Morgunblaðið - 21.05.2002, Síða 42

Morgunblaðið - 21.05.2002, Síða 42
ATVINNA mbl.is ÞÚSUNDIR Stjörnustríðsáhang- enda hafa flykkst í bíó til þess að vera fyrstir meðal jafningja til berja augum nýjasta hluta myndaraðar- innar, Árás klónanna. Og margir þeirra segja myndina eins góða og þeir vonuðust til, mun betri en seinustu myndina Ógnvald- urinn og jafnvel bestu Stjörnu- stríðsmyndina hingað til. Gagnrýnendur helstu dagblaða Bandaríkjanna virðast hins vegar vera á öfugu máli, og hafa yfirhöfuð gefið myndinni slæma dóma. A. O. Scott hjá New York Times segir myndina vera ýmislegt m.a; „Tveggja klukkutíma og tólf mín- útna auglýsingu með hasarhetjum, sýnishorn af nýjustu framförum í tölvukvikmyndun, tækifæri fyrir hæfileikaríka leikara til að fá vel greitt fyrir að fara með verst skrif- uðu samtöl á ferlinum – en eiginlega er þetta ekki kvikmynd, ef miðað er við að kvikmynd sé myndræn frá- sögn af dramatískum atburðum sem henda áhugaverðar persónur.“ Kenneth Turan hjá L.A. Times segir sum hasaratriðin vera bara nokkuð vel framkvæmd. Handritið segir hann hins vegar „klónað“ og að þar hafi Lucas og Jonathan Hal- es kastað til hendinni. Fléttan sé stöðluð, samtölin ótrúlega flöt, jafn- vel þótt þau séu ætluð ungu fólki [!]. Þau séu ráðvendnisleg, fyrirsjáan- leg og hreinlega hallærisleg. Fram- setning samtalanna sé svo stíf að halda mætti að leikararnir væru tölvustýrðir eins og allt annað í myndinni. Og allt yfirbragð mynd- arinnar sé allt of meðvitað um að vera fyrirbrigði. Einn allra virtasti kvikmyndarýn- ir Bandaríkjanna til margra ára, Roger Ebert hjá Chicago Sun-- Times, segir: „Ég er ekki svekktur yfir því sem er í myndinni, heldur yfir því sem vantar í hana.“ Og þá er bara að drífa sig í bíó og sjá hvað karlinn meinar með því, og gera upp við sig hvort maður er sammála gagnrýnendum eða aðdá- endum. Árás klónanna fær slæma dóma í Bandaríkjunum Klónað handrit Reuters Allt of mikill tími þykir fara í klisjulegt ástarsamband Anakin við Padmé Amidala. Breskir aðdáendur lifa sig inn í ævintýrið á frumsýningu þar í landi. FÓLK Í FRÉTTUM 42 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609                                !  "# "$%& '    ()( )$$$                                  !"    ## $%  &  ' ## $% %'  ## $%   ## $%      ## $% !" (   ## $%  ) ## $%&* ## $% +, &**-./0 +, **## $ +, 1  "2$+ %  !! Vegna fjölda áskorana: ALLRA SÍÐAST AUKASÝNING þri. 21. maí kl. 21. örfá sæti laus                           "#$% &'%$                          ! (%)*&+#,'  "#!   "$!  %       KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 23.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 24. maí kl 20 - UPPSELT Fö 31. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - NOKKUR SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Su 26.maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Í kvöld kl 20 Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fim 23.maí kl 20 - LAUS SÆTI Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 24. maí kl 20 - LAUS SÆTI Lau 25. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin     !" #$%  &  " 1  3 45*  6% 1   5 7     **  GAUKUR Á STÖNG: Bobcats.  HÓTEL LÆKUR, Siglufirði: KK með tónleika þriðjudagskvöld. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/ Kristinn. Vegbúinn KK verður á Siglufirði í kvöld. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.