mat-
seöli sem er býsna freistandi en
þaö er „Frönsk nautasteik
Bordelaise”, framreidd meö
nautamerg, rauövinssósu og
frönskum kartöflum. Sælkera-
siöan er staöráöin i aö prófa
þennan rétt aöur en sumariö er
á enda.
Skoliö grænmetiö. Sjóöiö
spergilkáliö I 1 bolla af vatni.
Saltiö. Gróf-hakkiö harösoönu
eggin. Bræöiö smjöriö I pönnu,
kryddiö þaö meö estragon,
sitrónusafa og salti og pipar.
Setjiö hökkuöu eggin á pönnuna
og blandiö vel saman viö krydd-
smjöriö. Raöiö spergilkálinu i
heitt fat. Dreifiö hökkuöu eggj-
unum yfir þaö, sömuleiöis hakk-
aöri steinselju. Hægt er aö
boröa þennan rétt eins og hann
er en einnig á hann vel viö meö
reyktri skinku.
er á boöstólum á franska veit-
ingastaönum „Restaurant De
Paris” I Flandern. I þennan rétt
þarf:
8 lambakótelettur
4 matsk. smjör
200 gr. sveppir
2 litlir laukar
8 frekar litlar skinkusneiöar
75 gr. rifinn ostur
1/2 dl. þurrt hvitvin
Steikiö kóteletturnar i smjör-
inu. Þaö á ekki aö gegnum-
steikja þær. Leggiö þær siöan i
eldfast mót. Finsaxiö laukinn og
sveppina og látiö hvorutveggja
malla I 2 matsk. smjöri. Þegar
laukurinn er oröinn mjúkur og
þessi lauk- og sveppa-massi eöa
„duxelles” er tilbúinn þá setjiö
eina fulla matskeiö af massan-
um á hverja kótelettu. Þar næst
er ein skinkusneiö sett ofan á
hverja kótelettu og rifna ostin-
um stráö yfir. Setjiö siöan eld-
fasta fatiö meö kótelettunum
undir grillið i ca. 5 minútur.
Skoliö þá pönnuna méö hvitvin-
inu og kryddiö meö salti og pip-
ar. Þegar kóteletturnar eru til-
búnar er hellt úr pönnunni yfir
þær.
Frakkar fullyröa aö nægilegt
sé aö bera aöeins fram meö
þessum rétti gott hrásalat og
brauö, eöa kartöflustöppu. Nú
er frekar auövelt aö fá ferska
sveppi i verslunum þannig aö
þaö ætti aö vera fremur auövelt
aö útbúa þennan rétt. Agætt er
aö drekka gott rauövin meö, td.
Saint-Emilion. Þetta er sann-
kallaöur veislumatur. Upplagt
er aö nota slatta af hvitvininu,
sem boriö er fram meö forrétt-
inum, ef þannig stendur á, til aö
skola úr pönnunni. En eins og
áöur hefur veriö bent á hér á
Sælkerasiöunni er ágætt aö eiga
nokkra dropa af hvit- og rauö-
vini i isskápnum til aö nota til
matargeröar. Nokkrir dropar af
vini i matinn geta gert krafta-
verk.
scBlkerasíöan
Nýr matseöill á Nausti
Broccoli
spergilkál